Morgunblaðið - 26.05.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 26.05.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 69 Æ Tölvuleikni I 45 kennslust. 16.990 stgr 1 Frábæit námskeið fyrir hressa krakka sem vilja læra grunnatriði ritvinnslu.vélritunar, margmiðlunar, teikningar, notkun töflureiknis, tölvupóst og að flakka um Intemetið. Tölvuleikni II 45 kennslust. 16.990 stgr | Skemmtilegt framhaldsnámskeið fyrir þau sem hafa náð tökum á grunnatriðunum. Intemetið, vefsíðugerð, PowerPoint, ritvinnsla og gagnagrunnar. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16 108 Reykjavík 7 daga FÓLK I FRÉTTUM Sumarskólinn sf. 56 framhaldsskólaáfangar í júní í Hl. Skráning í síma 565-9500 og 565-6429. www.ismennt.is/vefir/sumarskolinn hár o? ne?lur Ef þú vilt bæta húö þína, hár og neglur reyndu þá Silica Forte - þú finnur stóran mun eftir 3 til 6 mánuði! Dreifing: Éh EÍIsaehf sími 533 3232 BÆTT MEÐ Q VÍTAMÍNI Kísill (Silica) er eitt mikilvægasta steinefnið fyrir líkamann. Hann fyrirfinnst meðal annars í elftingu og kísilþörungum. Silica Forte inniheldur einstakt kísilþykkni sem er mjög auðugt af flavóníðum. Falle?ri höð. COSME' E-vítamín eflir varnir líkamans tj&L I___Iheilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI f I 00 fiviki E-PLUS NATTURl flJEGT K-VÍTAMÍN 200 at* Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. 1. 2 Ronin Warner myndir Spenna 2. 1 Hoty Man Som myndbönd Gaman 3. 6. 2 Primary Colors Skífan Gaman 4. NÝ 1 Antz Gc myndbönd Gaman 5. 2. 7 There's Something About Mary Skífan Goman 6. 3. 5 Truman Show Gc myndbönd Gaman 7. 4. 6 Snoke Eyes Snm myndbönd Spenna 8. 5. 4 Toxi Hóskólabíó Spenna 9. NÝ 1 Pleosontviile Myndform Gaman 10. 7. 10 Out of Sight Cic myndbönd Gaman 11. 9. 3 Divorcing Jnck Stjörnubíó Spenna 12. 8. 4 Thunderbolt Skífan Spenna 13. 13. 2 In the Company of Men Hóskólabíó Gaman 14. 12. 5 Can't Hardly Wait Skífan Gnman 15. NÝ 1 Fenr and Loothing in Las Vegos Sam myndbönd Gaman 16. 10. 8 Rush Hour Myndform Gaman 17. 15. 11 Dr. Dolittle Skífan Goman 18. 11. 4 Dirty Work Warner myndir Gaman 19. 16. 2 Cloy Pigeons Myndform Spenna 20. 14. 5 Spnnish Prísoner Myndform Spenna Eddie Murphy sæll á leigum SPENNUTRYLLIRINN Ronin með Robert De Niro í aðalhlutverki er aðra vikuna í röð á toppi listans yfir vinsælustu myndböndin á ís- landi. f öðru sæti er Hans heilagleiki eða „Holy Man“ með g-amanleikaranum Eddie Murphy í hlutverki „G“. Eddie Murphy kemur víðar við á listanum því hann leikur einnig lækninn „fjöl- tyngda“ dr.Dolittle í samnefndri mynd, en hún er í 17. sæti og hefúr setið Iengst allra myndbanda á list- anum. Nýjar myndir á listanum eru auk Hans heilagleika, Pleasantville, Fear and Loathing in Las Vegas með Johnny Depp og síðast en ekki síst teiknimyndin Mauraren þar er Woody Allen meðai stórleikara sem ljá teiknimyndapersón- um rödd sína. f þessari viku eru væntanlegar á myndbandaleigur myndimar The Negotiator með Kevin Spacey og Samuei L.Jackson og Rounders með Matt Damon, Edward Norton og John Malkovich. GUÐNÝ Finnbogadóttir, Elín Björg Guttormsdóttir, Aðalheiður Malm- quist, Sigurbjörg Einarsdóttir og Lára Guðmundsdóttir léku á als oddi. og Sport Reykjavíkurvegi 60 - Sími 555 2887 Lferslunin sportvðnncrshm Ármúla 40 - Símar 553 5320 - 568 8860 Ship-o-hoj ►FÉLÖG eldri borgara í sameinaða sveitarfélaginu Fjarðabyggð, sem sam- anstendur af Neskaup- stað, Reyðarfirði og Eski- firði, stóðu fyrir sam- komu í Egilsbúð fyrir all- nokkru. Aðalsteinn Valdimars- son var veislusfjóri og söng auk þess með Lalia á Skorrastað. Einnig var margt prýðilegra skemmtiatriða. Ingunn Indriðadóttir flutti til að mynda minni karla og kvenna og Félag harmóníkuunnenda á Norðfirði tók lagið. Á meðal þeirra söngva sem ómuðu um sali þetta kvöld voru Sæsavalsinn, Ship-o- hoj og vitaskuld Ljúfa Anna. Samkoma eldri borgara í Fjarðarbyggð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.