Morgunblaðið - 20.01.2000, Page 29

Morgunblaðið - 20.01.2000, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 2£ ÚRVERINU Veiðar hafnar í Barentshafi LOÐNUVERTÍÐ Norðmanna í Bar- entshafi er nú hafin en norskt nóta- skip fékk í gær um 1.300 tonn í fjórum köstum. Norsk loðnuskip eru þegar farin að tínast á miðin í Barentshafi, m.a. af loðnumiðunum við Island. Loðnukvótinn í Barentshafi er 266.000 tonn og gert er ráð fyrir því að verðmæti aflans upp úr sjó verði allt að 2,7 milljarðar króna. Norð- menn eru bjartsýnir og gera ráð fyrir því að útflutningsverðmæti afurð- anna geti náð 18 milljörðum króna. I fyrra var kvóti Norðmanna 48.000 tonn og mátti þá aðeins veiða til manneldis. Þá fengu sjómenn 27 krónur fyrir hvert kfló og útflutnings- verðmæti náði allt að 180 krónum á kfló. 100 nótaskip stunda veiðamar nú og fær hvert þeirra um 1.800 tonn í sinn hlut, en togarar og minni bátar fá að veiða samtals um 70.000 tonn. Ljóst er að megnið af loðnunni fer í bræðslu og búizt er við því að löndun- arbið hamli veiðunum í upphafi. Gert er ráð fyrir því að loðnu verði landað allt suður að Mæri. Vinnsla á loðnu til manneldis hefst ekki fyrr en að áliðn- um veiðitímanum eins og hér. Norð- menn gera ráð fyrir að fá 61.000 krón- ur fyrir tonnið af gæðamjöli og 43.000 fyrir tonn af standardmjöli. ----------------- Breytingar hjá HG hf. STJÓRN Hraðfrystihússins-Gunn- varar hf. hefur samþykkt nýtt stjórn- skipulag fyrir félagið. Markmiðið með breytingunum er að stytta boð- leiðir og gera ákvarðanatöku mark- vissari. Fyrirtækinu verður nú skipt upp í þrjú meginsvið: fjármálasvið, útgerðarsvið og vinnslu- og markaðs- svið. Fjármálastjóri samkvæmt nýja skipulaginu er Jón Grétar Kjartans- son, útgerðarstjóri er Sverrir Péturs- son og vinnslu- og markaðsstjóri er Kristján G. Jóakimsson. Þeir mynda framkvæmdastjórn félagsins, ásamt Einari Val Kristjánssyni fram- kvæmdastjóra. Ingimar Halldórsson sem gegnt hefur starfi útgerðarstjóra mun taka við nýju starfi hjá fyrirtæk- inu, starfi upplýsingafulltrúa. vasKhugi A L H L I Ð A ’ VIÐSKIPTAH UG B Ú N AÐ U R _ Fjárhagsbókhald Sölukerfi Viðskiptamanna kerfi Birgðakerfi Tilboðskerfi Verkefna- og pantanakerfi Launakerfi Tollakerfi Vaskhugi ehf. Síðumúla 15 - Sími 568-2680 HAGKAUP Meira urval - betri kaup mmSniBffim! r-Tf-rrí^ j - ;■ r'rriií Verð áður 1>85lTr. JZZSílír. 1j495lcr. ^8891cr. ZJ*95lcr. ^49Slcr. 5J9Íkr. 500 kr. 100 kr. 600 kr. 400 kr. 900 kr. 700 kr. 2000 kr. 400 Bamaflauelsbuxur 400 Barnaullarhúfur 400 Barnakuldaskór 200 Dömubolir 300 Herrakakíbuxur 200 Herrapeysur 200 Adidas sportskór Fyrstir koma - fyrstir fá! 50% afsláttur af skóm og herrafatnaði 40% afsláttur af dömufatnaði, barnafatnaði og öðrum vörum á útsölu Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. WESLO CADENCE 935EX Rafdrifin göngu- og hlaupabraut Hraði 0-13 km/klst. Fjaðrandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Einfaldur hæðarstillir, vandaður tölvumælir, statíf fyrir vatnsbrúsa og handklæði. Hægt að leggja saman og því hentug fyrir heimili og vinnustaði. Stgr. 108.370, kr. 114.073. Stærð: L144 x br. 70 x h. 133 cm. ÖRNINNP* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.