Morgunblaðið - 20.01.2000, Side 63

Morgunblaðið - 20.01.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 20. JANTJAR 2000 63 Tískuþáttur á Netinu í TILEFNI af vali Reykjavíkur sem menningarborgar árið 2000 hefur tímaritið Hár & fegurð hafið sýning- ar á tískuþáttum á Netinu. Þátturinn fjallar um ýmsa þætti íslenskrar tísku og er sá fyrsti í röð fjölmargra sem sýndir verða á Netinu á næstu misserum. „I framhaldi af sýningunni Tískan 2000 sem haldin verður 5. mars nk. verður ennfremur sýndur þáttur á Netinu sem endurspeglar það besta sem fram fór. Sýning tískuþátta á Netinu er framlag íslensks fagfólks í tískugeiranum til vals Reykjavíkur sem menningai’borgar árið 2000. Framlagið hefur þegar vakið al- þjóðlega athygli enda í fyrsta sinn í sögu Netsins sem þættir um tísku og tískutengd efni eru sýndir á verald- arvefnum. Þeim, sem vilja skoða tískuþætt- ina, er vinsamlegast bent á að það tekur á bilinu 10 til 15 mínútur að hlaða inn þáttinn til skoðunar. Eins og fram hefur komið hjá Landssím- anum stendur til að auka flutnings- getu með meiri bandbreidd sem mun stytta þann tíma verulega og valda enn frekari byltingu í netmálum Is- lendinga. Þangað til verður að sýna smá þolinmæði," segir í fréttatil- kynningu frá Hári & fegurð. ---------------- Starfsmennta- styrkir félags- málaráðu- neytisins STARFSMENNTARÁÐ félags- málaráðuneytisins hefur auglýst eft- ir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu. Styrkir eru veittir til að styðja skipulega starfsmenntun, undirbúning, náms- og kennslu- gagnagerð, kennslu og starfsþjálfun. Miðað er við að styrkir séu veittir vegna viðfangsefna sem ljúka á fyrir vorið 2001. Rétt til að senda umsóknir eiga: Samtök atvinnurekenda og launa- fólks, einstök atvinnufyrirtæki, einkaaðilar eða opinberir aðilar sem standa fyrir starfsmenntun í at- vinnulífinu, starfsmenntaráð ein- stakra atvinnugreina og samstarfs- verkefni á vegum tveggja eða fleiri framangreindra aðila. Umsóknir frá skólum koma aðeins til greina þegar um er að ræða samstarf við framan- greinda aðila, einn eða fleiri. Á árinu 2000 hefur starfsmennta- ráð ákveðið að leggja áherslu á að styðja annars vegar verkefni sem er ætlað að efla starfsmenntun á Iands- byggðinni og hins vegsu- starfs- menntun er stuðlar að nýsköpun og hagræðingu. í fréttatilkynningu kemur fram, að hvatt er til samstarfs ólíki-a aðila. Gerð náms- og kennslu- gagna mun njóta forgangs umfram rekstur námskeiða. Umsóknum skal skilað á sérstök- um eyðublöðum til Vinnumálastofn- unar, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 101 Reykjavík, eigi síðar en 12. febr- úar 2000. Umsóknareyðublöð fást hjá Vinnumálastofnun og þau má einnig nálgast á heimasíðu Vinnu- málastofnunai- (http://www.vinnum- alastofnun.is). ------*-♦-♦----- Opinn fundur um þjóð- lendumál OPINN fundur um þjóðlendumál verður í Aratungu, Biskupstungum, þriðjudagskvöldið 25. jan. nk. kl. 20.30. Frummælendur: Björn Sigurðs- son, bóndi, Uthlíð, Oddur Her- mannsson landslagsarkitekt, Páll Lýðsson sagnfræðingur, Ólafur Björnsson hrl. og Sigurður Jónsson hrl. Færðu Félagi heyrnar- lausra gjöf MENNTUNARSJÓÐUR Félags lieyrnarlausra hefur hlotið veg- lega gjöf frá rafiðnaðarverslun- inni ISKRAFT ehf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Undanfarin ár hefur ÍSKRAFT ánafnað líknar- eða góðgerðarsamtökum ákveðinni upphæð í stað þess að senda við- skiptavinum j ólakort. f ár ákvað fyrirtækið að styrkja Menntunarsjóð Félags heyrnar- lausra. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að menntun heyrnarlausra, heymarskertra og daufblindra, formlegrar og óformlegrar og einnig starfsþjálfunar. Uthlutað er úr sjóðnum tvisvar áári. Berglind Stefánsdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, Valur Hreggviðsson, forstjóri ÍSKRAFT, og Snorri Hreggviðsson, fram- kvæmdastjóri sölusviðs. Nýr stoður fyrir notoðo otvinnubílo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stæróum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi FORD ESCORTVAN VSK. Nýskr. 05.1995, 1400cc, 3 d, 5 g, hvítur, .'vÁ, ..X ekinn 46 þ. BprRENAULT EXPRESS 1.4. FNýskr. 06.1993, 1400cc, r3 d, 5 g, rauður, / ekinn 115 þ. >4 VW TRANSPORTER Nýskr. 12.1998, 2000cc, 4 d, 5 g, hvítur, . i ekinn 22 þ. -«* Veró áður 750 þús. nú 690 þús Verð 490 þuií NISSAN TRADE 100 VAN DIESELVSK. Nýskr. 10.1997, 3000cc, _____ * 5 d, 5 g, hvítur, v. ekinn 35 þ. RENAULTTRAFFIC. Nýskr. 04.1995, 2200cc, 5 d, 5 g, hvítur, / ekinn 111. þ. ftÉ RENAULT EXPRESS 1.4 VSK. Nýskr. 11.1997, 1400cc, 3 d, 5 g, rauður, ekinn 34 þ. f// Veró 990 þus. HYUNDAI H100 2.4 VSK. Nýskr. 05.1995, \ 2400cc,4d, 5g, \ rauóur, ekinn 103. þ. HYUNDAI H100 2.4 VSK. Nýskr. 07.1995, 2400cc, 4 d, 5 g, hvítur, / ekinn 62 þ. RENAULT CLIO VSK Nýskr. 04.1997, 1400cc, 3 d, 5 g, hvítur, Jfk ekinn 40 þ. RENAULT CLIO VSK. Nýskr. 04.1997, 1400cc, 3 d, 5 g, hvítur, ekinn 37 þ NISSAN SUNNYVAN VSK. Nýskr. 02.1995, 1600cc 3 d, 5 g, hvítur, , " ekinn 87 þ. ...„j Verð 850 þús. RENAULT EXPRESS 1.4. Nýskr. 09.1996, 1400cc, 3 d, 5 g, rauður, A ekinn 60 þ. ,4»^ Gfjóthálsi 1, sími S75 1230 V«rð 820 þús. uol.iðir btt.ir K

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.