Morgunblaðið - 22.10.1999, Blaðsíða 41
f
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 41
UMRÆÐAN
Klám og vændi
Glæsilegir amerískir rafmagnsnuddpottar
ÁRIÐ 1996 var í
grein í Mbl. að gefnu
tilefni minnt á gildandi
ákvæði hegningarlaga
varðandi klám og
vændi og mikilvægi
þess að séð yrði til að
þau ákvæði yrðu hald-
in, auk þess sem rakin
var þróun mála í veit-
ingarekstri borgarinn-
ar og þær afleiðingar
er engin viðbrögð af
hálfu stjómvalda
kynnu að hafa í þeim
efnum. Var í þeirri
umfjöllun einnig höfð ÓmarSmári
hliðsjón af nektarstöð- Armannsson
um og „listdansmeyj-
um“ og ástandi mála í þeim efnum í
nágrannalöndum okkar og upp-
runalöndum „listafólksins“. Ljóst
var þá að a.m.k. 5 ráðuneyti þyrftu
að koma að þeirri nýbreytni, sem
þá hafði komið fram í „skemmtana-
lífinu", þ.e. dómsmálaráðneytið
varðandi eftirlit með leyfismálum
og útlendingum, menntamálaráð-
Klámiðnaður
Það er ástæða til að
huga að öllum ábending-
um, segír Ómar Smári
Ármannsson, fylgjast
vel með þróun mála hér
á landi og bregðast við í
tíma.
uneytið varðandi listskilgreiningar,
félagsmálaráðuneytið vegna útgáfu
atvinnuleyfa, heilbrigðisráðuneytið
m.t.t. smitsjúkdóma og fjármálar-
áðuneytið til að fylgjast með inn-
heimtu gjalda og skatta af „list-
greininni", en talið er að hundruð
milljóna fari úr landi á ári hverju án
þess að skatturinn komi þar nærri.
Viðbrögð við ofangreindri ábend-
ingu kallaði fram sérkennileg við-
brögð nokkurra þingmanna og ráð-
herra. Einn þeirra gerði grín að
málinu við umræðu í þinginu, annar
lýsti því yfir að hann
gæti ekki séð vandann
og aðrir töldu ekki
ástæðu til að hafa
áhyggjur. Síðan eru
liðin þrjú ár og því
áhugavert að sjá og
heyra viðbrögð hinna
sömu vegna þessa við-
fangsefnis nú.
í gildandi lögum
segir að „ef klám birt-
ist á prenti, skal sá,
sem ber ábyrgð á birt-
ingu þess eftir prent-
lögum, sæta fangelsi
allt að 6 mánuðum.
Sömu refsingu varðar
það að búa til eða
flytja inn í útbreiðsluskyni, selja,
útbýta eða dreifa á annan hátt
klámritum, klámmyndum eða öðr-
um slíkum hlutum, eða hafa þá op-
inberlega til sýnis, svo og að efna til
opinbers fyrirlestrar, eða leiks,
sem er ósiðlegur á sama hátt.“
í sömu lögum segir að „hver sem
stundar vændi sér til framfærslu
skal sæta fangelsi allt að tveimur
árum“. Sömu refsingu varðar það
einnig að stuðla að því að nokkur
maður flytji úr landi eða til landsins
í því skyni að hann hafi viðurværi
sitt af lauslæti ef viðkomandi er
yngri en 21 árs eða honum er
ókunnugt um tilgang fai'arinnar.
Hver sem stuðlar að því með ginn-
ingum, hvatningum eða milligöngu
að aðrir hafi holdlegt samræði eða
önnur kynferðismök gegn greiðslu
eða gerir sér lauslæti annarra að
tekjulind, svo sem með útleigu hús-
næðis eða öðru, skal sæta fangelsi
allt að 4 árum.“
Nú á tímum virðist vera farið að
gæta annarra áhrifa en áður. Áhugi
hefur farið vaxandi á greiðara að-
gengi að tengdri afþreyingu í tíma
og rúmi. Upphafi fylgir nær undan-
tekningalaust eitthvert framhald.
Reynsla annarra þjóða af klámi og
vændi er slæm. Fylgifiskar þess
eru venjulega skipulögð afbrota-
starfsemi með tilheyrandi afleið-
ingum, auknu smiti HIV og lifrar-
bólgu, ofbeldi, ííkniefnasölu og
-neyslu, auðgunarbrotum og ann-
arri svarti undirheimastarfsemi.
Pað er því full ástæða til að huga að
Microsoft Novell.^MluHH Adobe
Eru hugbúnaðarmál í lagi
...hjá þínu fyrírtæki?
Hugbúnaður er verndaður af lögum um höfundarétt.
Margir tölvunotendur skáka í því skjólinu að þeir viti
ekki hvort forrit eru afrituð eða ósvikin. Þetta er ekki
gild afsökun. Nú er verið er að skera upp herör gegn
hugbúnaðarstuldi — ert þú með hreina samvisku?
Fengi tölvan þín hreint sakavottorð?
©
550-4000
...hringdu núna
Þjónusturáðgjafar Tæknivals veita öll svör við
spurningum um hugbúnað og þau leyfi sem
nauðsynleg eru fyrir löghlýðna tölvunotendur.
Tæknival
www.taeknival.is
öllum ábendingum, fylgjast gaum-
gæfilega með þróun mála hér á
landi og bregðast við í tíma eftir því
sem ástæður gefa tilefni til og að-
stæður leyfa. Gildandi lög og reglur
þurfa að taka mið af þvi hvernig al-
menningur og ráðamenn vilja hafa
þessa hluti hér á landi. Þeir mega
ekki láta stjórnast af þeim er ein-
dreginna hagsmuna eiga að gæta,
hugsanlega á kostnað þeirra sem
síst skyldi.
Höfundur er aðstoðaryfirlög-
regluþjónn.
Acrylpottur í rauðviðargrind.
Innb. hitunar- og hreinsikerfi.
Vatns- og loftnudd. Engar leiðslur
nema rafm. 16 amp.
Einangrunarlok með læsingum.
Sjálfv. hitastillir.
Tilbúnir til afhendingar.
Nokkrir pottar á ótrúlegu uerði kr. 440.000 staðgr.
VESTAN ehf., Auðbrekku 23, 200 Kópavogur,
s. 554 6171, fars. 898 4154
G
Laus við 30 ára húðvandamál - Nýtt Iíf!!
56-1-HERÐ
)
.
_ . Áste.
ssru rmg
Einhverí
| djTiinnm ,
Bláa
llw
mm
Einstakt tilboð 1 tilefni þess að þann 20. okt. eru
liðin 10 ár sfðan Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi
fyrsta verkið á fjölum Borgarleikhússins.
Raunviirði
ortsins er aUt
ið 25.000 Kr.
* Tilboðið er 10 sýninga kort á Tilh a
10.000 kr., þ.e. 1000 kr. á sýningu. 3de/n° ' VHOfr
Þú ræður ferðinni! 22. o/cV-3jdaíra
Bjóddu vinum þfnum í leikhús og notaðu allt '
kortið á sömu sýningu eða upplifðu 10 frábærar
sýningar sjálfur hvenær sem er á leikárinu.
Starfsmannafélög!
| Kaupið núna og farið I
M leikferð hvenær sem
er á leikárinu.
Voriö
vaknar
<u,*(K*=«p'*=f Þh ríéfri
Hringdu núna í síma 56fs /3000
It N • Umsjón Skúlason ehf. • Ljósmyndir Odd Stofán