Morgunblaðið - 22.10.1999, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
AOAUGLVSIIMGAR
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
A
KOPAVOGSBÆR
Lausar stöður leikskólakennara í
leikskólanum
Dal við Funalind.
100% staða frá 15. nóvember
100% staða og 50% staða frá 1.
desember (eða ein 50% staða fyrir
hádegi og tvær 50% eftir hádegi)
100% staða frá 15. febrúar 2000
í Dal er sérstök áhersla iögð á samskipti
og unnið með hugtökin virðingu, ábyrgð
og sjálfstæði. Dalur er nýr leikskóli þar
sem starfið er í mótun. Gott tækifæri
fyrir áhugasama leikskólakennara, karla
og konur.
Upplýsingar um störfin og kjör leikskóla-
kennara gefur leikskólastjóri.Sóley Gyða
Jörundsdóttir í síma: 554-5740, einnig
leikskólafulltrúi, Sesselja Hauksdóttir í
síma: 570-1600
( leikskólum Kópavogs fer fram
metnaðarfuilt leikskólastarf og bæjaryfir-
völd leitast við að búa sem best að
leikskólunum og þeim sem þar dvelja,
börnum og starfsmönnum.
Bent er á að fáist ekki leikskólakennarar til
starfa verða ráðnir starfsmenn með aðra
uppeldismenntun eða leiðbeinendur í
stöðurnar.
Starfsmannastjóri.
J
Blaðbera
vantar á Laufásveg I.
^ Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltalí rúmlega 54.000 eintök á dag. o
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Húsasmiðir og
verkamenn
Óskum eftir að ráða húsasmiði og verkamenn
sem fyrst. Mikil vinna.
Uppl. í símum 892 3446 og 892 1676.
Gissur og Pálmi ehf.
Indland — Viðskipti
Leitum að fólki með tengsl til Indlands vegna
markaðssetningar á nýrri vöru þar í landi.
Spennandi viðskiptatækifæri.
kÁhugasamir hringi í síma 881 2930.
Barnfóstra óskast
til að gæta 2ja barna frá kl. 15.00—19.00 virka
daga á svæði 101, Reykjavík.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. mektar:
, „Fóstra — 101".
Bílstjóri
Bílstjórar óskast strax.
Upplýsingar í síma 899 2303 og 565 3140.
Klæðning ehf.
FELAGSSTARF
VKjördæmisráð Sjálfstæðis-
flokksins í Norðurlandskjör-
dæmi eystra
Kjördæmisþing
Aðalfundur kjördæm-
isráðs verður haldinn
í Golfskálanum á Akur-
eyri laugardaginn
30. október 1999.
Framvísun kjörbréfa
og innritun hefst kl.
12.30, en þingið verður
sett kl. 13.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundar-
störf.
Ræður: Halldór Blöndal, forseti Alþingis og Tómas Ingi Olrich,
alhingismaður.
Aðalfundarhóf verður í Golfskálanum um kvöldið og hefst það kl.
19.00. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á hófið.
Stjórn kjördæmisráðs.
FUMOIR/ MANNFAGINIAÐUR
Staðan í
borgarmálum
Alfreð Þorsteinsson borgar-
fulltrúi mætir á léttspjallsfund
laugardaginn 23. október 1999
í Framsóknarhúsinu Hverfis-
götu 33 kl. 10.30 og ræðir um
borgarmálin.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Eskfirðingar/Reyðfirðingar
í Reykjavík og nágrenni
Munið vetrarkaffið í félagsheimilinu Drangey,
Stakkahlíð 17, Rvík, sunnudaginn 24. okt. kl. 15.
Kaffikonurnar.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum
1, Selfossi, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 10.00 á eftirfar-
andi eignum:
Borgarbraut 1 (úr landi Stóru-Borgar), Grímsneshreppi, hluti C, þingl.
eig. Drífandi ehf., gerðarbeiðendur Olíuverslun íslands hf. og Ölgerðin
Egill Skallagrímsson ehf.
Eyrarbraut 29, Stokkseyri, ehl. 010101, (408,96 fm), 40% eignar, þingl.
eig. Mír ehf., gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands og
Selfossveitur bs.
Lóð nr. 36 úr Hólaspiidu í landi Hallkelshóla, Grímsneshreppi, þingl.
eig. Bettý Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands hf.,
lögfrd. og Tollstjóraskrifstofa.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
21. október 1999.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Olafsvegi 1,
Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Ægisbyggð 1, þingl. eig. Ingimar Númason, gerðarbeiðandi Lífeyr-
issjóður sjómanna, fimmtudaginn 28. október 1999 kl. 10.00.
Ægisgata 18, þingl. eig. Þórdís Trampe og Ari Alþertsson, gerðarþeið-
endur íbúðalánasjóður, Kaupfélag Eyfirðinga, mötuneyti Framhalds-
skóla Laugum og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, fimmtudaginn 28.
október 1999 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
19. október 1999.
Björn Rögnvaldsson.
TIL SQLU
Til sölu jörð
Til sölu er jörðin Arnarhóll I og II í V-Land-
eyjum. Um er að ræða grasi gróna jörð, talin
ca 300 ha, íbúðarhús sem þarfnast viðhalds
og 450 fm stálgrindarskemmu.
Enginn framleiðsluréttur fylgir jörðinni.
Tilboð óskast send til skrifstofu okkar, þar sem
jafnframt eru veittar frekari upplýsingar.
Lögmenn Suðurlandi,
Austurvegi 3, Selfossi,
sími 482 2849.
ÓDÝRT - ÓDÝRT
Lagerútsala
Leikföng, gjafavörur, sportskór.
Opið kl. 13—18, fimmtudag og föstudag.
Skútuvogi 13, (við hliðina á Bónus).
TILK YNNINGAR
Hafnarfjarðarbær
Skipulags- og umhverfisdeild
Auglýsing um
deiliskipulag í Hafnarfirði
Hellnahraun athafnasvæði
í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með
auglýsttil kynningartillaga að breyttu deili-
skipulagi athafnasvæðis í Hellnahrauni. Tillag-
an er endurskoðun á eldra deiliskipulagi iðnað-
arsvæðis í Hellnahrauni sem samþykkt var í
bæjarstjórn 7. nóvember 1995 og mun fram-
lögð tillaga fella það úr gildi. Tillagan var
samþykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðar 12. októ-
ber 1999 og liggur hún frammi í afgreiðslu um-
hverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 6, þriðju
hæð, frá 22. október 1999 til 19. nóvember
1999.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar
Hafnarfjarðar eigi síðar en 2. desember 1999.
Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna
teljast samþykkir henni.
Skipulags- og umhverfisdeild
Hafnarfjarðar.
UPPBQQ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar-
beiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, innheimtumaður rík-
issjóðs og Stykkishólmsbær, föstudaginn 29. október 1999 kl. 10.00.
Ennisbraut 33, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurjón Eðvarðsson,
gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Rafmagnsveitur
ríkisins, Reykjavík, föstudaginn 29. október 1999 kl. 14.30.
Ennisbraut 34, Snæfellsbæ, þingl. eig. Styr ehf., gerðarbeiðendur
Byggðastofnun, Snæfellsbær og Vátryggingafélag fslands hf., föstu-
daginn 29. október 1999 kl. 14.00.
Grundargata 67, íbúð 0102, Grundarfirði, þingl. eig. Sprettur ehf.,
Kópavogi, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og fslandsbanki hf.,
föstudaginn 29. október 1999 kl. 13.00.
Hella, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svanur K. Kristófersson, gerðar-
beiðandi Gunnar Örn Pétursson, föstudaginn 29. október 1999
kl. 15.00.
Lágholt 16, Stykkishólmi, þingi. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerðar-
beiðendur innheimtumaður rikissjóðs og Stykkishólmsbær, föstudag-
inn 29. október 1999 kl. 10.30.
Silfurgata 17,2. hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórdís S. Guðbjartsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Stykkishólmsbær, föstudaginn 29. október 1999
kl. 11.00.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
21. október 1999.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F.12 = 18010228'/2 = MA
I.O.O.F. 1 = 18010228V2 = 9 III*
Aðalstöðvar KFUM og KFUK,
Holtavegí 28.
VAKA
Samvera fyrir ungt fólk í kvöld
kl. 8 í húsi KFUM & KFUK við
Holtaveg. Mikil lofgjörð og kröft-
ugur söngur. Boðið verður upp á
fyrirbæn.
Fyrir samveruna, kl. 7.30, verður
bænastund. ,
Frá Guðspeki-
félaginu
Iþgólfsstræti 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
I kvöld kl. 21 heldur Eðvarð T.
Jónsson erindi um Bahai-
trúna í húsi félagsins, Ingólfs-
stræti 22.
Á laugardag kl. 15—17 er opið
hús með fræðslu og umræð-
um, kl. 15.30 verður mynd-
bandasýning með Ramana
Maharsi.
Á sunnudögum kl. 17—18 er
hugleiðingarstund með leið-
beiningum fyrir almenning.
Hugræktarnámskeið Guð-
spekifélagsins verður fram-
haldið fimmtudaginn 28. októ-
ber kl. 20.30 í umsjá Sigurðar
Boga Stefánssonar, sem mun
fjalla um hugleiðingu al-
mennt.
Áfimmtudögum kl. 16.30—
18.30 er bókaþjónustan opin
með miklu úrvali andlegra
bókmennta.
Starfsemi félagsins er öllum
opin endurgjaldslaust.