Morgunblaðið - 11.08.1999, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 5
Fljótlegar kartöflur
Hröð eldamennska er nú leikur einn!
Það er aldeilis munur að nota Beint á bordið réttina frá Ágæti
við eldamennskuna. Þú getur keypt ljúffeng kartöflugratín
sem eingöngu þarf að hita eða afhýddar kartöflur
sem eru tilbúnar beint á borðið eftir suðu.
*»♦.. 1W|S;
iKnð'AA
Kartöflugratín með hraði!
Þessi gómsætu kartöflugratín bragðast vel
t
i
i
með öllum mat eða ein sér.
Þau eru hituð í 2 1/2 mín. í örbylgjuoíni
eða í 30 mín. í ofni.
Nú þarf ekkert að flysja!
Kartöflurnar eru tilbúnar beint
á borðið eftir suðu.
Parísarkartöílurnar eru soðnar í 5 mín. í örbylgjuolni og
í 10 mín. í potti. Kartöflur í sneiðum eru soðnar í 5 mín.
í örbylgjuofni og í 7 mín. í potti.
Kynningar verða í eftirtöldum verslunum um helginæ
Nýkaup Kringlunni, Nýkaup Eiðistorgi, Nýkaup Garðabæ, Nýkaup Mosfellsbæ,
Nóatún Austurveri, Nóatún Nóatúni, Nóatún Hringbraut, Nóatún Rofabæ.