Morgunblaðið - 11.08.1999, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 11.08.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 3Jfc PENINGAMARKAÐURINN VIÐSKIPTI VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lítið líf á erlendum hlutabréfamörkuðum Fremur lítil viðskipti voru á hluta- bréfamörkuðum í Evrópu í gær, sem og í Asíu og Bandaríkjunum og flestar helstu vísitölur lækkuðu lítil- lega frá deginum áður. Þótt sumir telji meginástæðu þessarar ládeyðu vera að nú stendur yfir helsti sumar- leyfistíminn þá vilja fjármálasérfræð- ingar, margir hverjir, ekki taka undir það. Þeir telja að ástæður ládeyð- unnar megi fyrst og fremst rekja til veikingar bandaríkjadollars að und- anförnu og uggs fjárfesta um að bandaríski seðlabankinn hækki stýrivexti að minnsta kosti einu sinni enn á árinu. Þau fyrirtæki sem eru mjög við- kvæm fyrir vaxtabreytingum, s.s. bankar, tæknifyrirtæki, fjarskiptafyr- irtæki og fjölmiðlar urðu hvað mest fyrir barðinu á áhyggjum fjárfesta í gær. Hins vegar varð hækkun meðal olíufyrirtækja í Evrópu enda hefur hráolíuverð hækkað jafnt og þétt auk þess sem samrunar innan geirans hafa áhrif. Samrunar á álmarkaði höfðu þó ekki teljandi áhrif á verð álfyrirtækja. Af vísitölum má nefna FTSE 100 vísitöluna í London sem lækkaði um 2,4% eða 148,0 stig og endaði í 5.978,4 stigum. Vísitalan hefur ekki verið svo lág í sex mánuði. Dow Jo- nes í New York lækkaði um 52 stig eða 0,5% og fór því í 10.655,15. Nasqad var 2.489,5 stig við lokun markaða og hafði lækkað um 29,48 stig. Hang Seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um 348,76 stig og fór í 12.596,71 stig. Dollarinn fór í gær niður fyrir 115 jen og evran komst yfir $1.07 í kjöl- far frétta af góðu efnahagsástandi bæði í Japan og Þýskalani. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999 Hráolía af Brent-svæöinu í Norðursjó, dollarar hver tunna • 20,47 20,00 “ 19,00 " JT 18,00 ~ , i r 17,00 _ 16,00 “ 1 15,00 — / -v * f 14,00 ~ y h II 13,00 - r 12,00 ~ ý _ J 11,00 “ Byggtágög ” Mars num frá Reuters Apríl Maí ' Júní Júlí Ágúst FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 10.08.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 60 60 60 238 14.280 Hlýri 49 44 48 1.055 50.570 Karfi 66 11 65 10.180 660.292 Keila 76 10 32 469 15.176 Langa 101 45 57 1.952 112.221 Langlúra 70 70 70 696 48.720 Lúða 335 117 165 351 57.809 Sandkoli 95 25 61 4.342 264.601 Skarkoli 166 129 146 6.946 1.011.104 Skrápflúra 45 45 45 443 19.935 Skötuselur 210 210 210 557 116.970 Steinbltur 83 37 57 6.026 345.122 Sólkoli 114 45 114 721 81.987 Ufsi 72 19 39 7.009 274.332 Undirmálsfiskur 138 63 99 8.523 846.855 Ýsa 154 72 119 20.818 2.471.976 Þorskur 176 71 107 111.315 11.857.564 FAXAMARKAÐURINN Lúða 335 124 158 230 36.439 Skarkoli 129 129 129 3.836 494.844 Steinbítur 83 37 64 1.649 106.130 Sólkoli 114 45 112 121 13.587 Ufsi 33 31 32 3.235 104.102 Undirmálsfiskur 138 138 138 711 98.118 Ýsa 154 92 126 6.880 863.646 Þorskur 176 86 98 20.331 1.996.708 Samtals 100 36.993 3.713.574 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 44 44 44 225 9.900 Keila 29 29 29 73 2.117 Langa 71 71 71 142 10.082 Steinbítur 56 49 51 845 43.441 Ufsi 19 19 19 73 1.387 Ýsa 136 103 114 3.561 407.058 Þorskur 134 115 127 8.131 1.030.523 Samtals 115 13.050 1.504.508 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 11 11 11 191 2.101 Keila 16 16 16 268 4.288 Langa 45 45 45 448 20.160 Skarkoli 166 166 166 3.110 516.260 Skrápflúra 45 45 45 443 19.935 Steinbítur 78 49 58 1.705 98.038 Sólkoli 114 114 114 600 68.400 Ufsi 33 25 29 483 13.988 Undirmálsfiskur 128 110 119 534 63.396 Ýsa 137 72 130 4.951 642.343 Þorskur 164 79 111 37.316 4.159.615 Samtals 112 50.049 5.608.523 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúða 288 117 156 65 10.170 Steinbítur 73 49 51 1.702 87.330 Ufsi 33 33 33 204 6.732 Undirmálsfiskur 125 122 122 2.835 346.692 Ýsa 122 101 115 1.705 195.223 Þorskur 174 71 97 41.168 4.012.233 Samtals 98 47.679 4.658.379 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99 Ávöxtun í% Br. fró síðasta útb. 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 - - 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbróf 7. júní ‘99 ' ■ RB03-1010/KO - - Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskfrteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla iSl r—8,52 M É Ji íinf Júlf Áaúst Arshlutareikningur Skeljungs fyrstu 6 mánuði ársins Eldsneytissala jókst um 29% 0A Skeljungur hf Úr árshlutareikningi 1999 jan.-júní ■ jan.-júní Rekstur Milljónir króna 1999 1998 Breyting Hreinar rekstrartekjur 1.299 1.030 +26,1% Rekstrargjöld 1.007 965 +4.4% Hagnaður fyrir fjármagnsgjöld 292 65 +348,3% Hrein fjármagnsgjöld 2 40 ■94,1% Tekju- og eignarskattar 89 11 +801.8% Hagnaður af reglulegri starfsemi 200 15 +1246,4% Aðrar tekjur og gjöld 11 87 ■87.5% Hagnaður tímabilsins 211 102 +107,6% Efnahagur Milljónir króna 30/6 '99 30/6 '98 Breyting I Eignir: \ Veltufjármunir 4.847 4.657 +4,1% Fastafjármunir 2.616 2.221 +17,8% Eignir samtals 7.463 6.878 +8,5% | Skuldlr og eigið fé: \ Langtímaskuldir 2.033 2.195 ■7,4% Skuldbindingar 226 366 ■38,3% Skammtímaskuldir 1.940 1.374 +41,1% Skuldir samtals 4.199 3.936 +6,7% Eiqið fé 3.264 2.942 +10,9% Skuldir og eigið fé samtals 7.463 6.878 +8,5% Kennitölur 1999 1998 Arðsemi eigin fjár 13,0% 7,8% Eiginfjárhlutfall 43,7% 42,8% Veltufjárhlutfall 1,35 1,62 HAGNAÐUR Skeljungs hf. á fyrri hluta ársins nam 211 milljónum króna, en var á sama tímabili í fyrra 102 milljónir króna. Sala á fljótandi eldsneyti jókst um 29% frá sama tímabili í íyrra og tæplega 40% aukning varð á smásölu. Rekstrartekjur félagsins á fyrri helmingi ársins voru samtals 4.395 milljónir króna en voru 4.126 millj- ónir króna í fyrra, sem er 6,5% aukn- ing. Hagnaður fyrir skatta nam 289 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins en var 25 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Þá var hagnað- ur af reglulegri starfsemi 200 millj- ónir króna en var 15 milljónir á sama tímabili í fyrra. Hlutafé Skeljungs hf. er 737 millj- ónir króna en eigið fé nam 3.264 milljónum króna 30. júní og hefur hækkað um 170 milljónir króna frá áramótum. Veltufé frá rekstri reyndist vera 425 milljónir króna 30. júní síðastlið- inn en var 160 milljónir króna á sama tíma á síðasta ári. Kostnaðarstýring skilar sér Kristinn Bjömsson, forstjóri Skeljungs, er ánægður með niður- stöður uppgjörsins. „Uppgjörið endurspeglar fyrst og fremst aukna sölu og viðunandi stýr- ingu kostnaðarliða auk þess sem fjármagnspakkinn okkar er óvana- lega góður. Við teljum þetta vera ágætis inn- legg inn í árið hjá okkur. Við erum að auka töluvert hjá okkur sölu fljót- andi eldsneytis og þá fyrst og fremst í sölu flugeldsneytis en einnig bif- reiðaeldsneytis og eldsneytis til stórnotenda. Þar til viðbótar höfum við aukið smávörusöluna á bensín- stöðvum um tæplega 40%. Þá hefur okkur tekist að halda heildarkostnaði á mjög svipuðu reki og í fyrra en ég tel að þær aðhalds- aðgerðir sem við gripum til á sínum tíma, þ.e. frá lokum ársins 1997 fram til þessa árs, séu að skila okkur mestu. Select-versianirnar auka söluna Ég vek athygli á því að heims- markaðsverð á bensíni hefur hækkað frá því í desember síðastliðnum úr 110 dollurum í 244 dollara sem er um það bil 120% hækkun. Á sama tíma hefur bensínverð hér á landi hækkað um í kringum 20%.“ Kristinn segir að aukningu í smá- sölu megi fyrst og fremst rekja til Select-verslananna. „Við erum afskaplega ánægðir með gang Select-verslananna og þær hafa vissulega verið helsti merkis- berinn í þessari miklu aukningu í smásölunni. Við erum að byggja á viðskiptahugmynd Shell en nú eru starfandi fleiri þúsund svona versl- anir í Evrópu, Ásíu og víðar. Við höf- um því mjög traustan grunn að byggja þessar verslanir á,“ segir Kristinn að lokum. Góð afkoma Andri Sveinsson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Búnaðarbank- ans Verðbréfa, telur afkomuna vera mjög góða og mun betri en markað- urinn átti von á. £ „Velta félagsins eykst og það er ljóst að sú veltuaukning skilar sér í aukinni framlegð. Efnahagur félags- ins sýnir að það er gríðarlega sterkt og sé litið á eigið fé ásamt duldum eignum í hlutabréfum og fasteignum tel ég að upplausnargengi félagsins ætti að vera rúmlega 6. I ljósi þess og hversu miklu veltufé frá rekstri félagið er að skila tel ég að hlutabréf í Skeljungi séu góður kostur enda hefur félagið að mestu lokið fjárfest- ingum sínum þannig að lítið verður um fjárfestingar í framtíðinni. Þetta er ánægjulegt fyrir okkur hjá Búnaðarbankanum þar sem við vorum þeir einu sem mæltum með hlutabréfakaupum í Skeljungi sern^ áhugaverðum kosti um síðustu ára- mót,“ segir Andri. ----------------- Félag stofnað um jarðgufu- virkjun STOFNFUNDUR einkahlutafélags- ins Sunnlensk orka ehf. verður hald- inn í dag kl. 16 í Skíðaskálanum í Hveradölum og eru stofnendur hlutafélagsins RARIK og Eignar^. haldsfélag Hveragerðis og Ölfuss. Tilgangur félagsins er að standa að jarðgufuvirkjun í Grensdal í Ölf- usi skammt frá Hveragerði, sala á raforku og rekstur er tengist virkjun og orkusölu. Eignaraðild RARIK að félaginu er 90% en Eignarhaldsfé- lagsins 10%, en í fréttatilkynningu kemur fram að það geti þó síðar auk-^r ið hlut sinn í 25%. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 58 58 58 123 7.134 Ufsi 33 33 33 107 3.531 Ýsa 126 126 126 150 18.900 Þorskur 164 130 147 192 28.291 Samtals 101 572 57.856 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 66 11 66 9.866 651.057 Keila 76 10 69 128 8.771 Langa 101 51 60 1.362 81.979 Langlúra 70 70 70 696 48.720 Sandkoli 95 25 61 4.342 264.601 Skötuselur 210 210 210 557 116.970 Ufsi 72 31 57 2.096 118.843 Undirmálsfiskur 134 134 134 569 76.246 Ýsa 99 77 79 149 11.825 Þorskur 165 165 165 245 40.425 Samtals 71 20.010 1.419.437 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Ufsi 33 31 32 811 25.749 Undirmálsfiskur 77 77 77 1.310 100.870 Ýsa 113 87 97 82 7.966 Þorskur 134 97 108 669 72.225 Samtals 72 2.872 206.811 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 60 60 60 238 14.280 Hlýri 49 49 49 830 40.670 Lúða 200 200 200 56 11.200 Steinbítur 82 49 81 125 10.184 Undirmálsfiskur 63 63 63 2.564 161.532 Ýsa 113 97 97 3.340 325.015 Þorskur 176 96 159 3.263 517.544 Samtals 104 10.416 1.080.426 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.8.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lagsla sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðahr. (kr) Þorskur 38.000 99,75 99,50 0 135.477 104,42 102,90 Ýsa 49,00 0 114.235 51,85 54,63 Ufsi 7.000 31,25 31,00 0 36.144 33,35 35,74 Karfi 18.000 38,50 37,50 0 49.966 38,60 40,63 Steinbítur 100 33,05 34,00 0 3.631 34,69 36,00 Grálúða 9.000 101,00 102,00 4.094 0 102,00 98,94 Skarkoli 8.824 51,00 52,00 60,00 4.176 11.206 52,00 62,38 50,01 Langlúra 47,00 0 1.100 47,04 47,17 Sandkoli 46.050 22,84 22,49 0 4.096 22,51 23,17 Skrápflúra 24,01 7.180 0 24,01 23,26 Humar 44 499,50 0 0 500,00 Úthafsrækja 12.200 0,75 0,85 0 83.010 0,85 0,79 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 130.000 35,00 33,50 Þorskur-norsk lögs. 30,00 100.000 0 30,00 Ekki voru tilboð f aðrar tegundir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.