Morgunblaðið - 20.01.2000, Page 62
, 62 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+
Ástkær móðir okkar, amma og langamma,
SIGURLÍN KRISTMUNDSDÓTTIR
frá Eskifirði,
lést á heimili sínu, Dalbæ, Dalvík, mánudaginn
17. janúar.
Jarðarförin auglýst síðar.
Viiborg Friðriksdóttir, Jón Hreinsson,
Hjálmar Ólafsson, Birna Bjarnadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
SIGURÐUR TEITSSON
verkstjóri,
Giæsibæ 12,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Grensásdeild,
mánudaginn 17. janúar.
Jarðarförin fer fram frá Árbæjarkirkju
þriðjudaginn 25. janúar kl. 13.30.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Guðmundur Sigurðsson, Helga Herlufsen,
Anna Sigurðardóttir, Árni Guðmundsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Móðir okkar og tengdamóðir,
KATRÍN N. VIGFÚSSON,
Grenimel 41,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík
á morgun, föstudaginn 21. janúar, kl. 13.30
Fyrir hönd bamabarna, langömmubama og
annarra aðstandenda,
Eisa Tómasdóttir Grimnes, Per Grimnes,
Guðbjörg Tómasdóttir, Guðbjartur Kristófersson,
Karen Tómasdóttir, Auðun H. Einarsson.
+
Bróðir minn, mágur og frændi,
HILMAR GUÐMUNDSSON
frá Bakkafirði,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 6. janúar.
Útför hans hefur farið fram.
Kærar kveðjur og bestu þakkir til starfsfólks Sundabúðar á Vopnafirði.
Guð blessi ykkur öll.
Ólafur Guðmundsson, Elísabet Dóris Eiríksdóttir,
Guðmundur Ólafsson.
+
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og iang-
amma,
GUÐRÚN ÁGÚSTSDÓTTIR BLÖNDAL,
sem lést miðvikudaginn 12. janúar á Dvalar-
heimili aldraðra, Sauðárkróki, verður jarð-
sungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn
22. janúar, kl. 14.00.
Gunnar Blöndal Flóventsson, Ingibjörg Ó. Gunnarsdóttir,
Gyða Blöndal Flóventsdóttir, Bjarni A. Jónsson,
bamabörn og barnabarnabörn.
+
Elskuleg eiginkona min, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
MAGNEA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Ártúni 11,
Selfossi,
verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugar-
daginn 22. janúar kl. 13.30.
Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem
vildu minnast hennar, er bent á Sjúkrahús Suðurlands.
Þorfinnur Tómasson,
Vilborg Þorfinnsdóttir, Skúli Valtýsson,
Hjördís Þorfinnsdóttir,
Kristín Þorfinnsdóttir, Kristinn Pálsson,
barnabörn og barnabarnabam.
+
Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir,
amma og langamma,
MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR,
Langagerði 4,
Reykjavík,
andaðist á Landspítalanum miðvikudaginn
19. janúar.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Jón G. Halldórsson.
+
Við þökkum innilega þá samúð og hlýju sem
okkur hefur verið sýnd við andlát og útför
móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang-
ömmu,
GUÐRÚNAR ÓSKAR ÓSKARSDÓTTUR
(Stellu).
Helga Ingvarsdóttir, Hrólfur Hraundal,
Þorsteinn Ingvarsson, Herdís Þórhalisdóttir,
Óskar Ingvarsson, Hans Laurberg,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Ástkær faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi,
JÓN BJÖRGVIN BJÖRNSSON,
áðurtil heimilís
á Digranesheiði 45,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstudaginn 21. janúar kl. 15.00.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á
MND-félagið.
Björn B. Björgvinsson, Agnes Sigurðardóttir,
Einar Magni Sigmundsson, Vilborg Valdimarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og útför móður okkar, tengda-
móður, ömmu, langömmu og langalang-
ömmu,
ÁSDÍSAR STEINADÓTTUR,
Valdastöðum,
Kjós.
Unnur Ólafsdóttir,
Steinar Ólafsson,
Ólafur Þór Ólafsson,
Tómas Ólafsson,
Ásgeir Olsen,
Ninna B. Sigurðardóttir,
Þórdís Ólafsdóttir,
Sigfríð Ó. Sigurðardóttir
og fjölskyldur þeirra.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, sern sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu
minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
ÞÓREYJAR GUÐJÓNS,
Stekkholti 15,
Selfossi.
Sérstakar þakkir til allra, sem sinntu henni og
studdu í veikindum hennar.
Agnar Pétursson,
Sigrún Agnarsdóttir, Gunnar Ingi Gunnarsson,
Þór Agnarsson, María Kristín Magnúsdóttir
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
hlýhug við andlát
ÖNNU MARGRÉTAR JÓHANNESDÓTTUR,
frá Gilsá
í Eyjafjarðarsveit.
Sérstakar þakkir til starfsfólks B-deildar á
dvalarheimilinu Hlíð fyrir frábæra umönnun og
hlýhug.
Björn Garðarsson, Ágústa Sverrisdóttir
og fjölskylda.
ANNA
JÓNS-
DÓTTIR
+ Anna Jónsdóttir fæddist á
Gautastöðum í Hörðudal í
Dalasýslu 14. október 1904. Hún
lést á hjúkrunarheimilinu Skógar-
bæ 29. desember siðastliðinn og
fór útför hennar fram frá Dóm-
kirkjunni 13. janúar.
Látin er í Reykjavík Anna Jóns-
dóttir frá Kaldárbakka í Kolbeins-
staðahreppi. Hún var gift Erlendi 01-
afssyni frá Jörfa í sömu sveit. Hófu
þau búskap fyrir vestan en fluttu
seinna til Reykjavíkur og bjuggu á
ýmsum stöðum í Reykjavík, síðast í
Stigahlíð 12.
Erlendur vann um áratugaskeið
hjá Eimskipafélaginu, en Anna ann-
aðist heimilið og bömin, sem urðu
fjögur. A heimili þeirra var oft mikill
gestagangur, enda vom þau höfð-
ingjar heim að sækja. Þau hjónin
tengdust foreldum mínum sterkum
vinaböndum. Ófá vora Snæfellinga-
mótin sem þau sóttu sameiginlega og
einnig útisamkomur á 17. júní, en þá
var farið niður á Arnarhól.
Anna var glæsileg kona, sem bar
sig með mikilli reisn. Fram á síðustu
stundu bar hún af hvað snyrti-
mennsku snerti, bæði með sjálfa sig
og heimilið.
Með þessum fáu línum vil ég þakka
Önnu samfylgdina og heimsóknir á
heimili hennar ásamt konu minni.
Ásmundur Guðlaugsson.
Frágangur
afmælis-
og minn-
mgar-
greina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin, vél-
rituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Það
eykur öryggi í textameðferð og
kemur í veg fyrir tvíverknað.
Þá er enn fremur unnt að senda
greinamar í símbréfi (569 1115)
og í tölvupósti (minn-
ing@mbl.is) - vinsamlegast
sendið greinina inni í bréfinu,
ekki sem viðhengi.
Auðveldust er móttaka svo-
kallaðra ASCII skráa sem í
daglegu tali em nefndar DOS-
textaskrár. Þá em ritvinnslu-
kerfin Word og WordPerfect
einnig nokkuð auðveld úr-
vinnslu.
Um hvern látinn einstakling
birtist ein uppistöðugrein af
hæfilegri lengd, en aðrar grein-
ar um sama einstakling takm-
arkast við eina örk, A-4, miðað
við meðallínubil og hæfilega
línulengd, - eða 2.200 slög (um
25 dálksentimetra í blaðinu).
Tilvitnanir í sálma eða ljóð
takmarkast við eitt til þrjú er-
indi. Greinarhöfundar era
beðnir að hafa skírnarnöfn sín
en ekki stuttnefni undir grein-
unum.