Morgunblaðið - 22.10.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 39
1 sjálfsögðu væri einnig afar æski-
legt að hafa í boði móðurmáls-
kennslu. Þetta tveggja ára nám
yrði vitanlega metið til eininga í
framhaldsskólunum, enda segir svo
fyrir í nýju aðalnámskránni að ís-
lenska sem annað mál skuli leysa af
hólmi hefðbundna íslensku svo og
dönsku á framhaldsskólastigi og
því nýttust þessar einingar nýbú-
unum í frekara námi við framhalds-
Iskóla. Við gerum okkur fyllilega
grein fyrir því að þetta afmarkaða
nýbúanám myndi einangra
nýbúana frá íslenskum skólafélög-
um þeirra en sjáum ekki hvernig
þeir ættu að geta hlotið viðunandi
kennslu við sitt hæfi á annan hátt.
Félagslega þáttinn yrði hugsanlega
hægt að leysa með því að efla
tengsl á milli félagsstarfs í nýbúa-
deildum og meðal íslenskra nem-
enda skólans og þá koma einnig
Isterklega til greina skipulögð vina-
tengsl. Síðastliðinn vetur var starf-
rækt í tilraunaskyni á vegum Fé-
lagsþjónustunnar, Hins hússins og
Miðstöðvar nýbúa hópstarf með
þátttöku nýbúa og Islendinga í
framhaldsskólum sem hittust eitt
kvöld í viku og tókst samstarf þetta
með ágætum.
Vegna umræðna undanfarnar
vikur um 90% brottfall nýbúa úr
framhaldsskóla er að lokum rétt að
■ geta þess að hluti þeirra nýbúa sem
hefja nám við Iðnskólann hefur
þegar lokið námi og kemur ein-
göngu til okkar í þeim tilgangi að
læra íslensku. Sem dæmi hafa ver-
ið í íslenskunámi hjá okkur raf-
magnsverkfræðingur, efnafræð-
ingur, trésmiður o.fl. og eins og
gefur að skilja hafa þessir nýbúar
ekki ætlað sér að Ijúka réttinda-
námi frá Iðnskólanum en tölfræði-
lega fylla þeir þó hóp þeirra nema
:y, sem hætta í skóla án þess að ljúka
Ijjj námi. Þó er staðreynd að brottfall
meðal nýbúa er allt of hátt og eðli-
legast væri að það væri ekki hærra
en meðal íslenskra nemenda en
brottfall allra sem hætta í fram-
haldsskóla er því miður um 40%.
Eg held að þessari þróun megi
snúa við með því að bjóða nýbúun-
um upp á viðunandi nám - á þeirra
forsendum.
I
Höfundur er kennari við Iðnskólann
í Keykjavík og stundakennari við
Háskóia íslands.
líkindum ekki endurheimt á meðan
stúdentaráðsliðar, s.s. eins og um-
ræddur fulltrúi meirihlutans, eru
svo uppteknir við pólitískan frama
að þeir geta ekki tekið ákvörðun
um hvort þeir eru stúdentaráðslið-
ar eða varaþingmenn.
I
a
i
Skítkast skilar engu
Málsvari meirihlutans endar
grein sína í gær á því að árétta við
mig að skítkast skili engu. Ég vil
taka undir þetta með honum. Gagn-
rýni og hressileg átök eru nefnilega
ekki skítkast. Það er ósk mín að
Eiríkur og félagar hans í meirihlut-
anum snúi við blaðinu og fari að
taka af krafti þátt í því starfi og
þeirri umræðu sem nauðsynleg er
til að hafa áhrif á stefnu Háskólans.
Röskvuliðar, þ.á m. formaður Stúd-
entaráðs, sáu sér t.a.m. ekki fært
að mæta á fund Vöku um framtíð
Háskólans um daginn þar sem m.a.
rektor og menntamálaráðherra
tóku til máls. Slíkur er nú áhuginn
á stærsta hagsmunamáli stúdenta
að sjálfskipaðir hagsmunaverðir
þeirra nenna ekki einu sinni að
mæta. Slíkt sinnuleysi er hættulegt
og merki um valdhroka. Gagnrýni
Röskvu á aðgerðir og málflutning
Vöku er því innstæðulaus með öllu
og telst hún í besta falli vanmáttug-
ir vamartilburðir hnignandi hreyf-
ingar.. Slíkt sinnuleysi og örvænt-
ingarklór þjónar engum hags-
munum, allra síst hagsmunum
stúdenta.
Höfundur er formaður Vöku ogsitur
i Stúdentaráði.
||
4
S' mbl.is
-ALLTAf= eiTTH\SAG /VYTT
UMRÆÐAN
Er eðlilegt
að stama?
MARGIR foreldrar
velta því fyrir sér
hvort barnið þeirra sé
farið að stama. Þeir
leita sér ráða og fá oft
þau svör að það sé
eðlilegt fyrir lítil böm
að stama og yfirleitt
hverfi það af sjálfu sér
aftur. Nýjustu rann-
sóknir sýna hins vegar
að stam er ekki hluti
af eðlilegri máltöku og
að skilja þurfi á milli
eðlilegs hökts og
stams.
Eðlilegt hökt
Lítil böm eiga það
til að hökta þegar þau em að segja
frá. Þau em að velta því fyrir sér
hvað þau ætla að segja og oft er
ákafi þeirra að segja frá meiri en
orðaforði og máltjáning leyfir. Þau
endurtaka orð og jafnvel atkvæði,
bæta inn hikorðum. Slíkt hökt er al-
gjörlega spennulaust og tengist oft-
ast nýju stökki sem bamið tekur í
málþroskanum. Yfirleitt er þetta
ekki stam og hverfur af sjálfu sér
þegar bamið hefur náð betra valdi
á þeim atriðum sem það var að læra
í málinu. v
Stam
En hjá sumum bömum er mikil
spenna í máltjáningu þeirra, þau
endurtaka sama orðið mjög oft, og
á það jafnvel til að festast algjör-
lega á sama orðinu. Þá segjum við
að bamið stami. Það þarf að taka á
slíku stami fljótlega eftir að það
byrjar. Mjög margir sem stama á
fullorðinsaldri byrjuðu einmitt að
stama á aldrinum 2-3 ára. Slíkt
stam er ekki mjög algengt. A for-
skólaaldri er talið að um 3^4% af
börnum stami og er þá átt við stam
sem hefur verið lengur en í þrjá
mánuði. Þetta þýðir að um 96-97%
af bömum stama ekki á forskóla-
Jóhanna
Einarsdóttir
aldri. Ef um eiginlegt
stam er að ræða eru
nokkrar líkur á að
bamið eða einstakl-
ingurinn glími við
þennan vanda sem eft-
ir er. Ef stamið er létt-
vægt era um 20% líkur
á að það fylgi barninu
en ef það er alvarlegt
er um 40% líkur á að
þetta sé nokkuð sem
einstaklingurinn þurfi
að glíma við sem eftir
er.
Hvað er til ráða
Því miður er ekki
hægt að taka inn lyf
sem lækna stam og þrátt fyrir ít-
rekaðar rannsóknir hefur stampill-
an ekki fundist. Hins vegar geta
Stam
Nýjustu rannsóknir
sýna hins vegar, segír
Jóhanna Einarsdóttir,
að stam er ekki hluti af
eðlilegri máltöku og að
skilja þurfí á milli eðli-
legs hökts og stams.
foreldrar gert margt til að koma í
veg fyrir að stamið þróist og lang-
best er að taka á stami fljótlega eft-
ir að það byrjar. Helstu ráð til for-
eldra er að tala hægt, og reyna að
hægja á samskiptum við bamið.
Einnig er brýnt að vera ekki með
miklar kröfur um málfar og að
minnka spennu í umhverfi og sam-
skiptum bamsins við umhverfi sitt.
Höfundur er talmeinafræðingur.
Laus við 30 ára húðvandamál - Nýtt lífl!
(Laus vifi
56
-1-
í
DCRO
Þráðlaus
sirm
Með númerabirti
• Borðhleðslutæki
• Dregur 300 metra.
• Taltími 6 klst.
• Tengi fyrir
höfuðheymartól
12.900k,
Sími með höfuðheyrnartóli
Kr. 16.890
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
Aðalfundur
Samtaka eldri
sjálfstæðismanna
Aðalfundur Samtaka eldri sjálfstæðismanna verður
haldinn mánudaginn 25. október 1999 í Valhöll,
Háaleitisbraut 1. Hefst fundurinn kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venj uleg aðalfundarstörf.
2. Ræða:
Hilmar Björgvinsson hdl.
flytur ræðu um lífeyristryggingasvið
Tryggingastofnunar rikisins.
Umræður - Fyrirspurnir.
Hilmar Björgvinsson hdl.
Stiómin.
mn
öiqnaíure
íy MissMona
6.490
óiqna/ure
~s 6y MissMona
EUROSKO
RR SKÓR
Kringlunni 8-12, sími 568 6211. „j
Skemmuvegi 32L, sími 557 777.
SKÓHÚLLIN
Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði,
sími 555 4420.
------------------------------4i