Morgunblaðið - 01.10.1999, Page 66

Morgunblaðið - 01.10.1999, Page 66
MORGUNBLAÐIÐ , 66 FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999 A þjoðleikhusið simi 551 1200 Leikstjóri: Sveinn Einarsson Leikendur: Amar Jónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hilmir Snær Guðna- son, Halldóra Bjömsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Anna Kristín Amgnmsdótt- ir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Sýnt á SmíbaVerkstœði kl. 20.30 FEDRA — Jean Racine Frumsýning í kvöld fös. 1/10 upp- selt, sun. 3/10 og mið. 6/10. Höfundur: Jean Racine Þýðandi: Helgi Hálfdanarson Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir Næstu svninqar: Sýnt á Litta st/iði kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 2/10 uppselt, lau. 9/0 nokkur sæti laus, mið. 13/10 nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt i Loftkastala kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Lau. 9/10, fös. 15/10. Takmarkaður sýningafjöidi. Sýnt á Stóra suiii kt. 20.00 TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 2/10 nokkur sæti laus, lau. 9/10. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson Sun. 3/10 kl. 14 örfá sæti laus og aukasýning kl. 17, sun. 10/10 kl. 14 og kl. 17, sun. 17/10 kl. 14 og kl. 17. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. nat@theatre.is. 5 LEIKFÉLAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Ath. brevttur svninqartími um hekiar Stóra svið: Vorið Vaknar eftir Frank Wendekind. 2. sýn fös. 1/10 kl. 19.00 grá kort, 3. sýn. sun. 3/10 kl. 19.00 rauð kort j 4. sýn. fös. 15/10 kl. 19.00 blá kort. Litlá liHfttmtjílÚðui eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 2/10 kl. 14.00, örfá sæti laus, lau. 16/10, kl. 19.00, Lau. 16/10 kl. 23.00, miðnsýn. S« í Svtil eftir Marc Camoletti. 104. sýn. lau. 2/10 kl. 19.00, örfá 105. 'sýmVnið. 13/10 kl. 20.00. eftir J.M. Barrie. sun. 3/10, örfá sæti laus, Sun. 17/10. Litla sviðið: Fegurðardrottningin frá Linakri eftir Martin McDonagh í leikstjóm Maríu Sigurðardóttur. Lau. 2/10 kl. 15.00, fim. 14/10 kl. 20.00. - A SALA ÁRSKORTA STENDUR YFIR Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Barna- og fjölskylduleikrit Lau. 2. okt. kl. 14.00. Sun. 3. okt. kl. 14.00. Miðasala í síma 552 8515. 5 30 30 30 Mttasala oph alta virka daga trá ld. 11-18 OB Irá kl. 12-18 um helgar FRANKIE & JOHNNY Fnjmsýrrt 8. október Hoinmí — enn í fullum gangi! Sun 3/10 kl. 20.30 4 kortasýn. örfá sæti Lau 9/10 kl. 20.30 5 kortasýn. örfá sæti HÁDEGISLEIKHUS - kl. 12.00 Fös 1/10 laus sæti Mið 13/10, Fos 15/10, Lau 16/10 ÞJONN í s ú p u n n i Fös 1/10 kl. 20, 2 kortasýn. UPPSELT Sun 10/10 kl. 20, 3 kortasýn. örfá sæti TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir í síma 562 9700. www.idno.is Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson. Frumsýn. fös. 1. okt. Uppselt 2. sýn lau. 2. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00 Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu, sýningardaga. Simi 462 1400 oÆ\nntýrið um ástina barnaleikrit eftir Þorvald Þorsteinsson Sun. 3/10 kl. 15.00 „...hinir fullorðnu skemmta sér jafnvel ennþá betur en börnin". S.H. Mbl. „...bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt og vandað barnaleikrit." L.A. Dagur. ..hugmyndaauðgi og kímnigáfan kemur áhorfendum í sífellu á óvart..." S.H. Mbl. Tena Palmer tónleikar íkvöldfös. 1/10 kl. 21.00 MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 /g'mbUs LLTAf= e/TTHX/AÐ /VÝJ I FÓLK í FRÉTTUM Nýir tónlistarþættir á Rás 2 Morgunblaðið/Þorkell Birgir Jón sér um þáttinn Konsert, Árni Jónsson „Súri“ með Sýrðan rjóma, Magnús Einarsson, tónlistar- stjóri Rásar 2, Ólafur Páll, sem sér um Rokkland, Poppland og fleira, Eldar Ástþórsson og Arnþór S. Sæv- arsson, sem eru Skýjum ofar, Smári „Tarfur“, sem sér um Hamsatólg, og loks bræðurnir Ari S. Arnarson og ísar Logi Arnarson, sem sjá um Vélvirkjann. DANSLEIKHÚS MEÐ EKKA — BER Lau. 2/10 kl. 20.30. Frumsýning Mið. 6/10 kl. 20.30 Fim. 7/10 kl. 20.30 Lau. 9/10 kl. 20.30 - Lokasýning MIÐAPANTANIR í S. 868 5813 I kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 8/10 kl. 20.30 lau. 16/10 kl. 20.30 A/jm' sun. 10/10 kl. 14.00 Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. lau. 9/10 kl. 20.30 fös. 15/10 kl. 20.30 Takmarkaður sýningafjöldi Erum ekki að reisa skýjaborgir ÞAÐ stendur mikið til á Rás 2 í vetur sem hefur tekið þrjá nýja tónlistarþætti á dagskrá. Eru það þættirnir Vélvirkinn, Skýjum of- ar og Sýrður ijónti sem áður voru á X-inu. „Við ætlum að efna til öflugrar tónlistarveislu í út- varpi fyrir ungt fólk á kvöldin,“ segir Ólafur Páll, umsjónarmað- ur Rokklands. „Þetta byrjaði með Party Zone á föstudagskvöldum sem stflar inn á danstónlist. Þá erum við með Hamsatólg, harðasta rokk- þátt landsins, á fimmtudags- kvöldum og nú eru komnir yfir tveir langlífustu þættirnir á X- inu; Skýjum ofar, sem er með trommu- og bassatónlist, og Sýrður rjómi, sem er með jaðar- ISLENSKA OPERAN ..imi BiaiMmn Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau 2/10 kl. 18 UPPSELT Fös 8/10 kl. 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanlr í síma 551 1475 frá kl. 10 Mlðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga tónlist eins og tíðkast í háskóia- útvarpi í Evrópu og Bandaríkj- unum. Einnig verðum við með Vélvirkjann, sem fjallar um raf- tónlist." Að auki er á teikniborðinu tveggja tíma þáttur í hverri viku helgaður íslenskri tónlist og til viðbótar er ætlunin að halda áfram að taka upp íslenskar sveitir á tónleikum. „Við horfum til þess sem er að gerast í kring- um okkar, í Bretlandi og víðar, þar sem Rfldsútvarpið hefur ver- ið að sinna því sem aðrir ráða ekki við; er í forystuhlutverki," segir Ólafur Páll. „Að mínum dómi er þetta átak liður í því og við erum ekki að reisa okkur neinar skýjaborgir; við erum al- veg á jörðinni og ætluni okkur að gera alvöru úr þessu.“ MÖGULEIKHÚSÍÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir sögum Iðunnar Steinsdóttur. Lau. 2. okt. kl. 14 — sun. 10. okt. kl. 14 — sun. 17. okt. kl. 16. LANGAFI PRAKKARI eftir sögum Sigrúnar Eldjárn Frumsýning 14. okt. kl. 17 2. sýn. sun. 17. okt. kl. 14 3. sýn. sun. 24. okt. kl. 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.