Morgunblaðið - 26.05.1999, Qupperneq 66
66 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
VASAÚR MEÐ LOKI
Falleg úr við íslenska hátíðarbúninginn
Tilvalin útskriftargjöf
Vönduð vasaúr með loki. Verðmæt tímamótagjöf.
Urin eru fáanleg úr 18 karata gulli,18 karata gullhúð eða úr silfri.
Sjáum um áletrun.
Garðar Ólafsson úrsmiður,
Lækjartorgi, s. 551 0081.
Verð frá kr. 4.620.
Franskir hörjakkar,
T»«« -Pils og -kjólar
I liDll \ Neðst við Dunhago, Opið virka daga 9-18,
l... \ sími 562 2230. laugardaga 10—14.
^ilEIKFÉLAGlilé
REYKJAVÍKURJ®
1897 1997
BORGARLEIKHUSIÐ
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seidir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 20.00
STJÓRNLEYSINGI
FERST AF SLYSFÖRUM
eftir Dario Fo.
Fös. 28/5,
Síðasta sýning.
Stóra svið kl. 20.00:
U í Svtíl
eftir Marc Camoletti.
83. sýn. lau. 29/5.
Síðustu sýningar.
Stórasvið kl. 20.00 og 22.00:
Heitar rætur — Gospel systur
í kvöld mið. 26/5, kl. 20.00,
í kvöld mið. 26/5, kl. 22.00.
Stóra svið kl. 20.00:
litla ktytUnýflníÖto
eftir Howard Ashman
•’ tónlist eftir Alan Menken.
Frunsýning fös. 4/6, Iwít kort,
2. sýn. lau. 5/6, grá kort,
3. sýn. sun. 6/6, rauð kort,
4. sýn. lau. 12/6, blá kort
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
SUMAR-
FATNAÐURí
ÚRUALI
Glæsibæ
Álfheimum 74
Síml 553 3241
*
0
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Græna röðin 27. maí
uppselt
Hljómsveitarstjóri:
Keri-Lynn Wilson
Einsöngvari:
Gunnar Guðbjörnsson
Óperutónlist eftir Bellini,
Mozart, Leoncavallo,
Flotow, Verdi og fleiri
Tónleikar í Háskólabíói 22. júní
Verk eftir lórunni Viðar
og Finn Torfa Stefánsson
Einleikari:
Steinunn Birna Ragnarsdóttir
Háskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá
kl. 9 -17 í síma 562 2255
www.sinfonia.is
l YNDIN Sri NNANDI 1)UI ARFULL
SVARTKLÆDDA
1.I1KSII«M
Gubjón
’iVAIDASON
VlLHJÁLMUH
HjÁLMARSSON
aukaMingar
Tjarnarbíó kl. 21:00
sínil: S6I 0280 nctfang: vhi^centrum
og ;illa daga í míöasolti IDNÓ - siml: 530
FÓLK í FRÉTTUM
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason/ Hildur Loftsdóttir
BÍÓBORGIN
Rushmore -kirk
Mistæk, undarleg en oftast fyrndin
og frumleg mynd um allsérstæðan
nemanda í ástar- og tilvistarkreppu.
Bill Murray og nýliðinn Jason
Schwartzman eru stórskemmtilegir.
Message In a Bottle kk
Otrúverðug klútamynd, tilgerðarleg
og vont, yfirmáta dramatískt handrit
vefst fyrir leikurunum. Paul Newm-
an stendur uppúr.
One True Thing ★★★
Sú ímynd sem við búum til af for-
eldrum okkar í bernsku og endist
flestum til æviloka, er umfjöllunar-
efnið í tregafullri endurskoðun dótt-
ur sem snýr aftur til föðurhúsanna
undir erfiðum kringumstæðum.
Stórleikur Streep, Hurt og Zellweg-
er er þó það sem gefur myndinni
mest gildi.
Simon Birch ★★★
Agætismynd um þroskasögu tveggja
persóna.
SAMBÍÓIN,
ÁLFABAKKA
Varsity Blues ★★%
Unglingamynd um sveitalúða í
hornaboltaliði með góðan og hollan
boðskap. John Voight er óhuggulega
ógeðfelldur.
Jóki björn ★★
Jóki björn og Búbú lenda í ævintýr-
um er þau bjarga Sindí úr vonda
sirkusnum.
8MM ★★★
Nicolas Cage leikur venjulegan
einkaspæjara sem kemst í óvenju-
legri og óhugnanlegri sóðamál en
hann óraði fyrir. Ljót og hráslagaleg
en ekki móralslaus og spennandi.
Message In a Bottle ★★
Otrúverðug klútamynd, tilgerðarleg
og vont, yfirmáta dramatískt handrit
vefst fyrir leikurunum. Paul Newm-
an stendur uppúr.
Payback ★★★
Agætlega vel heppnuð endurgerð
Point Blank, með sama groddayfir-
bragðinu en meiri húmor. Toppaf-
þreying.
Lock, Stock & Two Smoking
Barells kk‘A
Ofbeldisfull gálgahúmorsmynd um
erkibófa og undirmálsmenn í
London. Tarantinotaktar með lit-
lausum ungleikurum. Fyrrum sókn-
arbrýnið hjá Wimbledon, Vinnie Jo-
nes, og eldra settið, bjarga leiknum.
Mighty Joe Young ★★
Ágætlega unnin en ófrumleg og
gamaldags kvikmynd um vináttu apa
og stúlku.
Mulan ★★★*/á
Disneymyndir gerast vart betri. Fín
tónlist, saga og teikningar. Afbragðs
fjölskylduskemmtun.
Babe: Pig In the City ★★
Afturfor í flesta staði frá fyrri mynd-
inni að öpunum undanskildum.
Tölvuvinnan fín.
You’ve got Mail ★
Klisjusúpa soðin uppúr gömlu hrá-
efni svo allan ferskleika vantar.
Myglubragð..
HÁSKÓLABÍÓ
Náttúruöflin ★
Mislukkuð gamanmynd um leiðin-
legar persónur á löngu ferðalagi.
Arlington Road ★★★
Ágætlega gerður spennutryllir um
hugsanlega hryðjuverkamenn í
riæsta nágrenni. Jeff Bridges og Tim
Robbins eru góðir.
Deep end Of the Ocean ★★
Ágætlega unnin kvikmynd með fín-
um leikurum. Er þó íiill tíðindalítil
og fyrirsjáanleg. Ágætis kennslu-
stund í tillitssemi.
Fávitamir ★★★V4
Sláandi kvikmynd von Triers um
ungt fólk sem leikur sig vangefið,
sem er í raun um það að þora að
vera maður sjálfur. Ferskleikinn,
hugdirfskan, næmið og dýptin, skilja
mann agndofa eftir.
Óskráða sagan ★★★
Á köflum áhrifarík og grimm gagn-
rýni á kynþáttaofsóknir og ofbeldi
en verður yfirborðskennd á milli.
Leikur Edwardanna, Nortons og
Furlongs og flestra annarra, er með
því besta sem sést hefur lengi.
KRINGLUBÍÓ
Bell ★
Líf og örlög blakkra dópkrimma,
undir rapptónhst, endar í gamla vit-
undarboðskapnum. Ómerkilegt og
auðgleymt.
True Crime ★★★
Eastwood í fínu formi sem blaða-
maður í leit að sannleikanum. Góð
afþreying.
Permanent Midnight ★★★
Raunsæ og skemmtileg lýsing á eit-
urlyfjafíkli, byggð á sannri sögu
handritahöfundar í Hollywood. Ben
Stiller sannar endanlega að hann er
frábær leikari.
Jack Frost ★★'/2
Skemmtileg mynd um Kalla sem
huggar sig við lifandi snjókarl eftir
að pabbi hans deyr.
Pöddulíf ★★★
Ágætlega heppnuð tölvuteiknimynd
frá höfundum Leikfangasögu; fjör-
ug, litrík og skemmtileg.
LAUGARÁSBÍÓ
At First Sight ★★
Grafalvarlegt umfjöllunarefni tekið
hálfgerðum vettlingatökum. Á góðan
sprett um miðbildð og leikararnir
standa sig sómasamlega.
eXistenZ ★★
Fín hugmynd um framtíðarörlög
sýndarveruleikans. Handritið er illa
unnið, leikurinn daufur og sviðs-
myndin ógeðsleg.
Free Money ★'/2
Aulagaman á það lágu plani að það
verður óvænt þolanlegt, jafnvel ein-
staka sinnum fyndið.
REGNBOGINN
Taktu lagið Lóa ★★★
I alla staði fagmannleg og vel heppn-
uð kvikmyndagerð leiksviðsverksins.
Ti-agikómísk og leiftrandi vel leikin,
Faculty ★★
Nokkuð lunkinn gamanhrollur sem
bæði stælir og tekur til fyrirmyndar
Invasion Of the Body Snatchers.
Lífið er dásamlegt ★★★
Fyndin, falleg og sérlega hugljúf
kvikmynd um hvernig fóður tekst að
hlífa drengnum sínum fyrir hörm-
ungum stríðsins með réttu viðhorfi
til lífsins. Frábært handrit.
STJÖRNUBÍÓ
Who Am I? ★★
Vondur leikur, undurfurðulegt plott,
góð hasar- og áhættuatriði.
Að vekja Ned ★★★
LítQ, kát, írsk gamanmynd, sann-
kalllaður gleðigjafi. Ian Bannen og
ekki síður David Kelly, fara á kost-
um sem vammlausir eldri borgarar
sem standast ekki freistinguna er
hún verður illviðráðanleg.
8MM ★★★
Nicolas Cage leikur venjulegan
einkaspæjara sem kemst í óvenju-
legri og óhugnanlegri sóðamál en
hann óraði fyrir. Ljót og hráslagaleg
en ekki móralslaus og spennandi.
Airbud: Golden Retriever ★★
Bætir Htlu við fyrri myndina en hent-
ar vel smáfólkinu með meinleysisleg-
um góðvilja í garð besta vinar
mannsins.
LAURA ASHLEY 1 \f y | 1 1 m
TILBOÐ sss V..„ ————rsmmu*******™** ■ förfáar hitaeiningar j | ,rrr*rnm
15% afsláttur I / Strásæta 11
af drögtum til 1. júní i/fyrir sælkeralj
%istan v< Laugavegi 99, sími 551 6646 | Ekkert aukabragð | H — V ~™‘ g
E L L E
'V
Glæsilegt úrval af
þessum frábæru
töskum.
Verð sem kemur
þér þægllega á j
óvart.
Tilvaldar
stúdentagiafir.
TÖSKUVIKA
MEÐ GÆÐIN
í STAFNI
RED//GREEN
Laugavegur 1 • Sími 561 7760