Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Minn túni er kominn, minn tími er líka kominn, og minn líka, og minn... og minn. Ráðherra vill breyta lögum um skipulag ferðamála Leiðsöguskólinn heyri undir menntamálaráðuneytið STURLA Böðvarsson samgöngu- ráðherra, hefur kynnt frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, sem felur í sér að nám í Leiðsöguskólanum heyri framvegis undir menntamálaráðu- neytið. Ráðherra sagði að samkvæmt lög- um hefði það verið verkefni ferða- málaráðs að hafa með höndum nám leiðsögumanna, og þarf með hefði það heyrt undir Samgönguráðaneyt- ið. Frumvarpið sem hann hefði kynnt rítósstjóminni gerði ráð fyrir að kennslan færðist yfir til mennta- málaráðuneytisins. „Þetta hefur í raun verið hjá báðum ráðuneytunum og valdið óþægindum en nú verður það í skólakerfinu og verður eins og annað nám,“ sagði Sturla. Ráðuneyti samgöngumála telur sig eiga mjög erfitt með að hafa forræði á máli sem að meginstefnu snýst um menntun. Það telur núverandi fyrirkomulag óviðunandi og valdi þeim , sem telja að á sér hafi verið brotið, óþolandi óöryggi. KALDIRDAGAR Í2800 (T)inDeSIT A ©Husqvarna Tíunda Náttúruverndarþingið haldið Mikil þörf á um- ræðum um nátt- úruverndarmál Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Náttúruvemdarþing verður haldið á Hótel Loftleiðum og er það umhverfisráð- herra, Siv Friðleifsdóttir, sem boðar til þingsins. Þar verður fjallað um fjögur meginþemu; vistkerfi og gróðurvinjar á hálendinu, mat á vemdar- og verð- gildi náttúrunnar, hvað felst í mati á umhverfis- áhrifum og loks verður rætt um hlutverk Nátt- úruverndarráðs og frjálsra félagasamtaka. Þingið stendur í tvo daga og hefst á morgun klukkan 9.30. Seinni daginn verður yfirlitserindi um stöðu náttúruverndar, niður- stöður umræðuhópa kynntar og tilkynnt um kjör í nýtt Náttúruvemdaráð. Olöf Guðný Valdimarsdóttir er formaður Náttúmverndarráðs. „Samkvæmt lögum um nátt- úravemd skal umhverfisráðherra boða til náttúraverndarþings að loknum alþingiskosningum og síðan tveimur áram síðar. Þessi þingboðun er í samræmi við þessi lög. Þetta er tíunda náttúra- vemdarþingið sem haldið er. Náttúraverndarþing er vettvang- ur til að fjalla um náttúravemd- armál og eiga þar sæti Náttúra- verndarráð, fulltrúar náttúra- stofa, náttúravemdamefnda, hagsmunaaðila, náttúravemdar- og útivistarsamtaka, og annarra aðila sem vinna að náttúravemd, svo og forstjóra á sviði náttúra- fræða.“ -Er óvcnjulega mikið á dag- skrá þingsins að þessu sinni? „Dagskrá þingsins er að vissu leyti hefðbundin, en umræða um náttúravemdarmál hefur verið óvenjulega mikil undanfarin ár og náttúravemdarmál gegna sífellt veigameira hlutvertó í samfélag- inu. Þetta var því meira spuming um að velja um hvað ætti að fjalla því viðfangsefnin era næg.“ - Hvert er veigamesta við- fangsefnið á þinginu að þínu rnati? „Öll málefnin era mikilvæg, vistkerfi og gróðurvinjar á há- lendinu og upplýsingar um það efni, mat á verndargildi náttúr- unnar er einnig geysilega mikil- vægt og fremur nýtt í umræð- unni, í þriðja lagi er athyglisvert erindi Ragnars Árnasonar um mat á verðgildi náttúrannar þar sem kynntar era aðferðir til að leggja slíkt mat á náttúrana. Þá vil ég nefna erindi um hvað felst í mati á umhverfisáhrifum þar sem ég vænti þess að fram komi ný og athyglisverð sjónarhom sem nýst gætu.“ - Hvað viltu segja um hlutverk Náttúruvcrndarráðs - hefur það breyst í takt við aukna umræðu um náttúruverndarmál? „Hlutverk Náttúra- vemdarráðs breyttist með lögum um nátt- úravernd frá 1996, þar sem Náttúravernd rík- isins tók við hlutvertó ráðsins en Náttúravemdarráð varð ráðgjafarráð fyrir umhverf- isráðherra og Náttúravernd rík- isins um náttúraverndarmál. Aft- ur á móti hefur mismunandi skilningur verið af hálfu umhverf- isráðherra og Náttúraverndar- ráðs á því hvernig þessu ráðgjaf- arhlutverki er háttað." - Hvernig eru þau mismunandi sjónarmið? ► Ólöf Guðný Valdimarsdóttir fæddist á Núpi í Dýrafirði 21. september 1954. Hún lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólanum á ísafirði árið 1976 og prófi í arki- tektúr frá arkitektaskólanum í Árósum 1983. Auk þess lauk hún prófi í hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla íslands 1991. Ólöf hefur unnið sem arkitekt, bæði sem launþegi og með eigin rekstur. Hún hefur tekið þátt í félagsmál- um, sat í stjórn Arkitektafélags Islands og var framkvæmda- stjóri þess frá 1995 til 1. sept. sl. og var hún kjörin formaður fé- lagsins á aðalfundi þess í nóvem- ber sl. Ólöf var skipuð formaður Náttúruvemdarráðs af Guð- mundi Bjamasyni umhverfis- ráðherra á Náttúmverndarþingi 1997 og er varaþingmaður Framsóknarflokksins á Vest- fjörðum. Ólöf á tvær dætur og er í sambúð með Gísla Má Gíslasyni, prófessor í líffræði og forseta Raunvisindadeildar Háskóla ís- lands. „Ég hefði talið eðlilegt að þetta ráðgjafarráð sem stópað er níu sérfræðingum á sviði umhverfis- mála ætti að virka sem afgerandi ráðgjafarráð fyrir umhverfisráð- herra en ráðgjafarhlutverk gagn- vart ráðuneytinu hefur að mestu falist í umsögnum um friðlýsing- armál og reglugerðir." - Hefur hlutverk Náttúru- verndarráðs ekki verið í sérstök- um brennidepli vegna Eyja- bakkamálsins að undanfomu? - Allt frá árslokum 1997 höfum við ítrekað lagt til við stjómvöld að Fljótdalsvirkjun fari í lögform- legt mat á umhverfisáhrifum, bæði við rítósstjóm, Alþingi og umhverfisnefnd Alþingis en það hefur verið fátt um svör. Af þess- um sökum m.a. hef ég ákveðið að gefa ektó kost á mér til endur- kjörs sem formaður Náttúru- vemdarráðs, enda ekki verið leit- að eftir því. Ég tel tíma mínum betur varið til umhverfismála á öðr- um vettvangi.“ -Áttu von á fjörug- um umræðum um vist- fræði hálendisins og friðlýsingar- málá Náttúruverndarþingi núna? „Ég á von á miklum og góðum umræðum um náttúraverndarmál almennt. Þetta er jú vettvangur náttúruverndarfólks til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og álykta um náttúraverndarmál og aldrei hefur verið meiri ástæða til málefnalegrar umræðu um náttúravemd en einmitt núna.“ Gefur ekki kost á sér til endurkjörs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.