Morgunblaðið - 26.05.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 67 .
FOLK I FRETTUM
HOLLYWOOD-SMELLIR
Nýjasta Stjörnustríðs-
myndin sló aðsóknar-
met á frumsýningar-
daginn og setti
Júragarð Spielbergs |
af stallinum
10 FJOLSOTTUSTU MYNDIRNAR
Heimstekjur í milljörðum króna
Titanic 134,9
Jurassic Park S7,6
Independence Day 59,6
Star Wars 57,6
The Lion King 56,4
E.T. 51,8
Forrest Gump 50,0
The Lost World: Jurassic Park 45,1
Men In Black 43,1
Return ofthe Jedi 42,1
The Empire Strikes Back (15.) 37,7
Frumsýningardagur í ma. kr.
Episode 1: The Phantom Menace 2,1
FRAMLEIÐSLUKOSTNAÐUR
Aætlaður kostnaður í milljónum kr.
Titanic 14.700
Episode 1: The Phantom Menace 8.085
5.513
4.557
3.903
2.389
2.389
2.352
1.286
735
Independence Day
Jurassic Park
Forrest Gump
Lion King
Return of The Jedi
The Empire Strikes Back
Home Alone
Star Wars
MmU: The Uovie Times, Daíy Variety, mm.stamrs.cm
MYNPBÖND
Óheft
lágkúra
Hótunarbréf
(Letters from a Killer)_
Spennumynd
I.eikstjóri: David Carson. Aðalhlut-
verk: Patrick Swayze, Gia Carides og
Roger E. Mosley. (101 mín) Bandarík-
in. Skífan, apríl 1999. Bönnuð innan
16 ára.
ÞAÐ VIRÐIST ekki um auðugan
garð að gresja hjá Patrik Swayze
hvað leiktilboð varðar fyrst hann
hefur tekið að sér
aðalhlutverkið í
Hótunarbréfum.
Myndin fjallar
um ranglega
dauðadæmdan
fanga sem stend-
ur í bréfasam-
bandi við fjórar
konur sem ekki
vita hver af
annarri, en þegar
ein þeiira kemst að hinu sanna
brjálast hún. Þegar fanginn er sýkn-
aður situr konan um líf hans og ann-
arra, staðráðin í að koma fram
hefndum.
Eina ástæðan sem mér dettur í
hug að menn gætu haft fyrir því að
taka myndina á leigu er að sjá með
eigin augum hversu langt er hægt að
ganga í lélegri persónusköpun. I
þessari kvikmynd er t.d. miskunnar-
laus morðhrina ónefnds flagðs skýrð
með því að morðkvendið ólst upp hjá
ömmu sinni sem leit út eins og norn
og hélt því stöðugt fram að karlmenn
væru svín. Sem sagt asnaleg og illa
gerð mynd sem opinberar lágkúru
bandaríska sjónvarpsmyndaiðnaðar-
ins í öllu sínu veldi.
Heiða Jóhannsdóttir
NÝJA Stjörnustríðsmyndin, „Stai’
Wars: Episode 1 - The Pliantom
Menace“ náði ekki að slá helgar-
met „Jurassic Park - The Lost
WorId“ til tveggja ára en hefur
slegið inet sörnu myndar fyrir
fyi'stu fimm sýningardagana og
opnunardagsmetið. Júragarður
Stevens Spielbergs halaði inn um
fimm milljarða króna um helgi ár-
ið 1997 en Stjörnustríð náði rúm-
um sjö milljörðum inn fyrstu fimm
sýningardagana og tæpum tveim-
ur milljörðum á frumsýningardag-
inn. Helgarmet Júragarðsins var
slegið á langri fríhelgi og því telja
margir það ósambærilegt við að-
sókn að Stjörnustríði. Metið stend-
ur samt, sem áður.
Leikstjórinn George Lucas er
um þessar mundir að skrifa hand-
rit næstu Stjörnustríðsmyndar sem
að öllum líkindum verður frum-
sýnd árið 2002 en í siðustu viku
tók hann sér frí frá skriftum og
fór ásamt Steven Spielberg f sum-
arleyfi.
Framleiðendur Stjörnustríðs
þurftu ekki að eyða háum Qárhæð-
urn til auglýsinga að eigin sögn því
fjölmiðlar og aðdáendur um allan
heim sáu um að bera út boðskap-
inn en myndin kostaði um átta
inilljarða í framleiðslu, sem þó er
mun lægri upphæð en greiða
þurfti fyrir franileiðslu Titanic.
Samkvæmt skoðanakönuuu er
gerð var nokkrum dögum eftir
frumsýningu var meirihluti gesta
ánægður eða mjög ánægður með
myndina en gagnrýnendur era
flestir á öðru máli. Talið er að
myndin komi til með að fá inn
70 milljarða á heimsvísu en Tit-
anic á metið, um 126 milljarða
sem má að hluta til þakka
töfrum leikarans Leonardo
DiCaprio sem gerði það að
verkum að stúlkur um allan
heim sáu myndina mörgum
sinnum.
Þ'jVgT", ....
Milljónadráttur!
5. flokkur 1999 Milljónaútdráttur
2499E 13787E 34322F 42679F 49518F
12064B 22651E 38247E 47461F 51715B
Kr. 2.078.
53951B
TTl
Heiti potturinn
53951E 53951F 53951G 53951H
iltMiIiIi
I
13079B 26340B 31933B 36737B
13079E 26340E 31933E 36737E
13079F 26340F 31933F 36737F
13079G 26340G 31933G 36737G
13079H 26340H 31933H 36737H
Kr. 15.0 Qj TROHP ■;otj-niiiiii
838B 1667F 4784H 6003E 9448G 14460B
838E 1667G 5113B 6003F 9448H 14460E
838F 1667H 5113E 6003G 13928B 14460F
838G 4784B 5113F 6003H 13928E 14460G
838H 4784E 5113G 9448B 13928F 14460H
1667B 4784F 5113H 9448E 13928G 15372B
1667E 4784G 6003B 9448F 13928H 15372E
15372F
15372G
15372H
15557B
15557E
15557F
15557G
15557H
16764B
16764E
16764F
16764G
16764H
18518B
18518E
18518F
18518G
18518H
20546B
20546E
20546F
20546G
20546H
21736B
21736E
21736F
21736G
21736H
23058B
23058E
23058F
23058G
23058H
30297B
30297E
30297F
30297G
30297H
34503B
34503E
34503F
34503G
34503H
35269B
35269E
35269F
35269G
35269H
38171B
38171E
38171F
38171G
38171H
41770B
41770E
41770F
41770G
41770H
52684B
52684E
52684F
52684G
52684H
54645B
54645E
54645F
54645G
54645H
54965B
54965E
54965F
54965G
54965H
58200B
58200E
58200F
58200G
58200H
Ur Sí mTÍ 1 TROMI P 21309E 23630B 27997H 32297G 37258F
■miH | iimii') Q 21309F oí onofi 23630E 30355B 32297H Q/MQQn 37258G Q70CQL4
1427B 3634E 9849F 13104G 14769H 16916B d. í ouyo 21309H Éiooour 23630G ouooot 30355F o44yytá 34499E o/ííOon 38534B
1427E 3634F 9849G 13104H 15364B 16916E 22291B 23630H 30355G 34499F 38534E
1427F 3634G 9849H 13467B 15364E 16916F 22291E 24747B 30355H 34499G 38534F
1427G 3634H 9888B 13467E 15364F 16916G 22291F 24747E 30911B 34499H 38534G
1427H 4151B 9888E 13467F 15364G 16916H 22291G 24747F 30911E 36217B 38534H
1745B 4151E 9888F 13467G 15364H 19401B 22291H 24747G 30911F 36217E 39414B
1745E 4151F 9888G 13467H 16123B 19401E 22412B 24747H 30911G 36217F 39414E
1745F 4151G 9888H 13779B 16123E 19401F 22412E 25497B 30911H 36217G 39414F
1745G 4151H 11126B 13779E 16123F 19401G 22412F 25497E 30963B 36217H 39414G
1745H 4570B 11126E 13779F 16123G 19401H 22412G 25497F 30963E 36379B 39414H
2626B 4570E 11126F 13779G 16123H 19760B 22412H 25497G 30963F 36379E 39793B
2626E 4570F 11126G 13779H 16275B 19760E 22626B 25497H 30963G 36379F 39793E
2626F 4570G 11126H 14660B 16275E 19760F 22626E 26597B 30963H 36379G 39793F
2626G 4570H 11972B 14660E 16275F 19760G 22626F 26597E 31603B 36379H 39793G
2626H 8883B 11972E 14660F 16275G 19760H 22626G 26597F 31603E 36418B 39793H
2678B 8883E 11972F 14660G 16275H 20021B 22626H 26597G 31603F 36418E 39867B
2678E 8883F 11972G 14660H 16766B 20021E 22883B 26597H 31603G 36418F 39867E
2678F 8883G 11972H 14769B 16766E 20021F 22883E 27997B 31603H 36418G 39867F
2678G 8883H 13104B 14769E 16766F 20021G 22883F 27997E 32297B 36418H 39867G
2678H 9849B 13104E 14769F 16766G 20021H 22883G 27997F 32297E 37258B 39867H
3634B 9849E 13104F 14769G 16766H 21309B 22883H 27997G 32297F 37258E 41084B
Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
41084E 43386G 46853B 50260F 52662H 55456E 58848G
41084F 43386H 46853E 50260G 52900B 55456F 58848H
41084G 44070B 46853F 50260H 52900E 55456G 59460B
41084H 44070E 46853G 51095B 52900F 55456H 59460E
41314B 44070F 46853H 51095E 52900G 56540B 59460F
41314E 44070G 46919B 51095F 52900H 56540E 59460G
41314F 44070H 46919E 51095G 53362B 56540F 59460H
41314G 44693B 46919F 51095H 53362E 56540G 59794B
41314H 44693E 46919G 51446B 53362F 56540H 59794E ^
43147B 44693F 46919H 51446E 53362G 56841B 59794F
43147E 44693G 48904B 51446F 53362H 56841E 59794G
43147F 44693H 48904E 51446G 53909B 56841F 59794H
43147G 44742B 48904F 51446H 53909E 56841G
43147H 44742E 48904G 52662B 53909F 56841H
43386B 44742F 48904H 52662E 53909G 58848B
43386E 44742G 50260B 52662F 53909H 58848E
43386F 44742H 50260E 52662G 55456B 58848F
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings