Morgunblaðið - 09.12.1999, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. DBSEMBER 1999 57
UMRÆÐAN
Ofurhetjur
leikskólanna
JÁ HVERJAR eru ofm-hetjur
leikskólanna? Eru þær til eða er það
kannski enn ein draumsýnin í sam-
bandi við leikskólaumræðuna?
Kannski eru ofurhetjurnar líka
margar á leikskólunum?
Eru ofurhetjurnar börnin á leik-
skólunum? Þau eiga svo sannarlega
skilið þennan heiðurstitil. Þau þurfa
Leikskólar
Er ekki tími til kominn
un og athygli. Hvernig á barnið að
mjmda sér rétt lífsviðhorf, þegar
fullorðna fólkið sem það umgengst
er stressað, útbrunnið og þreytt.
En kannski eru ofurhetjumar
starfsfólk leikskólanna? Það eru
langt í frá góð vinnuskilyrði þegar,
eins og því miður er allt of oft stað-
reyndin, aðeins einn af fastastarfs-
mönnum deildarinnar er við vinnu.
Ef heppnin er með hafa komið 1-2 af
öðrum deildum til hjálpar og þar af
leiðir að fleíri deildir eru undir-
mannaðar. Kröfumar era samt sem
áður þær sömu og áður.
Þú átt að ausa af visku
þinni, gleði og mannauði
jafnt sem áður. Sjá til að
daglegt starf deUdar-
innar gangi sinn vana-
gang þrátt fyrir undir-
mönnun og starfsfólk tU
hjálpar sem ekki er vant
reglum og venjum
deUdarinnar og bætist
því við að leiðbeina
þeim. Það er nauðsyn-
legt að leggja inn auka
skammt af þolinmæði
og það stóran, því að
börnin era óöragg og ör
þar sem að- nýtt og
ókunnugt fólk hefur enn
eina ferðina tekið að sér að sinna
þörfum þeirra. Samt sem áður má
ekki gleyma að geisla af gleði og lífs-
orku því þannig vilja
foreldrar auðvitað að
þeir sem sjá um það
dýrmætasta sem þeir
eiga komi fram.
Kannski væri þetta
allt gerlegt ef vitað
væri um að í mesta
lagi 1-2 vikur væri að
ræða. En þegar
ástandið varir í vikur
og mánuði og ekki er
hægt að sjá fyrir um
hvenær ástandið batn-
ar er það aðeins ofur-
hetjum gerlegt og
jafnvel þær eiga líka
sína slöku daga. Og
ekki er einu sinni hægt
að slaka á um helgar, því þá hefur
starfsfólkið áhyggjur af því hvort all-
ir mæti til vinnu eftir helgina eða
kannski hafi einhver ákveðið að nú
væri nóg komið og farið annað í bet-
ur launaða og auðveldari vinnu. Og
staðreyndin er sú að þetta gerist allt_
of oft og hafa margir ekki einu sinni^
fyrir því að hringja og láta vita að
þeir komi ekki aftur.
Eins og sjá má er listinn yfir þá
sem að kallast geta ofurhetjur leik-
skólanna langur og hægt væri að
bæta við hann. Er ekki tími til kom-
inn að gera ráðstafanir til að hækka
laun starfsfólks leikskóla svo þar
geti skapast ró - vinnugleði og ör-
yggi og það á stað þar sem svo mikil-
vægur þáttur í lífi barna okkar fer
fram. Það era nú einu sinni þau sem
eru framtíðin og okkar að sjá til þess
að hún byggist á traustum granni. ^
Höfundur er leikskólakennari á
Bakkaborg.
Hjördís H.
Guðlaugsdóttir
að gera ráðstafanir til
að hækka laun starfs-
fólks leikskóla, spyr
Hjördís H. Guðlaugs-
ddttir, svo að þar geti
skapast ró.
að þola sífelldar mannabreytingar -
undirmönnun og tímaleysi. Það er
langt í frá auðvelt fyrir tveggja ára
bam að þurfa að læra að treysta full-
orðna fólkinu þegar það neyðist til að
vera sífellt að kynnast nýju og nýju
starfsfólki. Jafnvel nokkram nýjum í
hverjum mánuði. Svo loksins þegar
barnið er farið að þekkja nafn við-
komandi starfsmanns hverfur hann
úr lífi þess fyrirvaralaust og hefur
jafnvel ekki fyrir því að kveðja. Það
er heldur ekki auðvelt þegar að eng-
inn hefur tíma til að sinna barninu
eins og skyldi vegna þess að starfs-
fólkið hefur (því miður) aðeins tvær
hendur og er með fangið fullt af öðr-
um börnum sem einnig þuifa hugg-
Bókin
MIKILVÆGUSTU
TUNGUMÁL JARÐAR
svarar:
Hvers konar mál
er svahílí?
www.tunga.is
Louisu
Matthíasdóttur
Komin í
BUDIR
Kynningarver'ð
í desember
8.980 kr.
CTX CyberNotfe fartöJvur
Toshiba skjávarpar TLP-450
CyberNote 23000P TFT
Intel Celeron 400 mhz örgjörvi
6,1 gb harður diskur
24x geisladrif
(möguleiki á DVD)
Microsoft Windows 98 stýrikerfi
þyngd 3,5 kg
Birtustig 1000 Ansi Lumen
endingartimi lampa 2000 klst. sSIJi
inngangar: video RCA,
S-video/DVD, audio RCA, RCB
breidd 318 mm, hæð 87 mm, dýpt 233 mm
þyngd 3,7 kg
taska fylgir með
Staðgreiðsluverð: 467.929 kf.
Rncrh farsímar
PCMCIA mótöld fyrir fartölvur
COM 909S, CSM/900/18000
stór gluggi
gagnatengi
VIT
Plug & Play Windows 98/2000
5 ára ábyrgð
StaðgreiðsluverÖ: 49.900 kr.
Heimilistæki
SÆTÚNI 8 ■ SÍMI 569 1500
umboðsmenn um land allt
WWW.ht.ls
Fjárfesting
í framtíðartækni
Þessi tæki miðast ekki aðeins við kröfur dagsins
heldur tækni framtíðarinnar. Þau eru því góð fjárfesting
og skapa forskot varðandi öflun upplýsinga,
úrvinnslu þeirra og framsetningu.
Kringlunni 8-12, sími 535 4040
f