Morgunblaðið - 17.12.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.12.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1999 59 UMRÆÐAN ekki meginatriðið heldur hitt að valdastéttir hafa alltaf haft tilhneig- ingu til að marka sér sérstöðu á einn eða annan hátt og umrædda hreint- unguáherslu ber að skoða af þeim sjónarhóli. Það var sérkenni „hálf- danskrar" yfirstéttar á 19. öld að marka sér sérstöðu m.a. með dönskuskotnu skrúðmæli og öðrum auðkennum svo sem útlenskum eft- imöfnum. Gegn þessum útlendu áhrifum börðust íslenskir bændur og borgarar á sínum tíma m.a. með hreintunguáherslu sinni á 19. öld. Hreintunguáhersla 20. aldar er aftur á móti ein hlið stéttabaráttu þess tíma, þ.e. mörkun sérstöðu ís- lenskrar borgarastéttar. Hún gerði engan greinarmun á framburði sunnlenskra bænda og reykvísks verkalýðs, en undirstrikaði sérstöðu íslenskrar yfirstéttar sem vildi vera íslensk til orðs og æðis, upplýst og fáguð. Hún var liður í sköpun ímynd- ar uppvaxandi stéttar, ekki yfirlýst árás einnar stéttar á aðrar stéttir eða hópa tengda landshlutum eins og Árni virðist skilja málið. Þessi þjóð- emislega hreintungustefna hafði miklu mun víðtækari áhrif en henni var meðvitað ætlað og um þetta var Hallfríður trúlega að tala í viðtalinu á Rás 1. Hreintunguáhersla samfé- lagsstéttar í valdastöðu á þessum tíma þjónaði einfaldlega öðmm til- gangi líka en þeim einum að marka uppvaxandi yfirstétt sérstöðu. Hún féll vel að íslenskri þjóðernishyggju 20. aldar og var ávísun á fylgi ann- an-a stétta, m.a. í kosningum til Al- þingis. Flámælisdæmið sem Hall- fríður tekur í umræddu viðtali er einmitt til marks um ófyrirséð áhrif þeirrar hreintungustefnu sem eink- enndi 20. öldina. , Málrækt er mikilvæg menningu þjóðar, en gera ber greinarmun á lif- andi og dauðu máli, málrækt og mál- legri þjóðemishyggju. Lifandi mál tekur breytingum, verður lýrir áhrifum og mótast af tíðaranda og úreldist. Dautt mál er andstæða lif- andi máls. Málrækt sem tekur mið af eðli lifandi máls er af hinu góða, en málleg þjóðernishyggja þjónar íyrst og fremst þjóðhverfum viðhorfum og íhaldssemi. Markmið málræktar þurfa ávallt að vera skýr og skyn- samleg. I þessu sambandi má benda á kæmleysislega notkun á hugtök- unum „alþýðumaður“ og „alþýða manna“. Mér segir svo hugur að „al- þýða manna“ merki þjóðina svo til alla. Á19. öld hentaði hugtakið vel til að aðgreina valdsmenn frá almúgan- um, en merkingin er ekki viðeigandi um miðja 20. öld. Lifandi mál tekur mið af breyttu þjóðfélagi enda skil- greinir hið síðarnefnda það fyrr- nefnda. Hugtakið „alþýða manna“ varpar m.ö.o. ekki ljósi á stéttaskipt- ingu 20. aldar heldur dylur hana. I umræðu um nýja uppvaxandi ís- lenska yfirstétt vil ég að lokum vara við tilhneigingunni að einfalda um- ræðuna um of. Óljóst er t.d. hverja Árni á við þegar hann talar um „verðbréfahetjurnar". Er átt við meðalgöngu- og umsýslumenn kap- ítalsins eða þá sem hafa eigna- og umráðarétt yfir fjármagni á formi verðbréfa? Eða þá sem taka afdrifa- ríkar ákvarðanir fyrir „alþýðu manna“ á grundvelli hlutafjáreignar annarra og í umboði þeirra? Islensk hreintungustefna tengist sögu þjóðskipulags, stéttaskiptingar og stéttabaráttu. Hún þróaðist upp- haflega í nánum tengslum við sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar og gegndi öðru hlutverki en síðar varð á 20. öld. í henni felst gamaldags þjóðernis- hyggja sem á ekki neitt skylt við málrækt. I umræðu um íslenska tungu er mikilvægt að missa ekki sjónar af félagslegum tengslum sem halda henni lifandi. Höfundur er dóseat við Háskólann á Akureyri. Súre&iisvörur Karin Herzog Vita-A-Korabi olía Laugavegi 4, sími 551 4473 Vandaðar þýskar úlpur frá Þýsk smókingföt ......... Stuttfrakkar............. Þýskar stakar buxur...... Ullar flauelsbuxur....... Skyrturfrá ..... Einlit satínbindi Silkibindi Alullarpeysur frá Flístreflar...... Ekki missa af jólatilboðinu okkar! tvískipt gleraugu kr. 17.900 umgjörð og gler kr. 9.900 Sloppar frá Náttföt frá Ullartreflar Húfur og hattar Hlf ||| I Flash Ullarjakkar og kápur. Margar gerðir Bosweel-skyrtur mikið úrval Gæða nærföt, bolir og náttföt Silkidamask Bómullarfóðruð satín- nóttföt kr. 3.600 Bómullar- og flónel- snóttfatnaður verð frá kr. 2.500 Náttserlcir kr. 2.800 Síðir sloppar kr. 3 .900 Inniskór kr. 1.600 rumto ááiur4L Laugavegi 54, sími 552 5201 Laugavegi 4, sími 551 4473 Laugavegi 62 s. 511 6699 Njáisgötu 86, sími 552 0978,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.