Morgunblaðið - 26.05.1999, Page 76
Drögum næst
10. júní
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
Heimavörn
Sími: 533 5000
MORGUNBLADIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181
PÓSTHÓLF3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1
MIÐVIKUDAGUR 26. MAI1999
VERÐ I LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK
Bæjarstjori Ölfuss um aðgerðir stjórnenda Vinnslustöðvarinnar
Skipin, kvótinn og
vinnan farin frá okkur
VINNSLUSTÖÐIN hf. tilkynnti í
gær að á næstu vikum yrði allri land-
frystingu í núverandi mynd á vegum
fyrirtækisins hætt og gert væri ráð
fyrir að segja upp 89 starfsmönnum í
Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn.
Aðgerðimar mæltust illa fyrir hjá
bæjarstjóra Ölfuss og starfsfólki
sem benti á að uppsagnimar væra
þvert á viljayfírlýsingu vegna sam-
einingar Meitilsins í Þorlákshöfn og
Vinnslustöðvarinnar í Vestmanna-
»£_ > eyjum 1. september 1996, þar sem
meðal annars kom fram að stefnt
væri að því að ekki yrði fækkun á
störfum við sameininguna.
Sj ómannadagnrinn
í Reykjavík
Prescott
aðalræðu
maður
„Það er sjónarmið sem ég heyri
líka en ég held að svarið sé að við
getum ekki haldið óbreyttum rekstri
og farið á hausinn vegna þess að við
geram ekki neitt, látum reka á reið-
anum,“ sagði Sigurgeir Brynjar
Kristgeirsson, framkvæmdastjóri
Vinnslustöðvarinnar. „Það yrði nátt-
úralega mesti ábyrgðarhlutinn og
það versta sem við gerðum."
„Við lítum á yfírlýsingu stjómar,
sem gefin var vegna uppsagnanna,
sem svik við okkur. Þegar Meitillinn
og Vinnslustöðin vora sameinuð voru
gefin þau loforð af hálfu stjómar og
aðalhluthafa Vinnslustöðvarinnar að
það yrði bæði útgerð og landvinnsla
hér í Þorlákshöfn. Þess vegna er yf-
irlýsingin nú svik,“ sagði Sesselja
Jónsdóttir, bæjarstjóri Ólfuss. „Við
eram ekki sérstaklega kát vegna
þess að skipin, kvótinn og vinnan era
farin.“
Kristín Anna Karlsdóttir trúnað-
armaður sagði að þessi dagur hefði
ávallt blasað við. „Hann var alltaf í
undirmeðvitundinni. Við höfum horft
á þetta gerast. Þegar sameining
verður er það alltaf litla fyrirtækið
sem er lokað.“ Og henni leist ekki á
framhaldið í bænum. „Þetta hefur
skelfíleg áhrif. Geturðu séð fasteign-
ir seljast hér ef fólk vill fara? Auðvit-
að fer yngra fólkið frekar í burtu,
fólkið sem hefur ekki fest sér hús-
næði, og ég myndi fara ef ég væri
yngri.“
„Eg vann hjá Vinnslustöðinni í
fyrrasumar, um jólin og um pásk-
ana, er nýbyrjuð aftur og treysti á
þessa vinnu í sumar; hafði síðan
hugsað mér að fara í bæinn og læra
förðun en nú veit ég ekki hvað ég á
að gera,“ sagði Guðný Jónsdóttir,
sem verður 17 ára í haust.
I Viðbrögð/10-11/38-39
JOHN Prescott, aðstoðarforsætis-
ráðherra Bretlands, verður sérstak-
ur gestur á Hátíð hafsins, sem hald-
in verður í Reykjavík 4.-6. júní nk.
Sjómannadagsráð Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar, Reykjavíkurborg,
Reykjavíkurhöfn og Utvegsmanna-
félag Reykjavíkur standa að hátíð-
inni sem nú er haldin í fyrsta sinn.
Guðmundur Hallvarðsson, for-
maður sjómannadagsráðs, segir að
rétt hafi þótt að laga sjómannadag-
inn að nútímanum. Sjómannadagur-
inn hefur verið haldinn hátíðlegur í
♦Reykjavík frá árinu 1938, en nokk-
uð hefur dregið úr þátttöku í hátíð-
arhöldunum undanfarin ár. Það átti
meðal annars þátt í að tekin var
ákvörðun um að sameina daginn
hafnardeginum og halda Hátíð hafs-
ins. Guðmundur er ánægður með að
fá Prescott hingað á þessum tíma-
mótum.
„Þema sjómannadagsins í ár er
að minnast þeirra sjómanna sem
farist hafa hér við land á öldinni,"
sagði Jón Hákon Magnússon kynn-
ingarráðgjafi í samtali við Morgun-
blaðið. Hann segir vel við hæfi að
Preseott flytji aðalræðu dagsins, því
honum sé öryggi sjómanna afar
hugleikið.
John Prescott er þingmaður Hull
og var á áram áður formaður í stétt-
arfélagi sjómanna. Hann hefur beitt
sér fyrir öryggismálum sjómanna í
starfi sínu sem aðstoðarforsætisráð-
herra.
Prescott kemur til íslands laug-
ardaginn 5. júní og mun þá eiga
fund með Halldóri Asgrímssyni ut-
anríkisráðherra.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
STARFSFÓLK Vinnslustöðvarinnar í Þorlákshöfn var þungbúið eftir fund með forráðamönnum fyrirtækis-
ins í gær, enda fjöldauppsagnir ekki ástæða til fagnaðar.
Morgunblaðið/Davið Pétursson
Rúta með
44 ungling-
um á hliðina
RÚTA lagðist á hliðina utan í barð í
Skorradal laust eftir klukkan ellefu í
gærmorgun. 44 böm á aldrinum
13-16 ára vora í rútunni ásamt
þremur kennuram og bflstjóra. Eng-
in meiðsli urðu á bömunum og
skemmdir á bifreiðinni vora óvera-
legar.
Bömin era nemendur í Tjamar-
skóla í Reykjavík og vora á leið í
skátaskálann í Skorradal þegar veg-
kanturinn á þröngum veginum með-
fram vatninu að sunnanverðu gaf
sig. Rúður brotnuðu í rútunni. Böm-
in vora síðan flutt í skátaskálann og
undu sér þar hið besta í gær við að
grilla mat.
----------------
Lífríki Mývatns
rannsakað
RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á
fundi sínum í gærmorgun að fá er-
lenda sérfræðinga til þess að meta
hugsanlega áhættu af kísilgúrnámi í
Syðri-Flóa Mývatns á lífríki vatns-
ins. Samkvæmt upplýsingum frá iðn-
aðarráðuneytinu verður leitað eftir
samningum við þrjá norska sérfræð-
inga í vatnalíffræði og einn hollensk-
an séi’fræðing í setlagaflutningum.
Aætlað er að kostnaður vegna þess-
ara rannsókna nemi um fimm millj-
ónum króna og gert er ráð fyrir því
að niðurstöður liggi fyrir í árslok.
Heildarafli næsta fískveiðiárs ákveðinn á fundi ríkisstiórnariimar
I megindráttum farið að til-
lögum Hafrannsóknastofnunar
RÍKISSTJÓRN íslands ákvað í gær
leyfilegan heildarafla fyrir næsta
fiskveiðiár í kjölfar veiðiráðgjafar
Hafrannsóknastofnunar sem kynnt
var sl. laugardag og er í megindrátt-
um farið að tillögum stofnunarinnar.
Þó er þorskafli aukinn um 3.000 tonn
frá þvi sem tillögumar kváðu á um,
eða í 250.000 tonn, sem er sami
þorskafli og á yfirstandandi fisk-
veiðiári. Ennfremur er leyfilegur
heildarafli af ufsa aukinn um 5.000
tonn frá tillögum Hafrannsókna-
stofnunar eða í 30.000 tonn. Er um
að ræða samdrátt i flestum tegund-
um frá yfirstandandi fiskveiðiári. Út-
flutningsverðmæti sjávarafurða
dregst saman um 3% frá yfirstand-
andi fiskveiðiári að mati Þjóðhags-
stofnunar. Það samsvarar um 3
milljarða króna samdrætti eða um
0,5% af landsframleiðslu.
Guðjón A. Kristjánsson, formaður
FFSÍ, segir veiðiráðgjöf Hafrann-
sóknastofnunar vera viss vonbrigði,
enda hafi menn haft væntingar um
fi-ekari uppbyggingu þorskstofnsins.
Niðurstöður stofnunarinnar hljóti að
vekja ýmsar spurningar um hvort
verið sé að gera rétt eða hvort
Leyfilegur heildarafli
ifiskv.árið 1999/2000
Komnir yfir Grænlandsjökul
'„ÞETTA eru mikil tíðindi og sér-
staklega fyrir Grænland. Nú er búið
að tengja saman austur- og vestur-
ströndina landleiðina sem enginn
hefur látið sér detta í hug áður,“
sagði Arngrímur Hermannsson, einn
leiðangursmanna í ICE225-jeppa-
leiðangrinum. Leiðangursmenn urðu
í gær fyrstir til þess að fara á jepp-
♦im yfir Grænlandsjökul.
„Við voram að ná landi og eram
bókstaflega uppi í skýjunum," sagði
Arngrímur þegar Morgunblaðið náði
tali af honum seint í gærkvöldi.
„Okkur leist ekki vel á þetta þegar
við misstum bfl niður strax í 1.200 m
hæð. En það var heiðskírt og gott
veður og við þurftum á því að halda
til þess að komast niður af jöklinum.
Við sáum sprangusvæðið og hvernig
jökullinn fellur og þannig áttuðum
við okkur betur á því hvar sprang-
urnar væra.“
Leiðangurinn er tveimur dögum á
undan áætlun yfir jökulinn en ráð-
gert var að hann kæmi niður af jökl-
inum á morgun.
I dag ætla leiðangursmenn að fara
að þorpinu Isortoq en þangað er um
15 km leið frá tjaldbúðum þeirra.
Tegund
Þorskur
Ýsa
Ufsi
Karfi
Grálúða
Steinbftur
Skarkoli
Langlúra
Sandkoli
Skrápflúra
Þykkvalúra
Síld
Úthafsrækja
Humar
Hörpuskel
Innfjarðarækja
Aflamark,
tonn
250.000
35.000
25.000
60.000
10.000
13.000
3.000
1.100
7.000
5.000
1.400
100.000
20.000
1.200
9.800
3.200
Akvörðun um leyfilegan heildarafla af
úthafsrækju og innfjarðarækju verður
endurskoouð að fengnum nyjum
tillögum Hafrannsóknastofnunar.
standa eigi öðravísi að málum. Jó-
hann Sigurjónsson, forstjóri Haf-
rannsóknastofnunar, vísar því á bug
að ekki sé sjáanlegur árangur af
uppbyggingu þorskstofnsins hér við
land og bendir á að frá fiskveiðiárinu
1995/1996 hafi heildaraflamark verið
aukið úr 155 þúsund tonnum í 250
þúsund tonn. Tillaga stofnunarinnar
um þorskafla á næsta fiskveiðiári sé
ennfremur í fullu samræmi við fyrri
áætlanir.
Alþjóðahafrannsóknaráðið hefur
lagt til að úthafskarfaafli árið 2000
verði takmarkaður við 85.000 tonn.
Verði það niðurstaðan skerðist kvóti
Islendinga veralega. Kristján Ragn-
arsson, formaður LÍÚ, segir að
dregið hafi úr sókn annarra þjóða í
úthafskarfa og því hafi margar þjóð-
ir ekki náð að veiða úthlutaðan afla.
íslendingar hafi hins vegar alltaf
sótt kvóta sinn og ættu því í raun að
fá úthlutað meiri kvóta en áður.
■ 3 milljarða/12
■ Stærri árgangar/E3
■ Leggja tiI/El
■ Bein sókn/E5