Morgunblaðið - 22.10.1999, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.10.1999, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Könnun Hagfræðistofnunar fyrir Verslunarmannafélag Reykjavíkur Ráðstöfunar- tekjur hærri hér en í Danmörku Ráðstöfunartekjur heildarlauna starfsfólks í þjónustugreinum eru orðnar hærri á Islandi en í Danmörku, öfugt við það sem var fyrir fjórum árum. Dagvinnulaun eru hins vegar enn mun hærri í Danmörku og vinnutími hér lengri. Laun í þjónustugreinum á íslandi og í Danmörku Afreiðslufólk á kassa Almennir ritarar Innkaupafulltrúar ísland Danmörk ísland Danmörk ísland Danmörk Mánaðarlaun fyrir dagvinnu 75.040 137.397 115.239 202.122 209.856 237.877 Desember- og orlofsuppbót 2.908 2.908 2.908 -3.118 -6.107 -4.726 -13.693 -8.511 -15.852 -779 -7.408 -1.181 -7.408 -2.128 -7.408 Vinnumarkaðsgjald \ i -10.992 -16.170 -19.030 Tekjuskattur \ \ -7.731 -34.328 -24.044 -58.233 -62.440 -72.556 Til ráöstöfunar m.v. jafnvirðisgengi: Dagvinnumánaðarlaun 66.320 71.550 88.196 97.102 139.686 112.050 Heildarmánaðarlaun 86.432 79.660 98.755 101.241 150.103 117.304 1 J „VIÐ vildum kanna stöðu okkar í al- þjóðlegum samanburði, hvort okkur hefur miðað fram veginn," segir Gunnar Páll Pálsson, forstöðumað- ur hagdeildar Verslunarmannafé- lags Reykjavíkur. Félagið fékk Hagfræðistofnun Háskóla Islands til að bera saman lífskjör á Islandi og í Danmörku. Niðurstaða athug- unarinnar, sem unnin er af Mörtu G. Skúladóttur og Eddu Rós Karls- dóttur, liggur nú fyrir í skýrslu sem kynnt var í fyrradag. I skýrslunni er yflrlit yfir ýmsa almenna lífsgæðamælikvarða, beinn samanburður á launakjörum, sam- anburður á tilfærslukerfum land- anna og mat á ákvörðunarvöldum fólksflutninga á milli landanna tveggja. Skýrsluhöfundar taka fram að samanburður á lífskjörum milli landa sé alltaf bundinn mikilli óvissu Meðalfjöldi vinnustunda fólks í fullu starfi á viku Landbúnaður og fiskveiðar Iðnaður Verslun og viðgerðarþjónusta Hótel- og veitingahúsarekstur Samgöngur og flutningar Fjármálaþjónusta Fasteignarekstur og þjónusta Opinber stjórnsýsla Önnur þjónusta Alls lím og fúguefni Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. mmm Stórhöföa 17. við Gtillinbrú • S. 567 4844 www.flis.is • Nctfanc flisí‘'flis.i.s ífTiiJJJjjJpjp Dæmi um heildartekjur íslenskra og danskra hjóna m.v. jafnvirðisgengi ísiensk hjón Dönsk hjón Mánaðartekjur Tekjuskattur Lífeyrissjóður Barnabætur Vaxtabætur1 270.833 395.420 P -54.665 -123.721 -10.833 -38.931 6.139 16.516 »1 19.903 77/ ráðstöfunar m.v. jafnvirðisgengi 231.377 227.031 Íl/Jil ÍJJ'iiJJil'líllí'úl 22, JjJlíf: í Danmörku koma vaxtagjöld til frádráttar frá tekjuskattsstofni og lækka tekjuskatt. Guðaveigarf KLAUSTRIÐ ANNO MCMXCiX Veitiwa- og skemmtistaðurinn KJaustrið Klapparstíg 26 • Sími 552 6022 GOLFEFNABUÐIN Mikið úrval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK BILASALAN bill.is TIL SÖLU Fréttir á Netinu ^mbl.is /\LLTAf= e/TTHVA£? tJÝTl Jeep Cherokee Itd 5,9 I Árgerð 1998, ekinn 24 þús., sjálfskiptur, leðursæti, álfelgur, topplúga, einn með öllu, gullfallegur bíll. Sími 577 3777 • Fax 577 3770. Netfang bill@bill.is • Heimasíða www.bill.is Blöndunartæki Rafeindastýrt, snertifrftt blöndunartæki. Hentar sérlega vel fyrir matvælaiðnað, læknastofur, veitingastaði o.fl. Einnig fyrir heimili. Geberit - Svissnesk gæði d^TTTTTT—I T€flGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 þar sem að mörgu leyti sé um hug- lægt mat að ræða. Einkaneysla og skuldasöfnun Samanburður á vergri landsfram- leiðslu á mann gefur til kynna að lífskjör Islendinga hafi verið betri en Dana á tíunda áratugnum en að munurinn hafi farið minnkandi með árunum. Samanburður á vergri landsframleiðslu á hverja vinnu- stund gefur hins vegar til kynna að Islendingar þurfi að vinna lengur en flestir Norðurlandabúar, þar á með- al Danir, til að afla sömu tekna. Staðfestist langur vinnutími Islend- inga með athugun skýrsluhöfunda á vinnu fólks í fullu starfi. Islendingar vinna að meðaltali 49,4 klukkustund- ir á viku á meðan Danir vinna 38,8 stundir. Neysla heimilanna gefur vísbend- ingu um lífskjör. Athugun á því leiðir í ljós að einkaneysla á mann er meiri hér á landi en í Danmörku og hefur svo verið allan áratuginn. Munurinn var til dæmis 34% á árinu 1998. Svo virðist sem stærri hluti einkaneyslu Islendinga hafi á þessu tímabili verið fjármagnaður með skuldasöfnun en Dana. Ymsir aðrir lífsmælikvarðar benda í sömu átt. Þannig er ung- barnadauði minni á íslandi en í Danmörku og einkabflar hlutfalls- Fást i byggingavðnimrsliiimni uiti l<tml.)///
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.