Morgunblaðið - 01.10.1999, Page 17

Morgunblaðið - 01.10.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999 17 Losun koltvísýrings með mismunandi orkugjöfum við álvinnslu í kg fyrir hvert unnið kg af áli ]] Orkuöflun g Álvinnsla Áætluð losun koltvísýrings á íbúa í nokkrum þjóðríkjum vegna raforkuvinnslu tonn á ári 7 6 5 Heimild: Alþjóöasamtök raforkuframleiðenda. Aukin ál- og rafmagnsframleiðsla á íslandi getur verið skynsamleg í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum á jörðinni. Meira en helmingur aukinnar raforkunotkunar til álframleiðslu í heiminum, á undanförnum áratug, hefur byggst á raforkuvinnslu með kolum. Sú rafmagnsframleiðsla veldur 9 sinnum meiri losun á koltvísýringi en álverið sem verið er að knýja. Á íslandi mundi samsvarandi rafmagnsframleiðsla frá vatnsorkuveri valda afar lítilli mengun. Álver staðsett hér á landi getur því dregið úr losun koltvísýrings á heimsvísu. Islendingar geta þannig lagt sitt af mörkum í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum á jörðinni. Enginn er eyland! íj Landsvirkjun www.lv.8s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.