Morgunblaðið - 17.12.1999, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 17.12.1999, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ RABAUGLVSINGAR AT V I l\l N u - AUGLÝSINGAR Tölvunais verk- eða tæknifræðingur Olíufélagið hf. óskar eftir að ráða í starf í upplýsingatæknideild. í deildinni eru m.a. Oracle gagnagrunnar, Concorde viðskiptakerfl og HP llNIXvélar. Einnig sér deildin um NT netþjóna, vefþjóna og stórt staðarnet. Víðnet fyrirtækisins teygir anga sína um allt land og byggir á X.25, ISDN, ATM og leigulínum. Deildin rekur stór afgreiðslukerfi á þjónustustöðvum fyrirtækisins auk reksturs eigin kortakerfis. Óskað er eftir áhugasömum einstaklingi með menntun og reynslu á sviði tækni- og tölvumála og helst með þekkingu á sem flestum af eftirfarandi verkþáttum. • SOL • C++ • Java • Viðskiptakerfum • Gagnagrunnum Upplýsingar veita Ingvar Stefánsson og Steingrímur Hólmsteins- son alla virka daga í síma 560 3300. Umsóknum um aldur, menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 23. desember nk„ merktum: Olíufélagið ht., b.t. Ingvars Stefánssonar Suðurlandsbraut 18,108 Reykjavík Olíufélagið hf. er alíslenskt olíufélag og eru hluthafar um 1300. Samstarfs- -s samningur Ollufélagsins hf. við EXXON veitir því einkarétt á notkun vöru- £ merkis ESSO á íslandi, án þess að um eignaraðild sé að ræða. Olíufélagið hf. 5 er stærsta olíufélagið á íslandi með um 42% markaðshlutdeild. 5 Höfuðstöðvar Olfufélagsins hf. eru að Suðurlandsbraut 181 Reykjavík en •“ félagið rekur 100 bensín- og þjónustustöðvar vítt og breitt um landið. < Olíuf élagiö hf www.esso.is Félagsþjónustan Ræstitæknar Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir, Snorrabraut 58, vantar ræstitækna sem fyrst > í 50—100% stöður. Vinsamlegast hafið samband við Ástu Ólafs- dóttur, hjúkrunarfræðing, í síma 552 5811. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavlkurborgar I málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. S kr ifstof usta rf / Hlutastarf Heild- og smásöluverslun óskar að ráða starfs- mann til skrifstofustarfa. Æskilegt er að við- komandi hafi einhverja bókhaldskunnáttu og almenna tölvukunnáttu. Vinsamlegast sendið umsókn sem tilgreinir aldur, menntun og fyrri störf, til augldeildar Mbl. merkta: „B — 13" fyrir 24. des. nk. AT VI NNUHÚSNÆDI Til sölu atvinnuhúsnæði Höfum til sölu ýmsar stærðir og gerðir at- vinnuhúsnæðis á stór-Reykjavíkursvæðinu, ýmist með eða án leigusamninga. ÁRSALIR - FASTEIGNASALA - 533 4200 STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA Atvinnuhúsnæði óskast Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir húsnæði til leigu fyrir æfingastöð í Hafnarfirði. Húsnæðið þarf að vera með gott aðgengi, lágmarksstærð 150 fermetrar og með góðri lofthæð. Samstarf við aðra aðila í heilbrigðis- og/eða félagsþjónustu um rekstur stöðvar kemur vel til greina. Áhugasamir aðilar hafi samband við fram- kvæmdastjóra SLF, Vilmund Gíslason, í síma 581 4999 FUNDIR/ MANNFAGNAQUR Hluthafafundur Árness hf. Boðað ertil hluthafafundar hjá Árnesi hf. hinn 7. janúar nk. og hefst fundurinn kl. 14. Hann verður haldinn í fundarsal Kiwanishússins, Óseyrarbraut 10, í Þorlákshöfn. Dagskrá: Samruni Árness hf. og Þormóðs Ramma- Sæbergs hf. Auglýsing um samrunann var birt í Lögbirtingarblaðinu hinn 8. desembersl. Stjórn Árness. TIL SÖLU Árskógar 6 Til sölu glæsileg 4ra herbergja íbúð á 10. hæð með stæði í bílgeymslu. íbúðin er laus fljótlega og selst veðbandalaus. íbúðin er ætluð 60 ára og eldri og verður væntanlegur kaupandi að gerast félagi í Félagi eldri borgara. Verð tilboð. Upplýsingar gefur Sævar í síma 893 1051. Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13.00—18.00 föstudag og kl. 11.00—15.00 laugardag. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónus). TILKYNNINGAR Sala stofnfjár í Sparisjóði Hornafjarðar og nágrennis Á fundi stjórnar Sparisjóðs Hornafjarðar og nágrennis, sem haldinn var 6. október sl., var samþykkt, með heimild aðalfundar, að bjóða til sölu stofnfé í sjóðnum að upphæð kr. 4.992.174 eða 418 hluti hvern að upphæð kr. 11.943. Bréfin eru föl einstaklingum og fyrir- tækjum um land allt. Engin takmörk eru fyrir því hve mörg bréf hver aðili má kaupa, atkvæð- isréttur eins aðila verður þó aldrei meiri en 5% af heildaratkvæðamagni í sparisjóðnum. Kaup á stofnfjárbréfum í sparisjóðnum veita rétt á skattaafslætti eins og á við um kaup á hlutafé. Upplýsingar eru veittar í Sparisjóði Hornafjarð- ar og nágrennis, sími 478 2020, og þar er einnig tekið við kaupbeiðnum. Sparisjóður Hornafjarðar og nágrennis. Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Lokað verður vegna jólaleyfa frá og með 23. desembertil áramóta. Gleðileg jól. Iðntæknistofnun n Keldnaholti, 112 Reykjavík, sími 570 7100. TILBQÐ / UTBOÐ Austur-Hérað Umhverfissvið Ibúðir fatlaðra, Egilsstöðum Alútboð Leitað ertilboða í alverktöku á hönnun og byggingu fjögurra íbúða á einni hæð, ætluðum fötluðum, að Miðvangi 18, Egilsstöðum, ásamt hönnun og frágangi lóðar. Verktaka er gefinn kostur á tveimur möguleikum: a) Að hanna og reisa tveggja til þriggja hæða fjölbýlishús í samræmi við gildandi deili- skipulag, þar sem fjórar íbúðir fyrir fatlaða yrðu allar á jarðhæð, en verktaki byggi íbúðir á efri hæðum hússins á sinn kostnað. Frágangur á sameign, lóð og byggingar að utan skal þá að fullu lokið þegar verkkaupi tekur við sínum eignarhluta. Ibúðir í eignar- hluta verktaka skulu á sama tíma hafa náð a.m.k. byggingarstigi 5 skv. ÍST 51. b) Gert er ráð fyrir 2ja til 3ja hæða húsi á lóð- inni skv. deiliskipulagi, en hægt verður að breyta því í eina hæð, sé ekki áhugi á að nýta lóðina til fieiri en fjögurra íbúða. Tilboðið feli í sér að hanna og reisa fjögurra íbúða fjölbýli (raðhús) á einni hæð fyrir fatlaða, án sameignar, og að fá deiliskipulagi breytt til samræmis. Útboðið tekur til verksins í heild; allrar hönnunar, undirbúnings, efnisöflunar og allrarfram- kvæmdar verksins. Endanleg útfærsla og fyrir- komulag byggingarinnarer háð samþykki verk- kaupa. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Verkkaupi greiðir bjóðendum ekki sérstaklega fyrir tilboðsgerð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Austur-Héraðs Lyngási 12, 700 Egilsstöð- um frá og með mánudeginum 20. desem- ber 1999. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Austur-Héraðs, í lokuðum umbúðum þannig merktum: íbúðir fatlaðra, Miðvangi 18. Tilboð. Tilboð skal hafa borist skrifstofu Austur- Héraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstöðum, fyrir kl.14:00 miðvikudaginn 26. janúar 2000, og verða þau þá opnuð þar og lesin upp í viðurvist þeirra bjóðenda, er viðstaddir kunna að verða. Egilsstöðum, 15. desember 1999. Þórhallur Pálsson, forstöðumaður umhverfissviðs. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Aðalstödvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. JÓLA-VAKA i kvöld kl. 20.00. Lofgjörð og fræðsla. KSS kórinn syngur; einn- ig verður boðið upp á tvísöng. Munið bænastund kl. 19.30. Ungt fólk á öllum aldri er hvatt til aðfjölmenna. Kristnibodssambandid. Gönguferð á aðventu Laugardaginn 18. des. verður farið í síðustu gönguferðina á vegum þjóðgarðsins á Þingvöll- um á þessu ári. Gengið verður um Gjábakkastíg á Hrafnagjá. Ferðin hefst við Vellandkötlu kl. 13.00 og tekur 2—3 klst. Nauð- synlegt er að vera vel búin til vetrargöngu og gott er að hafa heitt á brúsa meðferðis. Þátttaka i gönguferðum þjóðgarðsins er ókeypis og allir eru velkomnir. Nánari upplýsingar í þjónustu- miðstöð í síma 482 2660. v§> mbl.is _ALLTXKf= etTTHVAÐ NÝTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.