Morgunblaðið - 20.01.2000, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 TH**
VEÐUR
25 m/s rok
%\ 20m/s hvassviðri
-----75 m/s allhvass
10m/s kaldi
" '\ 5mls gola
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað
ÖÖ
Skýjað Alskýjað
* * * * Rigning y Skúrir |
% * S|ydda S7: Slydduél |
* Snjókoma t7 Él /
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraöa, heil fjöður
er5metrarásekúndu.
10° Hitastig
= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestlæg átt, hæg sunnanlands en 5-10
m/s norðanlands. Þoka eða dálítil súld með
köflum vestanlands og einnig úti við ströndina
norðanlands, en annars skýjað með köflum og
þurrt. Fer að bæta í vindinn vestanlands undir
kvöldið. Hiti á bilinu 3 til 8 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag lítur út fyrir vestanátt, 13-18 m/s en
suðvestan á laugardag, 8-13 m/s, og vætusamt
vestanlands en skýjað og þurrt veður austan til.
Á sunnudag eru horíur á að verði norðvestanátt,
5-8 m/s og víða bjartviðri. Á mánudag og þriðju-
dag svo líklega suðvestlæg átt með súld vestan-
lands en þurru veðri fyrir austan. Hiti yfirleitt á
bilinu 0 til 5 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæð var yfir irlandi, nærri kyrrstæð og grunnt
lægðardrag norður af landinu. Lægð suðvestur af Græn-
landi og skil frá henni koma inn á Grænlandshaf i dag.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 5 súld Amsterdam 6 úrkoma i grennd
Bolungarvík 5 rign. og súld Lúxemborg 2 skýjað
Akureyri 6 skýjað Hamborg 3 léttskýjað
Egilsstaðir 6 Frankfurt 5 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 3 léttskýjað Vín 2 skafrenningur
Jan Mayen -7 snjókoma Algarve 15 léttskýjað
Nuuk 0 rigning Malaga 15 heiðskírt
Narssarssuaq 12 alskýjaö Las Palmas 20 hálfskýjað
Þórshöfn 6 rigning Barcelona 11 heiðskírt
Bergen 1 súld Mallorca 12 skýjað
Ósló 3 hálfskýjað Róm 13 heiðskírt
Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar
Stokkhólmur -1 Winnipeg -29 heiðskírt
Helsinki -6 skviað Montreal -23 heiðskírt
Dublin 6 þokumóða Halifax -12 léttskýjað
Glasgow 5 þokumóöa New York -11 skýjað
London 7 skýjað Chicago -10 hálfskýjað
París 6 skýjað Orlando
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
20. janúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVlK 5.35 4,2 11.57 0,4 18.01 3,9 10.42 13.37 16.33 0.26
ÍSAFJÖRÐÖR 1.22 0,3 7.29 2,4 14.03 0,3 19.55 2,1 11.12 13.43 16.15 0.33
SIGLUFJÖRÐUR 3.24 0,3 9.41 1,4 16.06 0,0 22.32 1,3 10.55 13.25 15.56 0.14
DJÚPIVOGUR 2.41 2,2 9.01 0,3 15.02 1,9 21.07 0,2 10.16 13.08 16.00 0.00
Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöai Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 ræma, 8 hæsti, 9 hvefsin
kona, 10 að, 11 ota fram,
13 að baki,15 stólpi, 18 ri-
tæfing, 21 greinir, 22
samkoman, 23 sýni, 24
pésar.
LÓÐRÉTT:
2 unna, 3 hafna, 4 planta,
5 rask, G loforð, 7 þráður,
12 tölustafur, 14 útlim,15
heiður, 16 komi í veg fyr-
ir, 17 flokk, 18 undin, 19
magakeis, 20 slagbran-
dur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hitta, 4 lunti, 7 eldis, 8 nísku, 9 and, 11 iðin, 13
fann, 14 yddar,15 fant, 17 írak, 20 eim, 22 logni, 23 ufsir,
24 klaga, 25 draga.
Lóðrétt: 1 hleri, 2 tuddi, 3 assa, 4 lund, 5 naska, 6 Iðunn,
10 næddi, 12 nyt, 13 frí,15 fólsk, 16 nægja, 18 rista, 19
karpa, 20 eira, 21 mund.
í dag er fímmtudagur 20, janúar,
20. dagur ársins 2000. Bræðramessa
Orð dagsins: Svo seglr Drottinn
allsherjar: Dæmið rétta dóma og
auðsýnið hver öðrum kærleika og
___________miskunnsemi.______________
(Sak.7,9.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Hrís-
eyjan EA, Vædderen,
Hilda Knudsen og Faxi
RE koma í dag. Thor Lo-
ne og Arnafell fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hanse Duo fór í gær.
Fréttir
Ný dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðu-
bergi. Símatími á
fimmtudögum kl. 18-20
í'síma 861-6750.
Kattholt. Flóamarkað-
ur í Kattholti, Stangar-
hyl 2, er opinn þriðju-
daga og fimmtudaga frá
kl. 14-17. Margt góðra
muna. Ath.! Leið tíu
gengur að Kattholti.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17. Þar
geta menn fræðst um
frímerki og söfnun
þeirra.
Mannamót
Aflagrandi 40. Föstu-
daginn 21. janúar: bingó
ki. 14, góðir vinningar, í
tilefni tíu ára afmælis
félagsmiðstöðvarinnar
verða skemmtiatriði í
kaffítímanum, veisluk-
affi, allir velkomnir.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boceia, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8-16 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-
9.45 leikfimi, kl. 9-16
fótaaðgerð, kl. 9-12
glerlist, kl. 9.30-11 morg-
unkaffi kl. 9.30-16 al-
menn handavinna, kl.
11.15 kaffi, kl. 13-16
glerlist, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Bingó kl. 13:30. Á morg-
un fellur hefðbundin
dagskrá niður vegna
þorrablóts.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka daga
frá kl. 10-13. Matur í há-
deginu. Brids í dag kl.
13. Bingó í kvöld kl.
19.15, allir velkomnir.
Upplýsingar á skrifstofu
félagsins í síma 588-2111
frá kl. 9 til 17.
Félagsstarf eldri
borgara í Garðabæ. Opið
hús í Kirkjuhvoli á
þriðjudögum kl. 13. Tek-
ið í spil og fleira. Boccia á
fimmtudögum kl. 10.20.
Boðið upp á akstur fyrir
þá sem fara um lengri
veg. Uppl. um akstur í
síma 565-7122. Leikfimi í
Krikjuhvoli á þriðjudög-
um og fimmtudögum kl.
12.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.10
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13 fóndur og handa-
vinna, kl. 15 kaffi.
Furugerði 1. í dag kl.
9 aðstoð við böðun, smíð-
ar og útskurður, leir-
munagerð og glerskurð-
ur, kl. 9.45 verslunarferð
í Austurver, kl. 12 mat-
ur, ki. 13 glerskurður, kl.
13.30 boccia, kl. 15. kaffi.
Gerðuberg, félags-
starf. Sund- og leikfimi-
æfingar í Breiðholtslaug
kl. 9.25, kennari Edda
Baldursdóttir. Kl. 10.30
helgistund, umsjón Lilja
Hallgrímsdóttir, djákni.
Frá hádegi spilasalur og
vinnustofur opnar, Veit-
ingar í teríu. Föstudag-
inn 16. janúar kl. 16
verður opnuð mynd-
listasýning Guðmundu
S. Gunnarsdóttur.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi 9.05 9.50 og
10.45, Handavinnnustof-
an opin, leiðbeinandi á
staðnum frá 9-15. kl. 9.30
og kl. 13 námskeið í gler-
og postulínsmálun, kl.
14. boccia. Nú er upp-
pantað á þorrablótið 22.
janúar, fráteknir miðar
afhentir fimmtud. og
föstud. frá kl. 9-17. Ó-
sóttar pantanir verða
seldar í Gjábakka á laug-
ardag kl. 13-14.
Gullsmári, Gullsmára
13. kl. 9.30 postulínsmál-
un, kl. 10 jóga, handa-
vinnustofan opin kl. 13-
17.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa kl.
9-14 bókband og öskju-
gerð, kl. 9-17 fótaaðgerð,
kl. 9.30-10.30 boccia, kl.
12 hádegismatur, kl. 14
félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-16.30
vinnustofa, glerskurðar-
námskeið, kl. 9-17 hár-
greiðsla og böðun, kl. 10
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13.30-14.30 bókabíll,
kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og opin
handavinnustofan hjá
Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl.
13 fjölbreytt handavinna
hjá Ragnheiði, kl. 14 fél-
agsvist, kaffi og verð-
laun.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.30 smíðastofan opin,
Hjálmar, kl. 9-16.45
hannyrðastofan opin,
Astrid Björk.
Vesturgata 7. Kl. 9
dagblöðin og kaffi, kl. 9-
16 hárgreiðsla, kl. 9.15-
16 aðstoð við böðun, kl.
9.15-16 almenn handa-
vinna, kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-
16 kóræfing, kl. 14.30
kaffiveitingar. Þorrablót
verður haldið fimmtu-
daginn 3. febrúar, húsið
opnað kl. 17.30, veislu-
stjóri Anna Þrúður
Þorkelsdóttir. Þorra-
hlaðborð, Sigurbjörg við
flygilinn. Ellert B.
Schram flytur minni
kvenna og Ágústa Jó-
hannsdóttir flytur minni
karla. Karlakórinn Kátir
karlar syngja við undir-
leik Arnhildar Valgarðs-
dóttur. Jóhannes Krist-
jánsson eftirherma
skemmtir. Happdrætti.
Oskubuskur syngja,*"
Hljómsveit Hjördísar
Geirs leikur fyrir dansi.
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 562-7077.
Föstud. 21. janúar kl.
14.30-16 leikur Ragnar
Páll Einarsson á hljóm-
borð fyrir dansi. Vöfflur
með rjóma í kaffitíman-
um.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-12 gler- og mynd^t *
mennt kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13-16 handmennt al-
menn, kl. 13-16.30 frjáls
spilamennska, kl.14-15
létt leikfimi, kl. 14.30
kaffi.
Brids-deild FEBK í
Gullsmára. Næstu vikur
verður spilaður tvímenn-
ingur alla mánudaga og
fimmtudaga í Gullsmára
13. Mætið vel fyrir kl. 13.
Félag áhugafúlks um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er é.
mánud. og fimmtud. kf^
14.30. Kennari Margrét
Bjarnad. Allir velkomn-
ir.
GA-fundir spilaffkla
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtud. í fræðsludeild
SÁÁ, Síðumúla 3-5
Reykjavík og í Kirkju
Óháða safnaðarins við
Háteigsveg á laugard.
kl. 10.30. -
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur í dag
kl. 17 hefur Benedikt
Arnkelsson.
Lífeyrisþegadeild
SFR. Þorrablót deildar-
innar verður halidð 22.
janúar kl. 12. í félags-
miðstöðinni Grettisgötu
89, 4. hæð. Þátttaka til-
kynnist skrifstofu SFR,_____
sími 562-9644.
Ný Dögun: Sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir
flytur fyrirlestur um
sorg og sorgarviðbrögð
fimmtudaginn 20. janúar
í safnaðarheimili Há-
teigskirkju kl. 20.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu, Hátúni
12. Allir velkomnir.
Minningarkort
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúkl-
inga fást á eftirtöldum
stöðum á Austfjörðum^
Á Seyðisfirði: hjá BirgPf"’
Hallvarðssyni, Botnahlíð
14, sími 472-1173. Á Nes-
kaupstað: í Blómabúð-
inni Laufskálinn, Nes-
götu 5, sími 477-1212. Á
Egilsstöðum: í Blóma-
bæ, Miðvangi, sími 471-
2230. Á Reyðarfirði: Hjá
Grétu Friðriksdóttur,
Brekkugötu 13, sími 474-
1177. A Eskifirði: hjá
Aðalheiði Ingimundar-
dóttur, Bleikárshlíð 57,
sími 476-1223. Á Fá-
skrúðsfirði: hjá Mari«^.
Óskarsdóttur, Heiðar-
götu 2 C, sími 475-1273.
Á Hornafirði: hjá Sigur-
geir Helgasyni, Kirkju-
braut 46, simi 478-1653.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANQ®^
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 160 kr. eintakið.