Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 61 BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-B: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17.___________________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVfKUR, Skúlatúni 2: Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miövikudög- um kl, 13-16. Simi 563-2370._________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sivertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 665-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. ____________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. __________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyRjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552- 7570.__________________________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615._______________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagöttt 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._______________________ USTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is___________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: OpiS daglega kl. 12-18 nema mánud. _______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.__________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garöi. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.__________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. _ Simi 462-3550 og 897-0206._________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- hoiti 4, sími 569-9964. Opið virka daga ki. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTOrugRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bökasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- 4321.___________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16._______________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. _______________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Ilópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443._______________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl, 13-17.___________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN. Opið alla daga frá kl. 10- 17. Slmi 462-2883.________________________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega 1 sum- arfrákl. 11-17.____________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000, Akureyri s. 462-1840._______________________ SUNDSTAÐIR____________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. IQalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21._________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima iyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555._ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN f GAHÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532._________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._____ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opiö v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDYRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Sími 5757- 800._______________________________________ SORPA_____________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Ný erindisbréf stjórnenda í heil- brigðisþj ónustunni INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigð- is- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að setja framkvæmdastjór- um, stjórnarformönnum og stjórnar- mönnum heilbrigðisstofnana ný er- indisbréf. Er þetta gert í samræmi við 1. mgr. 38. greinar laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríksins og hafa þegar verið útbúin erindisbréf þessara embættismanna og stjórnarmanna heilbrigðisstofnana, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. „Akvörðun er tekin á grundvelli stefnu ríkisstjórnarinnar eins og hún er fram sett í stefnuyfirlýsingu frá 28. maí sl., þar sem segir m.a. að fryggja skuli „öllum landsmönnum greiðan aðgang að góðri heilbrigðis- þjónustu, en auka jafnft-amt ábyrgð stjórnenda á rekstrinum." Þetta er í samræmi við stefnumót- un sem unnið hefur verið að í heil- brigðisráðuneytinu undanfarið og lögð var áhersla á í niðurstöðu fag- hóps, sem skipaður var til að athuga sérstaklega sjúkrahúsmálin á árinu 1998. Faghópurinn lagði til að jafn- framt því sem framkvæmdastjórum og stjórnum sjúkrahúsa væru send Dansæfíng línudansara ÁHUGAHÓPUR um línudans held- ur dansæfingu í Lions-salnum, Auð- brekku 25, Kópavogi, á fimmtudag kl. 21-24. erindisbréf yrðu gerðir þjónustu- samningar við viðkomandi stofnanir. Erindisbréf framkvæmdastjór- anna verða send viðkomandi á næstu dögum. Formenn stjórna og aðrir stjórnarmenn stofnananna munu fá ný erindisbréf um leið og nýjar stjórnir verða skipaðar af ráðherra. Samkvæmt erindisbréfinu er fastar kveðið á um stöðu framkvæmda- stjóra heilbrigðisstofnana. Þeir eru embættismenn í skilningi laga nr. 74/1997. Þeir eru skipaðir af heil- brigðis- og tryggingamálaráðherra og bera ábyrgð gagnvart ráðherra og stjórn stofnunarinnar. Formenn stjórna heilsugæslu- stöðva, sjúkrahúsa og heilbrigðis- stofnana eru skipaðir samkvæmt 1. málsgr. 21. gr. og 3. málsgr. 30 gr. laga um heilbrigðisþjónustu. For- mennirnir eru fullti-úar heilbrigðis- og tryggingamálaráðheiTa í viðkom- andi stjórnum og meðal starfs- skyldna þeirra er að gera ráðherra reglulega grein fyrir starfsemi stofn- unarinnar. Stjómarmönnum ber samkvæmt erindisbréfi að hafa eftirlit með því að starfsemi stofnunar sé í samræmi við ákvæði laga um heilbrigðisþjón- ustu og er þeim samkvæmt erindis- bréfi gert að sinna starfi sínu í sam- ræmi við þá stefnu sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur mótað hverju sinni í málefnum heilsugæslustöðva, sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana. Erindisbréfin verða á heimasíðu heilbrigðis- og tryggingamálai’áðuneytisins: www.stjr.is/htr.“ BERNSKUSKÓGUR við tílfljótsvatn. Gróðursett í Bernskuskógi ÁRLEG gróðursetningarferð í Bernskuskóg við tílfljótsvatn verður farin sunnudaginn 13. júní. Gróðursetning hefst milli kl. 13 og 14 og er hægt að njóta veit- inga í Ulfljótsskála að gróður- setningu lokinni. Lýsa áhyggj- um vegna kennaraskorts í Grandaskóla MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Foreldrafélagi og foreldra- ráði Grandaskóla: „FORELDRAFÉLAG og foreldrai-áð Grandaskóla lýsa þungum áhyggjum vegna þess að 19 kennarar við Grandaskóla hafa ákveðið að segja upp störf- um við skólann frá og með 1. september nk. Ef fer sem horftr verða þá aðeins átta kennarar eftir við störf í skólanum. Flest- ir þeirra kennara, sem sagt hafa upp, hafa tekið þátt í að móta það metnaðarfulla starf sem unnið er í skólanum. Það er ljóst að ef ekki verður gripið til ráðstafana sem fyrst, mun það skaða starfsemi skólans og verður sá skaði seint bættur. Við vonum að þeim, sem hlut eiga að máli, takist að finna far- sæla lausn á þessu máli hið fyrsta." FRÁ afhendingu styrksins. Frá vinstri: Dóra Sif Wium, Sylvía Jó- hannsdóttir, Valgerður Kristjánsdóttir, Hrafnhildur Bjamadóttir, Erla Wigelund, Ása Fanney Þórgeirsdóttir, Elísa Wium, framkvæmda- stjóri Vímulausrar æsku, og Jórunn Magnúsdóttir, forstöðukona For- eldrahússins. Skógarganga í Heiðmörk í KVÖLD kl. 20.30 verður þriðja skógarganga sumarsins í röð gangna á vegum skógræktarfélaganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnað- arbanka Islands. Göngurnar eru skipulagðar í samvinnu við Ferðafé- lag íslands. Öllum er heimil þátt- taka. Skógargöngurnar eru helgaðar at- hyglisverðum ræktunarsvæðum skógræktarfélaganna á Suðvestur- landi. Við hvetjum alla, sem unna útivist í fógru umhverfi, til þess að mæta. Þetta eru léttar göngur, við hæfi allra aldurshópa, segir í frétta- tilkynningu. I þessari skógargöngu, sem er í umsjá Skógræktkarfélags Reykja- vikur, verður gengið um Heiðmörk undir leiðsögn staðkunnugra manna. Gangan hefst við svonefnt Borgar- stjóraplan við Heiðarveg. Sjá kort við innkomuleiðir í Heiðmörk. Ódýr rútuferð býðst (kr. 500) kl. 20.00 frá húsi Ferðafélags íslands, Mörkinni 6. Við minnum á að þeir sem mæta í allar göngur sumarsins fá að launum fallegt jólatré á næstu jólum, segir einnig í tilkynningunni. Gigtarfelagið stofnar deild á Austurlandi GIGTARFÉLAG íslands boðar til fundar með félagsmönnum og öðrum sem áhuga hafa á málefninu á morg- un, laugardaginn 12. júní, kl. 14 í Valaskjálf Egilsstöðum. Tilgangur fundarins er að stofna deild Gigtar- félagsins á Austurlandi og að fræð- ast um beingisnun (beinþynningu). Börn Guðbjörnssonar gigtarsér- fræðingur og yfirlæknir á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri heldur fyrirlesturinn „Beingisnun - dulinn faraldur“ en beingisnun er umtals- vert heilbrigðisvandamál hér á landi, segir í fréttatilkynningu. Beingisnun má skilgreina sem gisnun (þynningu) á beini með aukinni hættu á bein- brotum. Félagið skorar á fólk að taka þátt í að stofna deild á Austurlandi. Næturgöngur hjá títivist Á MEÐAL nýjunga í sumaráætlun Útivistar eru næturgöngur á fóstu- dagskvöldum. Næstkomandi föstudag verður gengin hin forna þjóðleið um Leggjabrjót. Gengið verður frá Þingvöllum og yfir í Botnsdal í Hval- fn-ði þai’ sem þátttakendur geta virt fyrh’ sér Glym, hæsta foss landsins. Brottför í ferðirnar er frá Umferðar- miðstöðinni kl. 21 og heimkoma að öllu jöfnu á tímabilinu klukkan 3-4 eftir miðnætti. Þeir sem vilja kynna sér næstu næturgöngur er bent á að ferðaáætlun Útivistar er fáanleg á skrifstofu félagsins. Alyktun um hækkun á bifreiða- f^yggingum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Samtökum ferðaþjónustunnar: „Samtök ferðaþjónustunnar mót- mæla harðlega þeirri hækkun á bif- reiðatryggingum sem nú hefur verið kynnt af tryggingafélögunum. Hækkanir þessar sem leggjast á um 1.900 bílaleigubíla og um 1.400 hóp- ferðabíla munu kosta ferðaþjónust- una rúmar 100 milljónir í auknum ið- gjöldum á ári þó tekið sé tillit til hækkaðra afslátta hjá tryggingafé- lögunum. Þessari kostnaðarhækkun verður ekki velt út í verðlagið á þessu ári þar sem löngu er búið að gefa upp öll verð fyrir komandi sum- arvertíð. Sérstaklega skýtur skökku við að hækkun þessi, sem að sögn trygg- ingafélaganna er fyrst og fremst til- komin vegna tjóna sem ungir öku- menn valda, skuli vera látin bitna á atvinnugrein þar sem það gildir að annars vegar eru bílar ekki leigðir til ökumanna yngri en 20 ára og hins vegar er hópferðabílum ekið af at- vinnubílstjórum sem allir eru eldri en 21 árs. Samtök ferðaþjónustunnar munu kanna möguleika þess að bjóða út tryggingar sinna félagsmanna á al- þjóðlegum markaði.“ Lions- klúbburinn Engey styrkir Vímulausa æsku LIONSKLIJBBURINN Engey færði, þriðjudaginn 25. maí, Vímulausri æsku sjónvarps- og myndbandstæki að gjöf, til notk- unar í hinu nýja foreldrahúsi samtakanna. Fjármuna til gjafar- innar var aflað með brauðbasar sem haldinn var á vegum klúbbs- ins til styrktar vímuvörnum í Nettó í Mjódd og Hagkaupi í Smáranum í mars sl. Að veiyu hafa félagskonur í Lionsklúbbnum Engey aflað fjár til líknarmála á starfsári sínu. í vetur var fjárins aflað með árleg- um flóamarkaði, brauðbasar og sæskrímslakvöldi í félagi við Lionsklúbbinn Vála. Fé sem aflað hefur verið á undanförnum árum hefur m.a. verið varið til styrktar heyrnarlausum og heyrnarskert- um börnum, Rauða kross húsinu, Gigtarfélaginu, Krísuvíkursam- tökunum og sambýlum fatlaðra. Lionsklúbburinn Engey var stofnaður árið 1990 af konum sem flestar höfðu áður verið fé- lagar í Lionessuklúbbi Reykja- víkur. Félagar í klúbbnum eni nú 29 talsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.