Morgunblaðið - 09.12.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 09.12.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DBSEMBER 1999 57 UMRÆÐAN Ofurhetjur leikskólanna JÁ HVERJAR eru ofm-hetjur leikskólanna? Eru þær til eða er það kannski enn ein draumsýnin í sam- bandi við leikskólaumræðuna? Kannski eru ofurhetjurnar líka margar á leikskólunum? Eru ofurhetjurnar börnin á leik- skólunum? Þau eiga svo sannarlega skilið þennan heiðurstitil. Þau þurfa Leikskólar Er ekki tími til kominn un og athygli. Hvernig á barnið að mjmda sér rétt lífsviðhorf, þegar fullorðna fólkið sem það umgengst er stressað, útbrunnið og þreytt. En kannski eru ofurhetjumar starfsfólk leikskólanna? Það eru langt í frá góð vinnuskilyrði þegar, eins og því miður er allt of oft stað- reyndin, aðeins einn af fastastarfs- mönnum deildarinnar er við vinnu. Ef heppnin er með hafa komið 1-2 af öðrum deildum til hjálpar og þar af leiðir að fleíri deildir eru undir- mannaðar. Kröfumar era samt sem áður þær sömu og áður. Þú átt að ausa af visku þinni, gleði og mannauði jafnt sem áður. Sjá til að daglegt starf deUdar- innar gangi sinn vana- gang þrátt fyrir undir- mönnun og starfsfólk tU hjálpar sem ekki er vant reglum og venjum deUdarinnar og bætist því við að leiðbeina þeim. Það er nauðsyn- legt að leggja inn auka skammt af þolinmæði og það stóran, því að börnin era óöragg og ör þar sem að- nýtt og ókunnugt fólk hefur enn eina ferðina tekið að sér að sinna þörfum þeirra. Samt sem áður má ekki gleyma að geisla af gleði og lífs- orku því þannig vilja foreldrar auðvitað að þeir sem sjá um það dýrmætasta sem þeir eiga komi fram. Kannski væri þetta allt gerlegt ef vitað væri um að í mesta lagi 1-2 vikur væri að ræða. En þegar ástandið varir í vikur og mánuði og ekki er hægt að sjá fyrir um hvenær ástandið batn- ar er það aðeins ofur- hetjum gerlegt og jafnvel þær eiga líka sína slöku daga. Og ekki er einu sinni hægt að slaka á um helgar, því þá hefur starfsfólkið áhyggjur af því hvort all- ir mæti til vinnu eftir helgina eða kannski hafi einhver ákveðið að nú væri nóg komið og farið annað í bet- ur launaða og auðveldari vinnu. Og staðreyndin er sú að þetta gerist allt_ of oft og hafa margir ekki einu sinni^ fyrir því að hringja og láta vita að þeir komi ekki aftur. Eins og sjá má er listinn yfir þá sem að kallast geta ofurhetjur leik- skólanna langur og hægt væri að bæta við hann. Er ekki tími til kom- inn að gera ráðstafanir til að hækka laun starfsfólks leikskóla svo þar geti skapast ró - vinnugleði og ör- yggi og það á stað þar sem svo mikil- vægur þáttur í lífi barna okkar fer fram. Það era nú einu sinni þau sem eru framtíðin og okkar að sjá til þess að hún byggist á traustum granni. ^ Höfundur er leikskólakennari á Bakkaborg. Hjördís H. Guðlaugsdóttir að gera ráðstafanir til að hækka laun starfs- fólks leikskóla, spyr Hjördís H. Guðlaugs- ddttir, svo að þar geti skapast ró. að þola sífelldar mannabreytingar - undirmönnun og tímaleysi. Það er langt í frá auðvelt fyrir tveggja ára bam að þurfa að læra að treysta full- orðna fólkinu þegar það neyðist til að vera sífellt að kynnast nýju og nýju starfsfólki. Jafnvel nokkram nýjum í hverjum mánuði. Svo loksins þegar barnið er farið að þekkja nafn við- komandi starfsmanns hverfur hann úr lífi þess fyrirvaralaust og hefur jafnvel ekki fyrir því að kveðja. Það er heldur ekki auðvelt þegar að eng- inn hefur tíma til að sinna barninu eins og skyldi vegna þess að starfs- fólkið hefur (því miður) aðeins tvær hendur og er með fangið fullt af öðr- um börnum sem einnig þuifa hugg- Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Hvers konar mál er svahílí? www.tunga.is Louisu Matthíasdóttur Komin í BUDIR Kynningarver'ð í desember 8.980 kr. CTX CyberNotfe fartöJvur Toshiba skjávarpar TLP-450 CyberNote 23000P TFT Intel Celeron 400 mhz örgjörvi 6,1 gb harður diskur 24x geisladrif (möguleiki á DVD) Microsoft Windows 98 stýrikerfi þyngd 3,5 kg Birtustig 1000 Ansi Lumen endingartimi lampa 2000 klst. sSIJi inngangar: video RCA, S-video/DVD, audio RCA, RCB breidd 318 mm, hæð 87 mm, dýpt 233 mm þyngd 3,7 kg taska fylgir með Staðgreiðsluverð: 467.929 kf. Rncrh farsímar PCMCIA mótöld fyrir fartölvur COM 909S, CSM/900/18000 stór gluggi gagnatengi VIT Plug & Play Windows 98/2000 5 ára ábyrgð StaðgreiðsluverÖ: 49.900 kr. Heimilistæki SÆTÚNI 8 ■ SÍMI 569 1500 umboðsmenn um land allt WWW.ht.ls Fjárfesting í framtíðartækni Þessi tæki miðast ekki aðeins við kröfur dagsins heldur tækni framtíðarinnar. Þau eru því góð fjárfesting og skapa forskot varðandi öflun upplýsinga, úrvinnslu þeirra og framsetningu. Kringlunni 8-12, sími 535 4040 f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.