Morgunblaðið - 22.10.1999, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Öfh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sOiÍi kí. 20.00
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness
Leikgerö: Kjartan Ragnarsson og Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir
Fyrri sýning:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
Lau. 30/10 kl. 15.00 langur leikhúsdagur, uppselt, fös. 5/11 kl. 20.00. Takmarkaður
sýningafjöldi.
Síðari sýning:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
(kvöld kl. 20.00 nokkur sæti laus, lau. 30/10 kl. 20.00, langur leikhúsdagur, uppselt,
fim. 4/11 kl. 20.00. Takmarkaður sýningafjöldi.
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney.
Lau. 23/10 örfá sæti laus, fös. 29/10, lau. 6/11.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson
Sun. 24/10 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 31/10 kl. 14.00 uppselt, kl.
17.00 örfá sæti laus, sun. 7/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17 uppselt, sun. 14/11 kl. 14.00
uppselt, kl. 17 örfásæti laus, sun. 21/11 kl. 14.00 nokkur sæti laus, kl. 17.00 nokkur
sæti laus, sun. 28/11 kl. 14.00 nokkur sæti laus, kl. 17.00 nokkur sæti laus, sun.
5/12 kl. 14.00.
Sýnt á Litla stiiði k(. 20.00
ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt
Lau. 23/10 uppselt, fös. 29/10 uppselt, mið. 3/11 uppseit, lau. 6/11,60. sýning, uppselt,
lau. 13/11.
Sýnt á Smiðai/erksueði kl. 20.30
FEDRA — Jean Racine Sun. 24/10, fim. 28/10, sun. 31/10.
Sýnt i Loftkastala kl. 20.30
RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson.
Lau. 23/10 næstsíðasta sýning, nokkur sæti laus, fös 29/10 síðasta sýning.
Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200.
www.leikhusid.is. nat@theatre.is.
hjAKNÁS
Töfratwolí
Barna- og fjölskylduleikrit
Sun. 24/10 kl. 14.
Miðasala í síma 552 8515.
--
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
LAMGAFI
PRAKKARI
LANGAFI PRAKKARI
eftir sögum Sigrúnar Eldjárn
í dag fös. 22. okt. kl. 13.30 uppselt
Sun. 24. okt. kl. 14.00
Fim. 28. okt. kl. 10.00 uppselt
Fim. 28. okt. kl. 14.00 uppselt
Fös. 29. okt. kl. 9.30 uppselt
Lau. 30. okt. kl. 13.00 uppselt
Sun. 31. okt. kl. 14
Fös. 5. nóv. kl. 10.00 uppselt
Sun. 7. nóv. kl. 14.00
Miðaverð kr. 900
ISLENSKA OPKRAN
An&fP Kmtðs
Wmm
2AMII
Forsýning lau 23. okt. kl. 14 UPPSELT
Frumsýning sun 24. okt. kl. 20 UPPSELT
2. sýning lau 30. okt. kl. 20 UPPSELT
Gamanleikrit I leikstjórn
SigurSar Sigurjónssonar
Mið 27/10 kl. 20
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin frá kl. 13—19 alla
daga nema sunnudaga
IIUttLEIKUIt
Völin & kvölin & mölin
I Möguleikhúsinu við Hlemm
3. sýn. lau. 23. okt.
4. sýn. fös. 29. okt.
5. sýn. lau. 30. okt.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í símsvara 551 2525.
Miðasala opnar kl. 19 sýningard.
í istsí ÍNKi
í kvöld 22/10 kl. 20.30 örfá sæti laus,
lau. 30/10 kl. 20.30 örfá sæti laus
lau. 13/10 kl. 20.30
/tWft
sun. 24/10 kl. 14 sun. 31/10 kl. 14
sun. 7/11 kl. 14
Takmarkaður sýningafjöidi
lau. 23/10 kl. 20.30 næst síðasta sýn.
fös. 29/10 kl. 20.30 síðasta sýning
Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Ath. brevttur svninqartími um hetaar
Stóra svið:
Vorið
Vaknar
eftir Frank Wedekind.
7. sýn. lau. 23/10 kl. 21.00,
8. sýn. fös. 29/10 kl. 19.00.
Fös. 29/10 verkið kynnt í forsal
kl. 18.00.
Kynnir Magnús Þór Þorbergsson.
FOLK I FRETTUM
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
fim. 28/10 kl. 20.00, örfá sæti
laus,
lau. 30/10 kl. 19.00, uppselt,
lau. 6/11 kl. 19.00,
lau. 6/11 kl. 23.00.
%l i Svtil
eftir Marc Camoletti.
107. sýn lau. 23/10 ki. 19.00,
108. sýn. mið. 27/10, kl. 20.00.
Stóra svið kl. 14.00:
eftir J.M. Barrie.
Sun. 24/10,
sun. 31/10.
Litla svið:
Fegurðardrottningin
frá Línakri
Fös. 22/10 kl. 19.00, örfá sæti laus,
sun. 24/10 kl. 19.00 örfá sæti laus.
Stóra svið:
ISLEHSKI DANSFLOKKURINN
NPK
Danshöfundur: Katrín Hall.
Tónlist: Skárren ekkert.
Maðurinn er alltaf einn
Danshöfundur: Ólöf Ingólfsdóttir.
Tónlist: Hallur Ingólfsson.
Æsa: Ljóð um stríð
Danshöfundur: Lára Stefánsdóttír.
í samstarfi viö Pars pro toto.
Leikhöfundur: Þór Tulinius.
Tónlist Guðni Franzson.
Fös. 22/10 kl. 19.00,
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og
sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
£rs£Ts?:YiK*:«i
Iwa stefánsdótfir pars pro toto
I LEIKHÖFUNDURl
? w ___ I ÞÓR TULINIUSI
I run i uuhiu,)|
QÖNLISP GUÐNI FRANZSON
Opk; SKÁRREN EKKERT
katrín hall
maðurinn er alltaf einn
ólöf ingólfsdónir
ÓNLISf) HALLUR INGÓLFSSON
Tónllstin úr sýningunnl verður fáanleg á geisladiskl ^
Afstáttur fyrlr Námu- og Vördufélaga Landsbankans og TALsmenn^Cn
Miðasala
568 8000
fímmtudagur
14. október
fðstudagur
22. október
sunnudagur
24. október
takmarkaóur
sýnlngafíóldl
U
Forvitnileg
tónlist
Tónlist ÍP*vÉsiS
hinna for-
dæmdu
SÍGAUNATÓNLIST hefur um
hefð Evrópu. Skítugir götuspilarar
hafa haldið uppi fjörinu fyrir synd-
ara álfunnar í þúsund ár. Sígaunar
hafa alltaf þurft að mæta fordómum
og fyrirlitningu. Þeir þykja lygnir,
þjófóttir og viðbjóðslegir. Þeir eru
myrtir og brenndir en alltaf er
stemning fyrir tónlistinni þeirra.
Þrátt fyrir ofsóknir er þessi und-
arlega þjóð enn syngjandi og
spilandi. Ungum eru drengjum gef-
in hljóðfæri og stúlkur læra að
dansa og syngja. Mörg verða at-
vinnutónlistarmenn á unga aldri,
spiia í veislum, brúðkaupum og auð-
vitað á götum úti.
Safndiskurinn „The Gypsy Road“
er fullur af safaríkum tóndæmum um
tónlist sígauna frá Indlandi og vestur
til Spánar. Merkilegt er hvað margt
er sameiginlegt þrátt fyrir fjarska
ólíka menningarheima. Þótt áhrif
þjóðlagatónlistar í þeim löndum sem
þeir hafa sest að í séu sterk eru
sígaunaeinkennin tO staðar. Sama
hvort spOað er í þoku og dnOlu í
Rússlandi eða steikjandi sól á Spáni.
Þessi diskur gefur góða heildar-
sýn á þessa víðfeðmu tónlistarflóru
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
Leikfélag Mosfellssveitar
sýnir fjölskylduleikritið
Kötturinn sem fer
sínar eigin leiðir
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Tónlist Valgeir Skagfjörð.
Lau. 23. okt. kl. 17. — sun. 24. okt.
kl. 15. - lau. 30. okt. kl. 17 -
sun. 31. okt. kl. 15.
Miðapantanir i síma 566 7788.
'j/lndrea Gylfadóttir
ásamt félögum.
Blús, jazz og islensk dægurlög
í kunlrl 22/10 Kvöldverður kl. 21.
Tónleikar kl. 23.
Óskalög landans
Söngtextar Jónasar Ámasonar
úr ástkærum leikritum.
Flytjendur: Aðalheiður Þorsteinsdóttir,
Anna Sigríður Helgadóttir, Örn Arnarson
Lau. 23/10. Kvöldverður kl. 20.
Söngskemmtun kl. 21.30
cÆvintýrið
um óstina
eftir Þorvald Þorsteinsson
sun. 24/10 kl. 15 örfá sæti laus
sun. 31/10 kl. 15
MIÐAPANTANIR I S. 551 9055
Lau. 23. okt. kl. 19.00,
örfá sæti laus.
Lau. 30. okt. kl. 19.00.
Ósóttar pantanir
seldar á sýningardag.
MIÐASALA 5511384
BÍÓLEIKHÚHÐ
BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
sem þroskast hefur í gegnum ald-
irnar. Heyra má allt frá fla-
mengógítar til shítars, sorgarlög og
brjálaða stuðara. Vissulega er tón-
list sígauna mjög fjölbreytileg og
fer það eftir smekk hlustanda hvað
honum líkar. Til dæmis þykir mér
spönsk tónlist í anda „Gypsy Kings“
vandræðalega leiðinleg meðan ég
elska austantjaldsstuðið og trega-
söngvana á þessum disk. Tónlistin
frá Rússlandi, Rúmeníu og Ung-
verjalandi er sérstaklega skemmti-
leg, og ekki má gleyma maga-
danslaginu frá Tyrklandi.
Mikil vinna hefur verið lögð í að
finna sem vönduðust dæmi um tón-
list hvers svæðis. Flytjendur á
disknum eru meira og minna allir
virtúósar, orðnir frægir og lögin
tekin upp í fínum stúdíóum. Þó allt
sé það gott og blessað held ég að
subbuhljómur og fyllirí fari þessari
tónlist betur. En þá er bara að drífa
sig í skuggahverfi Búdapest vera
laminn, rændur og fá tónlistina
beint í æð.
Ragnar Kjartansson
Klukkustrengir
eftir Jökul Jakobsson.
sýn. fös. 22. okt. kl. 20,
sýn. lau. 23. okt. kl. 20.
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að
sýningu sýningardaga.
Sími 462 1400.
5 30 30 30
Mðasala er opin trá kl 12-18, máHau og
frá kL 11 pegar er hádegsLhús.
SBRsvan aoan sotartnngni.
ÓSÓnAR PANTANR SELDAR DAGlfGA
FRANKIE &
JOHNNY
Fös 22/10 kl. 20.30. aukasýn. UPPSELT
Mið 27/10 kl. 20.30.5. kortasýn. UPPSELT
Lau 3CV10 kl. 20.30. aukasýning örfa sæti
Mið 2/11 kl. 20.30. 6. kortasýn. örfá sæti
Fös 5/11 kl. 20.30. aukasýning
Bonxtní
Lau 23/10 kl. 20.30 7. kortasýn. örfá sæti
Fös 29/10 kl. 20.30 8. kortasýn
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Fös 22/10 örfá sæti laus
Fös 29/10 örfá sæti laus
Lau 30/10
ATH! Sýningum fer fækkandi
ÞJÓNN
f s ú p u n n I
Sun 31/10 kl. 20. 5. kortasýn. örtá sæti
Fim 4/11 kl. 20. 6. kortasýn. örfá sæti
ATH! Allra síðustu sýningar
Gleym-mér ei
og Ljóni Kóngsson
Lau 23/10 kl. 14 örfá sæti
Lau 30/10 kl. 15
LEIKHÚSSPORT KL. 20.30
Mán 25/10
www.idno.is