Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ .40 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 AT S I N ■; ;!jg |í gjf 11 ■ .■':■■ Félagsmálaráduneytið Lögfræðingur Laus er til umsóknar 100% staða lögfræðings frá 15. sept. nk. Einkum er um að ræða vinnu við samningu lagafrumvarpa, reglugerða, úrskurða og álits- gerða, svo og önnur lögfræðileg viðfangsefni í þeim málaflokkum sem undir ráðuneytið heyra. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af þessum verkefnum og góða þekkingu á stjórnsýslu ríkisins. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Húnbogi Þorsteinsson, ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og , starfsferil sendist félagsmálaráðuneytinu fyrir 27. ágúst nk. Félagsmálaráðuneytið, 9. ágúst 1999. ■N < § áS > ra Básafel! hf. er eitt af öflugustu sjávarútvegsfyrirtœkjum á landinu. Básafell hf. gerir út m.a. 3 frystitogara frá Isafirði. Alls starfa tœplega 400 rnanns hjá fyrirtækinu. VELSTJORI Básafell hf. óskar eftir að ráða vélstjóra á Skutul ÍS-180 sem er með 2207 kw vél. Menntunar- og hæfniskröfur • Vélstjóri með full réttindi. Viðkomandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Klara B. Gunnlaugsdóttir og Torfi Markússon hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12 í síma 533-1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 18. ágúst n.k. merktar: „Básafell - vélstjóri" i JHfcCP: BÁSAFELL HR Matreiðslumann vantar til starfa sem fyrst Við leitum að traustum og vinnusömum fag- manni. Upplýsingar í síma 695 2248 næstu *daga milli kl. 9.00 og 12.00. Haukur. Gluggasmiðjan hf., Viðarhöfða 3, Reykjavík, óskar eftir að ráða smiði eða laghenta menn í trédeild fyrirtækisins. (Uppl. veitir verkstjóri á staðnum, ekki í síma. Félagsmálaráduneytið Lögfræðingur Laus ertil umsóknar 50% staða lögfræðings frá 15. sept. nk. Um er að ræða vinnu fyrir kærunefnd húsnæðismála sbr. 4. gr. laga um húsnæðis- mál nr. 44/1998. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu sem nýtist við þetta verkefni. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Húnbogi Þorsteinsson, ráðuneytisstjóri í félagsmála- ráðuneytinu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist félagsmálaráðuneytinu fyrir 27. ágúst nk. Félagsmálaráðuneytið, 9. ágúst 1999. Framtíðarstörf í boði fyrir jákvæða, duglega og reglusama einstaklinga Nýja verslun í Kópavogi, STRAX, vantar nú þegarfólktil almennra afgreiðslustarfa. Um er að ræða heilsdags- og hlutastörf. Þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Leitað er eftir jákvæðum, duglegum og reglusömum einstaklingum sem eru til- búnir til að veita viðskiptavinum verslun- arinnar góða þjónustu. Ágæt laun í boði fyrir réttu einstaklingana! Nánari upplýsingar veitir Sigrún verslunarstjóri á staðnum að Hófgerði 30, Kópavogi eða í síma 899 4856. Umsóknum ber að skila til verslunarstjóra. STRAX HOTEL REYKJAVIK Þernur Herbergisþernur óskast við þrif og frágang í vetur. Vaktavinna eða eftir samkomulagi. Umsækjendur skili inn umsóknum til af- greiðslu Mþl., merktum: „Grand 004 — 8417", fyrir mánudaginn 16. ágúst. Verkamenn Verkamenn vantar í byggingavinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 892 2588. ÍSTAK Bakari í Suðurveri Óskum eftir að ráða sjálfstæðan alhliða bakara til starfa með góðum hópi bakara. Stundvísi og snyrtimennska áskilin. Verður að geta byrjað fljótlega. Bakaranemi óskast á sama stað. Eldri umsókn- ir óskast endurnýjaðar. Allar nánari upplýsingar gefur Óttar Sveinsson í síma 533 3000. Sölustarf í Suðurveri og Mjódd Óskum eftir góðu fólki til sölustarfa í verslunum okkar. Upplýsingar gefa Sigurbjörg í Suðurveri í síma 533 3000 og Sigrún í Mjódd í síma 557 3700. — Reyklausir vinnustaðir — Bakarameistarinn Blaðbera vantar í Lindir, Kópavogi. ^ Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. HOTEL REYKJAVIK Gestamóttaka Starfsfólk óskasttil starfa í móttöku hótelsins. Um er að ræða framtíðarstörf og æskilegt að umsækjendur geti byrjað fljótt, hafi góða tungumálakunnáttu, framkomu og reyki ekki. Umsækjendur skili inn umsóknum til af- greiðslu Mbl., merktum: „Grand 003 — 8416", fyrir mánudaginn 16. ágúst. Vilt þú slást í hópinn? Erum að leita að hressu og ábyggilegu fólki til vinnu á líflegum veitingastöðum okkar í Rvk., Kóp. og Hafnarf. Eftirtalin störf eru í boði: • Vaktstjórar í grill og sal. • Starfsmenn í grill. • Starfsmenn í sal. • Góð laun í boði. Lögð er áhersla á góðan starfsanda og samrýmdan hóp. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á veitingastöðunum og upplýsingar gefnar í síma 568 7122. Starfsfólk vantar Vinnslustjóra vantar í frystingu. Einnig vantar tvo vana flakara og tvo í snyrtingu. Upplýsingar í síma 565 0614.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.