Morgunblaðið - 26.05.1999, Side 56
56 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999
MORGUNBLADIÐ
MINNINGAR
+
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför ástkærs föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa,
MAGNÚSAR Á. GUÐNASONAR.
Jón Ólafur Jónsson, Sigurbjörg Gunnarsdóttir,
Finnur Magnússon,
Guðrún B. Magnúsdóttir, Einar Jónatansson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir mín og amma,
SIGRÍÐUR GUÐNÝ HÓLMFREÐSDÓTTIR
frá Núpshlíð,
Vestur-Húnavatnssýslu,
lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum föstudaginn 14. maí.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Þökkum veitta samúð og hlýhug.
Guðrún Magnúsdóttir,
Sigríður Hreiðarsdóttir.
+
Af alhug þökkum við öllum þeim, sem vottuðu
okkur samúð vegna andláts og jarðarfarar
ÞÓRHÖLLU STEINSDÓTTUR
Litla-Garði,
Akureyri,
Sérstaklega viljum við þakka starfsfólki hjúkr-
unardeilda á dvalarheimilinu Hlíð fyrir góða
umönnun hin síðustu ár.
Halldór K. Karlsson,
Steinn Þ. Karlsson,
Katrín H. Karlsdóttir,
Ágúst B. Karisson,
Anna H. Karlsdóttir,
Ásgrímur Karlsson,
Þórhildur Karlsdóttir,
Guðmundur Karlsson
barnabörn
Halla Guðmundsdóttir,
Þórunn Jónsdóttir,
Andrés Valdimarsson,
Svanhildur Alexandersdóttir,
Aðalheiður Yngvadóttir
Björn Axelsson,
Guðlaug Gunnarsdóttir,
Matthías Garðarsson,
, Valgerður Sigfúsdóttir,
og barnabarnabörn.
+
Við þökkum af alhug þeim fjölmörgu, sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og
útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður
okkar, dóttur, tengdadóttur og systur,
CAMILLU BJARNASON.
Guð blessi ykkur öll.
Garðar Sverrisson,
Hrönn Garðarsdóttir,
Bryndís Garðarsdóttir,
Hörður Garðarsson,
Bryndís Bjarnason,
Hrönn Rasmussen
og systkini.
Við þökkum af alhug alla þá samúð, sem
okkur hefur verið sýnd, vegna andláts okkar
ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður og
afa,
JÓNS HEIÐARS ÞORSTEINSSONAR,
Brautarhóli,
Glerárþorpi,
Akureyri,
sem lést á FSA laugardaginn 15. maí sl.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Sérstakar þakkir eru til starfsfólks FSA og heimahjúkrunar.
Guð blessi ykkur öll.
Júlía Kristjánsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
*
ARNI
JÓNSSON
+ Ágúst Árni
Jónsson var
fæddur á Dalvík 14.
janúar 1924. Hann
lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur S. maí
sjðastliðinn. títför
Árna var gerð frá
Háteigskirkju
mánudaginn 10.
maí.
Elsku afi.
Af hverju þú og af
hverju núna? Þegar
amma er nýfarin.
Þetta hefur verið erfitt
hjá okkur öllum. Það er mér mikils
virði að þú komst í ferminguna
mína. Eg sakna þín.
Hvíldu í friði.
Þín
Helga Guðný
Fyrir hönd starfsmanna Rann-
sóknastofnunar fiskiðnaðarins
langar mig að minnast Árna Jóns-
sonar með nokkrum orðum. Árni
Jónsson starfaði í tæplega 30 ár á
Rf sem sérhæfður rannsóknarmað-
ur eða til ársins 1992. Ég kynntist
honum fyrst fyrir um 20 árum þeg-
ar ég hóf störf á Rf sem sumar-
maður. Á þessum tíma réð Árni
ríkjum í tilraunaeldhúsi stofnunar-
innar og vann með fyrirtækjum að
þróun ýmissa afurða úr sjávaraf-
urðum. Ami var mjög góður vöru-
þróunarmaður og hafði einstakt
lag á að gera gómsæta rétti úr oft á
tíðum óásjálegum fiskum og auka-
afurðum - reynsla hans sem mat-
reiðslumanns var ómetanleg í
þessu starfi. Margar af þeim upp-
skriftum sem Ámi átti þátt í að
þróa í samvinnu við ýmis lagmetis-
fyrirtæki era í framleiðslu enn
þann dag í dag.
Árni var mikið ljúf-
menni og gekk honum
einstaklega vel að
vinna með öðra fólki.
Fólki leið vel í návist
hans; hann hafði gott
verklag og átti auðvelt
með að leiðbeina fólki,
sagði skemmtilega frá
og hafði mikla kímni-
gáfu. Yngri starfs-
menn leituðu gjarna
til hans eftir tilsögn og
þjálfaði hann marga i
meðhöndlun fisks.
Árni var mjög bóngóð-
ur og var ætíð hægt að leita til
hans eftir aðstoð og reynslu hvort
sem það var við flökun, reykingu,
niðurlagningu eða niðursuðu.
Snyrtilegur var hann með afbrigð-
um og vora allir hlutir í röð og
reglu hjá honum og vei þeim manni
sem ekki skildi við tilraunaeldhúsið
í því ástandi sem hann kom að því.
Eitt áhugamál áttum við Árni
sameiginlegt en það var fluguveiði.
Árni var góður fluguveiðimaður
sem hnýtti sínar eigin flugur og
stundaði bæði silungs- og laxveiði.
Árni þekkti vel vötn og ár í grennd
Reykjavíkur og veitti hann mér og
öðram ómetanlega innsýn í leynd-
ardóma ýmissa vatnasvæða m.a.
Brúarár og Hólaár. Eftir að Árni
fór á eftirlaun árið 1992 kom hann
gjarna í heimsókn ekki eingöngu til
að spjalla við félaga um vinnuna
heldur líka til að leita frétta af veiði
og segja skemmtilegar veiðisögur.
Um leið og við þökkum Áma Jóns-
syni fyrir samstarfið, félagsskap-
inn og skemmtileg kynni íyrr og
síðar vottum við sonum hans og
öðram aðstandendum samúð okk-
ar.
Guðmundur Stefánsson.
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð, hlýhug
og vináttu við andlát og útför
ÓLAFS INGÓLFS MAGNÚSSONAR
frá (safirði.
Magnús Helgi Ólafsson, Hildur Bergþórsdóttir,
Ólafur Magnússon, Sæbjörg Richardsdóttir,
Lára Magnúsdóttir,
Rúnar Þór Magnússon,
Kristinn Þeyr Magnússon
og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför móður
okkar, systur, tengdamóður, ömmu og lang-
ömmu,
KARÍTASAR GUÐBJARGAR
GUÐLEIFSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahússins á
Isafirði.
Agnes Guðmundsdóttir, Þórður Sveinsson,
Ásgeir Guðmundsson, Sigrún Guðbjartsdóttir,
Jón Guðmundsson, Ingibjörg Sigurjónsdóttir,
Sigríður Guðmundsdóttir,
Guðlaug Guðmundsdóttir, Kristinn Briem,
Gabriel Guðmundsson, Auðbjörg Hannesdóttir,
Haraldur Guðmundsson, Brynja Gunnarsdóttir,
Guðmann Guðmundsson, Ragnheiður Jóhannsdóttir,
Guðrún Guðmundsdóttir, Einar Benediktsson,
Bárður Guðmundsson,
Ólafur Guðmundsson, Helga Aðalsteinsdóttir,
Sólrún Guðmundsdóttir,
Guðfinna Guðleifsdóttir, Magnús Guðnason,
barnabörn og barnabarnabörn.
Afmælis- og
minningar-
greinar
MIKILL fjöldi minningargreina
birtist daglega í Morgunblaðinu.
Til leiðbeiningar fyrir greina-
höfunda skal eftirfarandi tekið
fram um lengd greina, frágang
og skilatíma:
Lengd greina
Um hvem einstakling birtist
ein uppistöðugrein af hæfilegri
lengd á útfarardegi, en aðrar
minningargi-einar um sama ein-
stakling takmarkast við eina
örk, A-4, miðað við meðallínubil
og hæfilega línulengd, - eða
2200 slög (um 25 dálksentimetr-
ar í blaðinu). Tilvitnanir í sálma
eða ljóð takmarkast við eitt til
þrjú erindi.
Formáli
Æskilegt er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upplýs-
ingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvai' og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka, og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útfór hans fer fram.
Ætlast er til að þessar upplýs-
ingar komi aðeins fram í formál-
anum, sem er feitletraður, en
ekki í greinunum sjálfum.
Undirskrift
Greinarhöfundar eru beðnir
að hafa skírnarnöfn sín en ekki
stuttnefni undir greinunum.
Frágangur og móttaka
Mikil áherzla er lögð á að
handrit séu vel frá gengin, vél-
rituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Það
eykur öryggi í textamenferð og
kemur í veg fyrir tvíverknað.
Þá er ennfremur unnt að
senda greinar í símbréfi - 569
1115 - og í tölvupósti (minn-
ing@mbl.is). Vinsamlegast
sendið greinina inni í bréfinu,
ekki sem viðhengi.
Skilafrestur
Eigi minningargrein að birt-
ast á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: í sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fyrir hádegi á föstudag. I mið-
vikudags-, fimmtudags-, fóstu-
dags- og laugardagsblað þarf
greinin að berast fyrir hádegi
tveimur virkum dögum fyrir
birtingardag. Þar sem pláss er
takmarkað, getur þurft að
fresta birtingu minnmgar-
greina, enda þótt þær berist
innan hins tiltekna skilafrests.
Berist grein eftir að skilafrestur
er útrunninn eða eftir að útför
hefur farið fram, er ekki unnt að
lofa ákveðnum birtingardegi.
UTFA RARSTOFA
OSWALDS
sími 551 3485
ÞjÓNUSTA ALLAN
SÓLARHRINGINN
ADAI.S I It l' i I íH • 101 REVKJAVÍK
I.ÍKKISTUVÍNNUSTOI-A
FYVINDAR ÁRNASONAR
1899