Morgunblaðið - 09.12.1999, Síða 33

Morgunblaðið - 09.12.1999, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 9. DESEMBER 1999 33 ERLENT Bfll Gerr- ys Adams hleraður GERRY Adams, leiðtogi Sinn Fein, sagði í gær að hler- unarbúnaður hefði fundist í bíl sem hann notaði þegar friðar- viðræðurnar á Norður-írlandi stóðu sem hæst. Adams sýndi blaðamönn- um „háþróaðan" hlerunarbún- að, sem hann sagði að hefði ver- ið hannaður sérstaklega til að hægt yrði að fela hann í einum bíla hans. Talsmaður Sinn Fein sagði að Adams og Martin MeGuinness, aðalsamninga- maður Sinn Fein, hefðu ekið bílnum á fundi með leiðtogum Irska lýðveldishersins (IRA). „Ég tel þetta mjög alvar- legt trúnaðarbrot," sagði Adams og kvaðst telja að leyni- þjónusta breska hersins hefði staðið fyrir hleruninni. Dulritun GSM-síma ráðin? TVEIR ísraelskh’ vísinda- menn fullyrða að þeir hafi ráðið dulritunaraðferð sem notuð hefur verið til að vernda samtöl og gögn milljóna manna sem nota GSM-síma. Talsmenn evr- ópskra farsímafyrirtækja drógu þessa fullyrðingu í efa í gær, lýstu henni sem „bulli“ og „fræðilegri æfingu“. Þeir sögðu að dulritunaraðferðin, sem vfs- indamennirnir segjast hafa ráðið, sé ekki lengur notuð Byssufram- leiðendum hótað máls- höfðun BANDARÍSKIR embættis- menn skýrðu frá því í gær að lögfræðingar Hvíta hússins hefðu aðstoðað yfirvöld hús- næðismála í bandarískum borg- um við að undirbúa sameigin- lega málshöfðun á hendur byssuframleiðendum. Hóp- málshöfðunin yi'ði byggð á svipuðum forsendum og máls- höfðanir 29 bandarískra borga og sýslna gegn byssuframleið- endunum. Embættismennh'nir sögð- ust vona að hópmálshöfðunin yi'ði til þess að byssuframleið- endurnir semdu við borgirnar, sem hafa sakað þá um að hafa stuðlað að ofbeldi með gáleysis- legri markaðssetningu skot- vopna og með því að selja glæpamönnum byssur. Rettur föð- urins viður- kenndur BANDARÍSKIR embættis- menn sögðust í gær viðurkenna rétt föður sex ára drengs frá Kúbu, sem fannst á bílslöngu í sjónum úti fyrir Flórída, til að krefjast þess fyrir bandarísk- um dómstól að drengm'inn yi'ði fluttur til heimalands síns þótt hann segist sjálfur vilja vera áfram á Flórída. Talsmaður bandaríska ut- anríkisráðuneytisins sagði að embættismenn myndu hafa samband við föðurinn til að „út- skýra hvernig réttindi hans í málinu verða rnetin". Reuters Stærsta farþega- flugvél í heimi Hér má sjá líkan í fullri stærð af framhluta nýrrar Airbus-farþega- þotu, A3XX, sem verður sú stærsta í heimi. Er farþegarýmið á tveimur hæðum. Er nú verið að kanna livar hún verður smíðuð en hún á að vera komin í notkun árið 2005. Þú qetur komið miklu i lipran bil Ford sendibílar af minni gerðinni sameina mikið flutningsrými og sérlega mikla burðargetu. Öryggi ökumanns, þægilegt vinnuumhverfi og hagkvæmni í rekstri sitja í fyrirrúmi. Allir kostir við þármögnun eru fyrir hendi, þ.á.m. rekstrarleiga. Nýttu þér þjónustu sölumanna okkar við að finna rétta bílinn og útbúa hann eftir þínu höfði. Brimborg Akureyri | Bílcy 1 Bctri bilasalan 1 Bilasalan Bílavík 1 Tvisturinn Tryggvabraut 5, Akureyri Búðareyri 33, Reyðarfirði Hrísmýri 2a, Selfossi Holtsgötu 54, Reykjanesbæ | Faxastíg 36, Vcstmannaeyjum sími 462 2700 | sími 474 1453 1 slmi 482 3100 | sími 421 7800 slmi 481 3141 (> brimborg Brimborg • Bíldshöfða 6 • Simi 515 7000 • www.brimborg.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.