Morgunblaðið - 09.12.1999, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 09.12.1999, Qupperneq 64
AUKk93d21-293-1 tla.is 64 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Þú eignast hann ef þú finnur gullbaun í kaffipakka frá Kaaber. Xíktu í þakkalc Vertu stilltur fyrir svefninn Besti undirbúningurinn fyrir góðan og Svefnherbergishúsgögn árangursríkan dag er hollur og góður svefn. Við bjóðum upp á nánast allt sem þú þarft fyrir góðan svefn, m.a. hinar frábæru latex-dýnur og rafmagns- rúmbotna sem hægt er að fá bæði með fjarstýringu og handstýringu. Ðýnur og yfirdýnur Koddar Undirdívan Botnarnir eru með kodda- og setstillingu og upphækkun undir fætur og hné. Hægt er að setja þá beint í rúmgrind eða hafa þá frístandandi sem ein- staklings- eða hjónarúm. VERSLUNIN LYSTADÚN ■• SNÆLANO Skútuvogi 11 • Sími 568 5588 DANS Davíð Örn Pálsson og Rebekka Ósk Friðriksdóttir dönsuðu af mikilli innlifun. Björn Vignir Magnússon og Hjördís Ösp Ottósdóttir í flokki 12-13 ára frá dansfélaginu Kvistum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hrafn Hjartarson og Helga Björns- dóttir í flokki 12-13 ára frá dansfélaginu Kvistum. Dansinn lottóvinn- ingur dagsins Börn I-K dönsuðu 3 suður-ameríska dansa og 3 sígilda samkvæmisdansa og voru veitt verðlaun fyrir beztan saman- lagðan árangur. Hér voru á ferðinni mörg efnileg og vel dans- andi pör. Með sigur af hólmi fóru Haukur Freyr og Hanna Rún, en þau eru margfaldir Islan- dsmeistarar þótt ung séu að árum. Flokkur Börn II-D keppti einungis í tveimur dönsum og skilaði sínu dags- verki með ágætum. Það voru Gunnhildur og Hildigunnur sem stóðu að lokum uppi sem sigurvegarar. Flokkur Börn II- K2, stóð sig einnig með prýði og dans- aði fjóra dansa, tvö suður-ameríska og tvo sígilda sam- kvæmisdansa. Með sigur af hólmi í þessum flokki fóru þau Hagalín Við- ar og Guðrún Helga. Börn II A/B gerðu það gott á sunnudaginn og stóðu sig vel í sínum dönsum og fóru Adam og Sigurbjörg með sigur af hólmi, mjög verðskuld- að að mínu mati. Börn II-K var að öllum öðrum ólöstuðum langjafnasti og mest spennandi flokkurinn í keppninni. Þarna eru á ferðinni margir geysi- lega sterkir dansarar sem hafa margir hverjir stundað dans í tölu- verðan tíma þótt hér sé ekki um að ræða nema 10-11 ára gamla krakka. Barist var af mikilli hörku um sæti í úrslitunum og var það sterkur og góður hópur sem komst þar inn. Jónatan Ai-nar og Hólmfríður fóru verðskuldað með sigur af hólmi, Gunnhildur H. Steinþórsdóttir og Hildigunnur Stefánsdóttir sigruðu í flokkinum Börn IID. að mínu mati og eru án efa meðal beztu para heims í sínum flokki. Fjögur pör voru skráð til leiks í ílokki Unglingar I K. Þetta var nokkuð jafn flokkur dansaði vel. Þessir keppendur kepptu í fjórum dönsum í hvorri grein, alls átta döns- um. Björn Vignir og Hjördís Ösp áttu góðan dag og hömpuðu gull- verðlaunum í lok keppninnar og brostu breitt! Flokkur Unglingar I keppti ann- ars vegar í fjórum suður-amerískum dönsum og hinsvegar í 4 sígildum samkvæmisdönsum. Það er skemmst frá því að segja að Hrafn og Helga unnu örugglega til gull- verðlauna í báðum flokkum. Þetta eru orðnir þroskaðir dansarar, (mér sem finnst svo stutt síðan þau voru lítil!). Berglind og Birna gerðu það gott í flokki Unglingar II-D og sigruðu stöllur sínar þar með glæsibrag. Einungis eitt par var mætt til leiks í flokki Unglingar II F og fengu áhorfendur glæsilega danssýningu þeirra í stað keppni. Þau Grétar Ali Khan og Jóhanna Berta Bernburg eru svo sannarlega glæsilegt par og hafa þau verið í mikilli uppsveiflu undanfarið. Þau eru nýkomin heim frá Hróarskeldu í Danmörku þar sem þau náðu þeim árangri að vinna til bronsverðlauna á Norðurlanda- meistaramótinu sem er nýafstaðið. Einnig var boðið uppá keppni í Mambo nr. 5 og fóru þar á kostum þau Þorleifur Örn Einarsson og Bryndís María Björnsdóttir sem stóðu uppi sem sigurvegarar ogvoru BANS LOTTÓDAIVSKEPPIVIIV íþróttahúsið Seltjarnarnesi Lottódanskeppni Danssmiðjunnar. Sunnudagur 5. desember. ÞAÐ er árviss atburður í dans- heiminum í desember að haldin er svokölluð Lottódanskeppni. Það er Danssmiðjan, dansskóli Jóhanns Arnar og Auðar Haralds sem stend- ur fyrir þessari keppni. Venja er að þessi keppni sé með léttara sniðinu og var svo einnig nú. Umgjörðin var snotur og bar þess keim að nú líður senn að jólum, á borðum voru rauð kerti og jólastjömur og í hornum dansgólfsins voru fagurlega skreytt jólatré. Keppni þessi var væntanlega sú fjölmennasta sem haldin var hér á landi á árinu, en alls voru 122 pör skráð til leiks. Keppt var í flokkum 7 ára og yngri uppí flokk unglinga II, en einnig voru skráð til leiks pör í flokki fullorðinna en urðu frá að hverfa vegna veikinda. Yngstu keppendurnir voru 7 ára og yngri og kepptu þeir í tveimur dönsum; enskum valsi og fingra- polka. Það er skemmst frá því að segja að þessir keppendur stóðu sig frábærlega vel og heilluðu viðstadda, slík var dansgleðin og innlifunin í þessu verkefni sem þeir tóku þátt í. Flokkur Börn IA/D var fjölmenn- asti hópurinn í keppninni og þarna voru einnig mörg pör sem voru að stíga sín fyrstu skref á dansgólfínu. Það er það sama að segja um þennan hóp og hópinn sem dansaði á undan; þau stóðu sig frábærlega vel þegar þau dönsuðu sinn vals og stigu skott- ís. Grétar Ali Khan og Jó- hanna Berta Bernburg í flokki 14-15 árameð fijálsri að- ferð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.