Morgunblaðið - 01.10.1999, Síða 68
<88 FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Nr. var vikur Diskur Flytjandi Útgefandi
1. NÝ 2 Pottþétt 17 Ýmsir Pottþétt
2. 2 16 Ágætis byrjun Sigurrós Smekkleysa
3. 5 8 A Little Bit of Mombo Lou Bega BMG
4. NÝ 2 Humon Cloy Creed Sony
5. 1 4 Live Aus Berlin Rammstein Universol
6. 4 8 Notting Hill Úr kvikmynd Universol
7. 6 10 Kondí Fíling Tvíhöfði Fínn miðill
8. 3 16 Pottþétt 16 Ýmsir Pottþétt
9. 9 35 My Love Is your Love Whitney Houston BMG
10. 7 14 Significant Other Limp Bizkit Universal
11. 12 14 Ricky Mnrtin Ricky Mortin Sony Music
12. 26 4 l've Been Expecting You Robbie Willioms EMI
13. 10 14 Motrix Úr kvikmynd Warner
14. 11 16 Californication Red Hot Chili Peppers Worner
15. 15 45 Sehnsucht Rammsfein Universol
16. 76 2 John Aberc-Open Land John Abercrombie ECM
17. 21 12 Britney Spears Britney Spears EMI
18. 22 16 Litla hryllingsbóðin Úr söngleik Skífon
19. 14 12 Svona er sumarið 99 ýmsir Skífan
20. 8 6 Black Cat, White Cat Úr kvikmynd Universal
21. 27 4 Simple Pleasure Tindersticks Universol
22. 17 30 Fanmail TIC BMG
23. 16 42 Miseducation Of Lauryn Hill Lauryn Hill Sony
24. 24 4 Machine He-The Burning Red Machine Head Roodrunner
25. NÝ 2 Euthoria Morning Chris Cornell Universal
26. NÝ 2 Rhythm & Stealth Leftfield Sony
27. 28 4 Writings On The Wall lestinys Child Sony
28. 31 16 Millenium Backstreet Boys EMI
29. 25 4 Slipknot-Silpknot Digi Slipknot Roadrunner
30. 19 10 On The 6 Jennifer Lopez Sony
Unnið of PricewoterhouseCoopers í somstnrfi við Sombond hljómp tufromleiðendo og Morgunbloðið.
FÓLK í FRÉTTUM
Tónlistinn
Pottþétt 17 beint
á toppinn
NÝJASTA safnplatan úi- Pottþétt-
seríunni fer beint á topp listans en á
þeirri plötu eru flest vinsælustu lög-
in sem heyrst hafa á öldum Ijós-
vakans undanfarið. Pottþétt 16 er í
8. sæti listans eftir 16 vikna setu á
listanum þannig að ljóst er að vin-
sældir þessarar seríu eru umtals-
verðar enda fínnst mörgum ágætt
að náigast öll vinsælustu lögin á ein-
um stað. A Pottþétt 17 eru m.a. lög
frá Ricky Martin, Geri Halliwell,
Britney Spears og Backstreet Boys
sem eiga sér tryggan aðdáendahóp
hjáyngri kynslóðinni.
Agætis byrjun Sigur Rósar er í
öðru sætinu, en þeir hafa verið að
gera það gott á Tónlistanum um 16
vikna skeið. Salsastemmning umlyk-
ur þriðja sæti listans þar sem Lou
Bega er með plötuna A Little Bit of
Mambo. Nýjasta plata sveitarinnar
Creed, Human Clay, kemur ný inn á
listann og fer beint í fjórða sætið, en
sveitin hefur notið mikilla vinsælda
hérlendis. Aldursforsetar Tónlistans
eru þýska sveitin Rammstein sem á
tvær plötur á lista vikunnar. I 6.
sæti er platan Live Aus Berlin sem
var á toppi síðasta lista, en einnig á
Rammstein plötuna Sehnsucht á
listanum sem er í 15. sæti eftir 45
vikur á lista.
Þrjár plötur með tónlist úr kvik-
myndum eru á lista vikunnar og ber
þar hæst tónlistina úr Notting Hill
sem er í 6. sæti listans, en einnig er
tónlistin úr framtíðartryllinum Mat-
rix vinsæl og platan með lögum No
Smoking Band sem spilaði fyrir
gesti Kvikmyndahátíðar í Reykjavík
í Laugardalshöllinni úr kvikmynd
Backstreet Boys vita hvernig þeir vilja hafa hlutina.
Snarbrjálað líf Rickys Martins
hefur notið mikilla
vinsælda í sumar.
Unglingastjarnan Britney Spe-
ars hefur náð til margra með
laginu Sometimes.
Emir Kusturica, Black Cat, White
Cat, í 20. sæti listans.
Plata Robbie Williams, I’ve Been
Expecting You, hækkar sig umtals-
vert og er í 12. sæti listans, svo
kannski kappinn hafi eignast nýja
aðdáendur á landinu eftir tónleika
sína í Höllinni þrátt fyrir margum-
rædda geðillsku við fjölmiðla.
Geri Halliwell syngur um suð-
ræna stráka á Pottþétt 17.
Tónlistarveislan á Broadway heldur áfram
/ /
LATINNA TON-
LISTARSTJARNA
MINNST
DANS- og dægurlög 20. aldar-
innar eru rifjuð upp á veitinga-
húsinu Broadway í vetur og hóf
íjöldi tónlistarmanna dagskrána
með sýningunni Laugardags-
kvöldið á Gili í byrjun september
þar sem einsöngvurum, kvartett-
um og dúettum fyrstu ára aldar-
innar eru gerð góð skil. Sýningin
hefur fengið lofsamlega dóma
gagnrýnenda jafnt sem áhorf-
enda enda mikið í hana lagt og
vandað til allra þátta.
Næst á dagskrá tónlistarveisl-
unnar er sýningin Sungið á
himnum sem frumsýnd verður í
. >kvöld en þar er látinna lista-
manna minnst. Má þar nefna þau
Ellý og Vilhjálm Vilhjálms.,
n M* c- ' *i • Morgunblaðið/Ásdís
Palmi Gunnarsson a ænngu 1 vikunm.
BBfciH HRMQNIKUBALL Hh/ verður á laugardagskvöldið í ÁSGARÐI, Glæsibæ. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur spila. Allir velkomnir.
JT R Da ^ ÍA(ceturjaCinn j ns- og skemmtistaður — ailtaf lifandi tónlist
í kvöld og laugardagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Þuríður Sigurðardóttir
Opió frá kl. 22—3 — sími 587 6080 p!
Hauk Morthens, Alfreð Clausen,
Rúnar Gunnarsson, Jón Sigurðs-
son, Guðrúnu Á. Símonar, Svavar
Gests, Ingimar og Pinn Eydal,
Sigfús Halldórsson, Karl Sig-
hvatsson og Jónas Árnason.
Flytjendur verða nokkrir af ást-
sælustu söngvurum síðari ára,
þau Ragnar Bjarnason, Pálmi
Gunnarsson, Guðbergur Auðuns-
son, Guðrún Árný Karlsdóttir,
Sigrún Hjálmtýsdóttir og Krist-
ján Gislason ásamt fleirum.
Karlakórinn
fóstbræður
„Lögin í sýningunni eru rúm-
lega tuttugu og þeirra á meðal
eru perlur eins og Dalakofínn,
Til eru fræ, Fröken Reykjavík
sem Karlakórinn Fóstbræður
Guðrún Árný Karlsdóttir og Kristján Gislason syngja af einlægni lög
látinna tónlistarmanna í sýningunni Sungið á himnum.
Haukur Morthens hafði líflega sviðsframkomu
og átti hug og þjarta áhorfenda.
Ellý
Vilhjálmsdóttir
Vilhjálmur
Vilhjálmsson
mun syngja og lag Ellýar Heyr,
mína bæn,“ segir Gunnar Þórð-
arson, hljómsveitarstjóri
skemmtunarinnar, en hann sér
einnig um útsetningu allrar tón-
listar. „Við höfum verið að æfa
sýninguna undanfarnar vikur og
ég hef fundið fyrir því að það
ríkir mikill spenningur og til-
hlökkun í kringum þessa
ákveðnu sýningu," segir Gunnar.
„Eg hef trú á að þetta verði vel-
heppnuð og vinsæl sýning og það
er sérstaklega ánægjulegt að fá
Fóstbræður til liðs við okkur.“
Kynnir á sýningunni verður
Ragnheiður Clausen en eftir sýn-
inguna mun hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar leika fyrir
dansi. I Ásbyrgi verða Lúdó og
Stefán.
Framundan eru fleiri sýningar
í dans- og dægurlagadagskránni
og er þjóðlagakvöld í undirbún-
ingi auk sýningar sem kallast
Grín aldarinnar og verður þar
eflaust mikið fjör, glens og gam-
an.