Morgunblaðið - 17.12.1999, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.12.1999, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER1999 41 LISTBR Jón Ingi með eitt verka sinna sem hann sýnir í Galleríi Garði. Jón Ingi sýnir í Gallerí Garði JÓN Ingi Sigurmundsson sýn 15 pastel- og vatnslitamyndir í Galler- íi Garði í Miðgarði á Selfossi. Myndefnið sækir hann mest af Suðurlandi og frá ströndinni og eru myndirnar flestar nýjar. Þetta er 17. einkasýning. Jón er fæddur á Eyrarbakka 1934 og hefur starfað við Grunn- skólann á Selfossi við kennslu og skólastjórn í fjöldamörg ár. Kunn- astur er Jón fyrir kórstjórn, en hann hefur lengi stjórnað kórum á Selfossi og í dag stjórnar hann Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands og kennir við Tónlitsarskóla Ár- nessýslu. Sýningin er opin á opnunartíma verslana Miðgarðs og lýkur 27. desember. Elín G. Jóhannsdóttir við verk á sýningu sinni Gjótufólkið er komið á kreik. Gjótufólkið fer á kreik ELÍN G. Jóhannsdóttir opnar mál- verkasýningu í Listastofunni Sans við Hverfisgötu 35 á morgun, laug- ardag. Sýninguna nefnir listakonan Gjótufólkið er komið á kreik en El- ín hefur lengi unnið með gjótur í landslagi og að þessu sinni fær fólkið að spretta fram úr gjótunni sem spuni þess sem er, var og verður, segir í fréttatilkynningu. Elín G. Jóhannsdóttir útskrifað- ist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1996. Hún stundaði áður nám við Kennara- háskóla íslands og framhaldsnám við Statens lærerhögskole í for- ming í Ósló, Noregi. Þetta er ijórða einkasýning Elínar en hún Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR er rituð fyrir almenning www.tunga.is iúft 03 (étt -í stofr sykMrs, .SWEET'#,! ... j>egt\r f>« f><nrft«& p«ss« uf>/»4 ktlóin eÓn verndn tennurwr. ^enúu tö(vuf>ósttí( novus@islandia.is 03 fn6u (júffenjnr nbtrtís- 03 k.ökuupf>skriftir seninr f>ér ni kostnnínrfausu. Næpan verður gallerí eina helgi og hýsir þá verk Kristjáns Jóns- sonar. Málverk í Næpunni KRISTJÁN Jónsson myndlistar- maður heldur málverkasýningu um helgina á Skálholtsstíg 7, en það hús er betur þekkt sem Landshöfðingja- húsið, eða Næpan. Um er að ræða samstarfsverkefni milli ferðagallerís Kristjáns Jóns- sonar og Auglýsingastofunnar Mátt- arins og dýrðarinnar. Verður hús- næði auglýsingastofunnar breytt um helgina þannig að það henti fyrir upphengingu á málverkum. Sýningin er opin laugardag frá kl. 16-19 og á sunnudag frá kl. 14-19. hefur ennfremur tekið þátt í sam- sýningum. Elín er með opna netsýningu á slóðinni http://rvik.ismennt.is/~el- ing/ Verzlunarmannafélag Reykjavíkur ly m gleðu Verð POSTURIN N - nteð jóLakireðjte!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.