Morgunblaðið - 17.12.1999, Side 41

Morgunblaðið - 17.12.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER1999 41 LISTBR Jón Ingi með eitt verka sinna sem hann sýnir í Galleríi Garði. Jón Ingi sýnir í Gallerí Garði JÓN Ingi Sigurmundsson sýn 15 pastel- og vatnslitamyndir í Galler- íi Garði í Miðgarði á Selfossi. Myndefnið sækir hann mest af Suðurlandi og frá ströndinni og eru myndirnar flestar nýjar. Þetta er 17. einkasýning. Jón er fæddur á Eyrarbakka 1934 og hefur starfað við Grunn- skólann á Selfossi við kennslu og skólastjórn í fjöldamörg ár. Kunn- astur er Jón fyrir kórstjórn, en hann hefur lengi stjórnað kórum á Selfossi og í dag stjórnar hann Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands og kennir við Tónlitsarskóla Ár- nessýslu. Sýningin er opin á opnunartíma verslana Miðgarðs og lýkur 27. desember. Elín G. Jóhannsdóttir við verk á sýningu sinni Gjótufólkið er komið á kreik. Gjótufólkið fer á kreik ELÍN G. Jóhannsdóttir opnar mál- verkasýningu í Listastofunni Sans við Hverfisgötu 35 á morgun, laug- ardag. Sýninguna nefnir listakonan Gjótufólkið er komið á kreik en El- ín hefur lengi unnið með gjótur í landslagi og að þessu sinni fær fólkið að spretta fram úr gjótunni sem spuni þess sem er, var og verður, segir í fréttatilkynningu. Elín G. Jóhannsdóttir útskrifað- ist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1996. Hún stundaði áður nám við Kennara- háskóla íslands og framhaldsnám við Statens lærerhögskole í for- ming í Ósló, Noregi. Þetta er ijórða einkasýning Elínar en hún Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR er rituð fyrir almenning www.tunga.is iúft 03 (étt -í stofr sykMrs, .SWEET'#,! ... j>egt\r f>« f><nrft«& p«ss« uf>/»4 ktlóin eÓn verndn tennurwr. ^enúu tö(vuf>ósttí( novus@islandia.is 03 fn6u (júffenjnr nbtrtís- 03 k.ökuupf>skriftir seninr f>ér ni kostnnínrfausu. Næpan verður gallerí eina helgi og hýsir þá verk Kristjáns Jóns- sonar. Málverk í Næpunni KRISTJÁN Jónsson myndlistar- maður heldur málverkasýningu um helgina á Skálholtsstíg 7, en það hús er betur þekkt sem Landshöfðingja- húsið, eða Næpan. Um er að ræða samstarfsverkefni milli ferðagallerís Kristjáns Jóns- sonar og Auglýsingastofunnar Mátt- arins og dýrðarinnar. Verður hús- næði auglýsingastofunnar breytt um helgina þannig að það henti fyrir upphengingu á málverkum. Sýningin er opin laugardag frá kl. 16-19 og á sunnudag frá kl. 14-19. hefur ennfremur tekið þátt í sam- sýningum. Elín er með opna netsýningu á slóðinni http://rvik.ismennt.is/~el- ing/ Verzlunarmannafélag Reykjavíkur ly m gleðu Verð POSTURIN N - nteð jóLakireðjte!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.