Morgunblaðið - 22.10.1999, Side 16

Morgunblaðið - 22.10.1999, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Könnun Hagfræðistofnunar fyrir Verslunarmannafélag Reykjavíkur Ráðstöfunar- tekjur hærri hér en í Danmörku Ráðstöfunartekjur heildarlauna starfsfólks í þjónustugreinum eru orðnar hærri á Islandi en í Danmörku, öfugt við það sem var fyrir fjórum árum. Dagvinnulaun eru hins vegar enn mun hærri í Danmörku og vinnutími hér lengri. Laun í þjónustugreinum á íslandi og í Danmörku Afreiðslufólk á kassa Almennir ritarar Innkaupafulltrúar ísland Danmörk ísland Danmörk ísland Danmörk Mánaðarlaun fyrir dagvinnu 75.040 137.397 115.239 202.122 209.856 237.877 Desember- og orlofsuppbót 2.908 2.908 2.908 -3.118 -6.107 -4.726 -13.693 -8.511 -15.852 -779 -7.408 -1.181 -7.408 -2.128 -7.408 Vinnumarkaðsgjald \ i -10.992 -16.170 -19.030 Tekjuskattur \ \ -7.731 -34.328 -24.044 -58.233 -62.440 -72.556 Til ráöstöfunar m.v. jafnvirðisgengi: Dagvinnumánaðarlaun 66.320 71.550 88.196 97.102 139.686 112.050 Heildarmánaðarlaun 86.432 79.660 98.755 101.241 150.103 117.304 1 J „VIÐ vildum kanna stöðu okkar í al- þjóðlegum samanburði, hvort okkur hefur miðað fram veginn," segir Gunnar Páll Pálsson, forstöðumað- ur hagdeildar Verslunarmannafé- lags Reykjavíkur. Félagið fékk Hagfræðistofnun Háskóla Islands til að bera saman lífskjör á Islandi og í Danmörku. Niðurstaða athug- unarinnar, sem unnin er af Mörtu G. Skúladóttur og Eddu Rós Karls- dóttur, liggur nú fyrir í skýrslu sem kynnt var í fyrradag. I skýrslunni er yflrlit yfir ýmsa almenna lífsgæðamælikvarða, beinn samanburður á launakjörum, sam- anburður á tilfærslukerfum land- anna og mat á ákvörðunarvöldum fólksflutninga á milli landanna tveggja. Skýrsluhöfundar taka fram að samanburður á lífskjörum milli landa sé alltaf bundinn mikilli óvissu Meðalfjöldi vinnustunda fólks í fullu starfi á viku Landbúnaður og fiskveiðar Iðnaður Verslun og viðgerðarþjónusta Hótel- og veitingahúsarekstur Samgöngur og flutningar Fjármálaþjónusta Fasteignarekstur og þjónusta Opinber stjórnsýsla Önnur þjónusta Alls lím og fúguefni Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. mmm Stórhöföa 17. við Gtillinbrú • S. 567 4844 www.flis.is • Nctfanc flisí‘'flis.i.s ífTiiJJJjjJpjp Dæmi um heildartekjur íslenskra og danskra hjóna m.v. jafnvirðisgengi ísiensk hjón Dönsk hjón Mánaðartekjur Tekjuskattur Lífeyrissjóður Barnabætur Vaxtabætur1 270.833 395.420 P -54.665 -123.721 -10.833 -38.931 6.139 16.516 »1 19.903 77/ ráðstöfunar m.v. jafnvirðisgengi 231.377 227.031 Íl/Jil ÍJJ'iiJJil'líllí'úl 22, JjJlíf: í Danmörku koma vaxtagjöld til frádráttar frá tekjuskattsstofni og lækka tekjuskatt. Guðaveigarf KLAUSTRIÐ ANNO MCMXCiX Veitiwa- og skemmtistaðurinn KJaustrið Klapparstíg 26 • Sími 552 6022 GOLFEFNABUÐIN Mikið úrval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK BILASALAN bill.is TIL SÖLU Fréttir á Netinu ^mbl.is /\LLTAf= e/TTHVA£? tJÝTl Jeep Cherokee Itd 5,9 I Árgerð 1998, ekinn 24 þús., sjálfskiptur, leðursæti, álfelgur, topplúga, einn með öllu, gullfallegur bíll. Sími 577 3777 • Fax 577 3770. Netfang bill@bill.is • Heimasíða www.bill.is Blöndunartæki Rafeindastýrt, snertifrftt blöndunartæki. Hentar sérlega vel fyrir matvælaiðnað, læknastofur, veitingastaði o.fl. Einnig fyrir heimili. Geberit - Svissnesk gæði d^TTTTTT—I T€flGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 þar sem að mörgu leyti sé um hug- lægt mat að ræða. Einkaneysla og skuldasöfnun Samanburður á vergri landsfram- leiðslu á mann gefur til kynna að lífskjör Islendinga hafi verið betri en Dana á tíunda áratugnum en að munurinn hafi farið minnkandi með árunum. Samanburður á vergri landsframleiðslu á hverja vinnu- stund gefur hins vegar til kynna að Islendingar þurfi að vinna lengur en flestir Norðurlandabúar, þar á með- al Danir, til að afla sömu tekna. Staðfestist langur vinnutími Islend- inga með athugun skýrsluhöfunda á vinnu fólks í fullu starfi. Islendingar vinna að meðaltali 49,4 klukkustund- ir á viku á meðan Danir vinna 38,8 stundir. Neysla heimilanna gefur vísbend- ingu um lífskjör. Athugun á því leiðir í ljós að einkaneysla á mann er meiri hér á landi en í Danmörku og hefur svo verið allan áratuginn. Munurinn var til dæmis 34% á árinu 1998. Svo virðist sem stærri hluti einkaneyslu Islendinga hafi á þessu tímabili verið fjármagnaður með skuldasöfnun en Dana. Ymsir aðrir lífsmælikvarðar benda í sömu átt. Þannig er ung- barnadauði minni á íslandi en í Danmörku og einkabflar hlutfalls- Fást i byggingavðnimrsliiimni uiti l<tml.)///

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.