Morgunblaðið - 20.01.2000, Side 22

Morgunblaðið - 20.01.2000, Side 22
22 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ 4 Ný tækni - Vappaðu um vefinn í GSM-símanum WAP er glæný tækni þar sem hægt er að tengjast Netinu í gegnum GSM-símann, en íslandsbanki er eitt af örfáum fyrirtækjum í heiminum sem hafa opnað WAP-gátt inn á Netið. WAP (Wireless Application Protocol) er þráðlaust samskiptaumhverfi sem brúar bilið á milli GSM-síma og Netsins og býður ótakmarkað magn síbreytilegra upplýsinga. Að baki WAP standa um 90% framleiðenda fjarskiptabúnaðar í heiminum. WAP er risavaxið framfaraskref sem mun gerbreyta notkun Netsins í framtíðinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.