Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 77

Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 77
ÞcegUegir og vandaðir sjóiwarpssófar 113.050,- Stgr. Möikinni 1 • 10« Reykjíivik Sími; 5,'k'i .'{500 • la\: 5.55 .'{510 • w\s vv ww H’.niarco.is Vlð atyðjum vlð bakið á þór! www.tunga.is GoodLife Nýi dömuilmurinn Jólagjafirnar RCWELLS Kringlunni 7, sími 5 88 44 22 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 77 FOLKI FRETTUM ræðu Ceciliu tekur Mel Smith, sem kynnir hátíðina ásamt leikkonunni Carole Bouquet, fram kassa með va- saklútum og segir kersknislega við áhorfendur: „Við bjuggumst við Gwyneth Paltrow." Einhvern veginn hefur það verið svo að Evrópsku kvikmyndaverð- launin hafa verið í minni metum hjá fjölmiðlum í gegnum tíðina en til að mynda óskarinn, þótt verðleikarnir séu síst minni hjá evrópskum kvik- myndagerðai-mönnum. Ástæðan kann að vera framtaksleysi, að minna sé kostað til eins og almennt gerist í evrópskri kvikmyndagerð eða að fjölmiðlar séu einfaldlega minna glysgjarnir en kollegar þeirra vest- anhafs. Ef marka má ófarir Díönu og bresku konungsfjölskyldunnar er sú ekki raunin. En reynt hefur verið að breyta ímynd hátíðarinnar undanfarin ár og sér þess stað í Berlín; ein- staka óhöpp eiga sér þó stað eins og þegar seinheppin leikkona rekur höfuðið í heið- ursstyttuna sem hún afhendir Morricone og er Almodovar æðir upp á svið til að taka við áhorfenda- verðlaunum sínum fyrir bestu leik- stjóm áður en búið er að kalla hann upp og sér þann kost vænstan að snúa aftur til sætis síns. Þegar hann loks er kallaður upp á svið eftir að sýnt hefur verið brot úr myndinni Allt um móður mína segist hann vel geta komið aftur í þriðja sinn ef þess gerist þörf. Áhorfendur í salnum hlæja en hann reynist sann- spár. Hápunktur kvöldsins er þegar hann tekur við verðlaunum fyrir bestu kvikmynd ársins. „Það er mjög einfalt líf sem ég deili með áhorfendum mínum í hverrí viku," segir hann. ,Án þeirra er ég ekkert. I upphafl ferils míns kunni ég ekki að meta þetta land sem ég á allt að þakka. Þessi tuttugu ár sem ég hef unnið að kvikmyndum eru staðreynd vegna þess að fólk fór á þessar hneykslanlegu myndir mínar. Fólk var forvitið og sá ástæðu til að mæta og það á jafn mikið í þessum verð- launum og ég.“ Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR „Við skulum vona að við eigum eftir að sjá Lars Von Trier og Björk ganga eftir rauða dreglinum í Cannes í vor.u svarar: Hvaða málsvæði gefur út flestar bækur? Hann er yfír sig þakklátur og sér ástæðu til að halda áfram: „Hvað alla þá sem unnu að mynd- inni varðar; þið vitið hver þið eruð. Þetta er langur listi og ég elska ykkur öll, eða, jújæja..." Svo fer þessi litríki leikstjóri af sviðinu. Það er framorðið. Hátíðin er að baki, blaðamannafundur, viðtöl og bros í gegnum tárin (að þessu sinni runnu þau af hvörmum Ralph Fienn- es sem valinn var besti leikari). Stjömustóðið er horfið til kvöldverð- ar í risastórum sal þar sem blaða- maður sest einnig að snæðingi. Ung- um Þjóðverja sem situr við borðið er ekki boðið til veislunnar heldur stundar hann að svindla sér inn í veislur og státar af því að hafa komist á uppákomur með helstu stórmenn- um Þýskalands úr röðum stjórnmála- manna og dægurstjama. Hann ætlar að flytja til Los Angeles, slá í gegn sem poppstjarna og smygla sér inn á óskarsafliendinguna. Maður verður nú einu sinni að sýna metnað í lífínu...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.