Morgunblaðið - 17.12.1999, Blaðsíða 80
FÖSTUDAfíUR 17. DESEMBER 1999
* *
r
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Munið 2fyrir1 með
A A A
XXX Mbl
a simple plan
Mögnuð mynd sem hlnut 2 Óskarsverðlaunatilnefningar,
m.u. Billy Bob Thornton sem besti karlleikari í oukahlutverki.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. b.í. ie
Endursýnum bestu
mynd Evrópu
tlJ ri'.í A AÍJ-'jí- r íi I jI 0 J il iJ
Hagatorgi, sími 530 1919
M&XerC&vi
GOÐA
ot' HUSi Ð
MORGUNBLAÐIÐ
Aldamótin nálgast. Undurbúöu þig undir
endalokin. Aðahlutverk Arnold
Scwharzenegger, Gabriel Byrne og Kevin Pollak.
Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 10.
Frábærlega fyndin svört kómedía um nokkra
seinheppna náunga sem þrá ekkert heitar en að
verða ofurhetjur. Frábær leikarahópur ter á
kostum með Ben Stiller úr There's Something
About Mary i broddi fylkingar.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. B.i. 10.
www.samfilm.is
VALHÖLL
HERDÍS OG HELQA
Ráðgjöf í hársnyrtivörum
frá Wella og Sebastian
milli kl. 12 og 17 í dag.
Óðinsgata 2
SEBASTtAN
WELLA
ALLIR
velkomnir
Reuters
>.,
Klukkan tifar...
Það er aðfangadagur og klukkan er 17:59.
Eftirvænting og oþreyja. Sælutilfinning.
í Byggt og búið færðu allt til að gera jólin ánægjuleg,
réttu gjafirnar og alveg glimrandi jólaskraut.
byggt buiö
Kringlunni
Reuters
Listamaður
friðar
KANADÍSKA söngkonan Celine
Dion sést hér halda á vegabréfi sínu
frá Sameinuðu þjóðunum þar sem
hún er titluð iistamaður friðar, en
Dion var veittur þessi titill við há-
tíðlega athöfn í Montreal á mið-
vikudaginn var. Söngkonan er
fyrsti listamaðurinn frá Kanada
sem hlýtur þessa nafnbót en við til-
nefninguna var Dion sögð vera vel
að titlinum komin vegna vinnu sinn-
ar við að hjálpa þeim sem minna
mega sín í þjóðfélaginu og vegna
áherslu hennar á fjölskyldugildi og
mikilvægi þess að börn njóti örygg-
is.
Kalevala
LEIKSÝNING
í Norræna húsinu
Q-leikhúsið frá Finnlandi
sýnir Ránið á Sampo
í Norræna húsinu
laugardaginn
I8. des. kl. 16.00,
sunnudag I9. des. kl. I6.00.
Aðgöngumiðasala
í Norræna húsinu.
Polanski
heiðraður í
Frakklandi
BANDARÍSKI leikstjórinn Rom-
an Polanski, sem á sínum tíma
flúði Bandaríkin vegna þess að
hann hafði átt kynferðislegt sam-
neyti við stúlku undir lögaldri, hef-
ur búið í Parísarborg um áraraðir.
Á miðvikudaginn var þessi þekkti
leikstjóri heiðraður af frönsku
akademíunni sem bauð Polanski
velkominn í sínar raðir fyrir ára-
langan feril hans sem kvikmynda-
leikstjóri. Við það tækifæri steig
Polanski í pontu og hefur eflaust
NœturgaUnn
í kvöld og laugardagskvöld leika Stefán P.
og Pétur. Sími 587 6080. .