Morgunblaðið - 17.12.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 71
BRÉF TIL BLAÐSINS
Heimur
kvikmyndanna
Frá ritstjórn Lands & sona :
TÍMAMÓT hafa orðið hérlendis með
útkomu bókarinnar „Heimur kvik-
myndanna“.
Þessi þekkingarbrunnur slagar
upp í símaskrána að stærð. Það er
gott og sennilega óhjákvæmilegt,
hérlendis hefur svo lengi vantað lyk-
ilbók af þessu tagi. Tæknihlið kvik-
myndagerðar og kvikmyndasýninga
hefur náð alþjóðamælikvarða hjá
okkur en þroskandi og dýpkandi
upplýsingaefni verulega vantað.
Þetta skapaði misvægi, höfundar og
áhorfendur kvikmynda í öðrum lönd-
um juku tengingar sínar jafnt og
þétt með bókum og tímaritum en
sambandsskortur okkar varð sífellt
sárari.
Úr þessu hafa Guðni Elísson og fé-
lagar nú bætt með myndarlegum
hætti. Þessi digri og vandaði lykill að
sögu og innihaldi kvikmynda er kjör-
gripur. Með því að taka hann í notk-
un geta íslenskar kvikmyndir og
sjónvarp eignast öflugri og kröfu-
harðari aðstandendur og áhorfend-
ur. Gæði verkanna sem og arðurinn
af þeim geta aukist. Með útkomu
„Heims kvikmyndanna" er lokið
vissri einangrun þjóðarinnar. Hvort
sem lesendur gera sér þætti bókar-
innar að umræðuefni, leiðarhnoða
eða ásteitingarsteinum skapar hún
viðspyrnu á vettvangi umræðu og
skoðanaskipta, til hliðar við dægur-
hjal fjölmiðla.
Þetta er alveg nauðsynlegur liður í
kvikmyndamenningunni.
Ritstjórn Lands & sona fagnar því
að loks þegar kemur út íslensk bók
um kvikmyndafræðileg efni skuli
hún vera jafnfjölbreytt og metnaðar-
full og raun ber vitni. Við mælum
eindregið með þessu stórfellda
hjálpartæki til betri tenginga, jafnt
handa atvinnu- og áhugafólki í heimi
kvikmyndanna.
ANNA TH. RÖGNVALDS-
DÓTTIR, ÁSGRÍMUR SVERRIS-
SON, BJÖRN BRYNJÚLFUR
BJÖRNSSON, BÖÐVAR BJARKI
PÉTURSSON, HÁKON MÁR
ODDSSON, ÓLAFUR H.
TORFASON og, ÞORFINNUR
ÓMARSSON, skipa ritstjórn Lands
& sona, blaðs Félags kvikmynda-
gerðarmanna.
ÞP
&CO
ÞAKVIÐGERÐAREFNI
Rutland þéttir,
bætir og kætir
þegar þakið
fer að leka
Á -ÞÖK - VEGGI - GÓLF
Rutland er einn
helsti framleiðandi
þakviðgerðarefna i
Bandaríkjunum
ROOf
COATINfi
wa
Veldu rétta efnið ■ veldu Rutland!
Þ.ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA 29 S: 553 8Í40 t 568 6100
...*..........
Jólafatnaður
Mikið úrval
Kjólar, toppar og léttir jakkar
VEFTA - Tískuvörur
Hólagarði, sími 557 2010.
-Fallegir bolir
-Kvenblussur
-Kvenhufur
-Treflar
-Hanskar
tfefrl BÚÐIN |
Garðatorgi, sími 565 6550.
t
Uelkomin til
Hafnarfjarðar
t
■4'
r
(vjikið úrval af
f?Á ióla- oá fijafavöru (SKEMMAfí
»/•' \ y
Höfum fengið nýja sendingu af spönsku
Lladro-styttunum.
Glæsilegar handmálaðar pólskar jólakúlur.
Fallegar vörur fyrir baðherbergið.
Reykjavíkurvegi 5, sími 5550455.
Bókin
MIKILVÆGUSTU
TUNGUMÁL JARÐAR
er 300 síður
og kostar
2478 krónur
www.tunga.is
Fasteignir á Netinu
úi> mbl.is
—ALLTAf= errr/-i\sA£} rjTrr
Bókin
MIKILVÆGUSTU
TUNGUMÁL JARÐAR
er 300 síður
og kostar
2478 krónur
www.tunga.is
Ævintýri líkast
, tí-/KÓNGSRÍKIÐ
W.
á fatnaði frá Cool
Cat og Wonder
Woman
Kjólar, peysur, buxur, úlpur, flísfatnaður,
bolir, vesti, toppar og ótal margt fleira
ó verði sem ó engan s/nn líka.
50% verð ó topptískuvöru.
TAKMARKAÐUR LAGER ■ Búið er búið
WonderWoman Nylon jakkar kr. 1500
Polar flís skyrtur kr. 1 500
Polar flís peysur kr. 1 990
Cool Cat hettubolir kr. 1450
Fóðraðar barnabrettabuxur kr. 2990
Fóðraðar unglingabrettabuxur kr. 3490
Cool Cat Flíshanskar kr. 990
Cool Cat flístreflar kr. 990
Cool Cai húfur kr. 990
Skemmtilegir Grýlubolir kr. 500
Ótrúlegt únral aff
snyrtivöram
ilmvötnum og
skartgripum
í Kolaportinu
Poffþétfur "Trendy" fatnaður frá Hollandi rri æ\
Hvað? Wonder Woman, Cool Cat og fleira H ~ E
17. Des. kl. 12:00-18:00
18.-19. Des. kl. 11:00-21:00
20.-22. Des. kl. 12:00-21:00
Þorláksmessa kl. 12:00-23:00
Ótrúlegt úrval af
kulda- og spari-
skom a goðu
verði
Ótrúlegt úrval af
efnum í gardínur,
borðdúka og
SSW*.-*
miimfl'i'B-frflflJ Iík«st
Markaðstorg
KOLAPORTIÐ