Morgunblaðið - 27.01.2000, Síða 24

Morgunblaðið - 27.01.2000, Síða 24
24 FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Vorð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. 11-11-búðirnar Gildirtil 2. febrúar | Goða svið, soðin 598 730 598 kgl Tuborg, 500 ml 55 79 110 Itr | BKI Luxus Kaffi, 500 g 298 339 596 kg | Ömmu kanilsnúðar, 250 g 169 229 676 kg | Ömmu snúðar, 250 g 169 229 676 kg| Cocoa Crunchies morgunkorn, 390 g 189 229 485 kg | Ariel future þvottaefni, 3.375 g 969 1.273 287 kg | Ariel color þvottaefni, 3.375 g 969 1.273 287 kg FJARÐARKAUP Gildir til 29. janúar 1 Saltkjötfrá Kjamafæði 598 727 598 kg| Kindabjúgu frá Kjarnafæði 387 490 387 kg | Skinka frá Kjarnafæöi 598 995 598 kg| Rynkeby epla/appelsínusafi 89 nýtt 89 Itr | Appelsfnur 129 169 129 kg| Grape 109 144 109 kg I Egils pilsner, 0,5 Itr 58 75 150 Itr | Ab mjólk, 0,5 Itr 65 72 130 Itr HAGKAUP Glldir til 9. febrúar 1 Ferskurkjúklingur 498 630 498 kg| Tikka masala kjúklingahlutar 698 798 698 kg | Buffalo-krydd. kjúklingahl. 698 798 698 kg| Ýsa í piparostasósu 799 945 799 kg t BKI luxus kaffi 500 g 269 309 538 kg| Aviko Crispy krokettur 450 g 149 169 331 kg 1 Venusarvatn sítrónu 1 Itr 75 109 75 kg | GintecrauttgingsenglOOst. 1.898 2.497 19 st. HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 31. janúar 1 Homeblest blátt, 200 g 99 139 500 kg| Góu risahraun, 55 g 45 60 820 kg I Sóma samloka, 170 g 169 200 1.000 kg | Toffypops, 125 g 89 131 720 kg I Appolo lakkrís, 110 g 89 110 810 kg| Trópf appelsínusafi, % Itr 89 110 178 Itr I Freyju hrfspokar, 120 g 140 173 1.170 kg| HRAÐKAUP Gildir til 2. febrúar | Knorr Bolognese, 311 g 179 222 580 kg | Knorr Lasagne, 274 g 179 219 650 kg T|LBOÐ!N Morgunblaðið/Þorkell Verð áðurkr. [ Knorr Lasagnette, 274 g 179 222 KnorrLasagne Mexico, 274 g 179 219 1 Knorr Pasta Blanka, 260 g 650 kg Mcvities Caramel súkkul.kex, 300 g 179 219 690 kg| 149 189 I Goða nautgripahakk 679 797 490 kg Ariel Millenium Future, 3,4 kg 1.109 nýtt 330 kg NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast I Fiskibollur, 800 g Aspas, 3x250 g 125 I Sveppir, 5x250 g nýtt 170 kg Matarolía, 2x227 g 125 nýtt 125 Itr | Ananasbitar, 3x227 g 125 Appelsínumarmelaði, 600 g 125 nýtt 210 kg Verð áðurkr. NYKAUP Gildir á meðan birgðir endast Tilb.á mœlie. 650 kg| 679 kgj 125 nýtt 160 kg| 125 nýtt 120 kg] nýtt 180 kg| Tilb.á mœlic. | Svínalæri 399 595 399 kg| Svínalærisneiðar, 1. fl. 599 798 599 kg I Svínalaerissneiöar, 2. fl. 499 699 499 kg| Svínabógur 399 595 399 kg I Svfnabógsneiðar 499 695 499 kg| Svínahryggur m/puru 699 898 699 kg | Svínakótilettur 749 1.049 749 kg| Svínahnakkasneiðar m/beini 499 859 499 kg SAMKAUPSVERSLANIR Gildir til 30. janúar | Rauövínslegnar svínahnakkasn. 998 1.150 998 kg| Skólasamlokuskinka 998 1.298 998 kg I Beikon eða kjötbúðingur 2 á verði 1 299 nýtt 299 kg| Egg, skinka fylgir m/hverjum pakka 299 nýtt 299 kg I Epli, rauð 139 195 139 kg| Klementínur 119 159 119 kg 10-11-búðirnar Giidirtil 2. febrúar | Knorr Bolognese, 311 g 179 222 580 kg| Knorr Lasagne, 274 g 179 219 650 kg I Knorr Lasagnette, 274 g 179 222 650 kg| Knorr Lasagne Mexico, 274 g 179 219 650 kg I Knorr Pasta Blanka 179 219 690 kg| Mcvities Caramel súkkul kex, 300 g 149 189 490 Itr | Goða nautgripahakk 679 797 679 Itr | Ariel Millenium Future, 3,4 kg 1.109 nýtt 330 kg UPPGRIP - verslanir OLÍS Janúartilboð | BKI kaffi extra , 400 g 235 359 587 kg| Prins Póló, 3x40 g 99 149 33 st. 1 Sóma samlokur, kaldar 150 200 150 st. 1 ÞÍN VERSLUN Gíldirtil 2. febrúar I 4 hamborgarar m/brauði 299 365 299 kg| Karrýsíld, 250 ml 159 219 636 kg I Marineruö sfld, 850 ml 249 328 291kg| Oxpytt, 550 g 299 339 538 kg | Nesquik, 500 g 229 265 458 kg| Pepsi, 2 Itr 139 148 69 Itr Lítið úrval af salt- skertum matvörum UM þessar mundir er verið að leggja lokahönd á verkefni um framleiðslu á saltskertum matvæl- um hjá Matvælarannsóknum, Keldnaholti (Matra) og Rannsókn- arstofu í næringarfræði við Há- skóla íslands. Aflað var tæknilegra upplýsinga um framleiðslu á salt- skertum matvælum og gerðar voru framleiðsluprófanir í nokkrum matvælafyrirtækjum. Einnig var tekin saman greinargerð um sam- band saltneyslu og heilsu auk þess sem salt var mælt í nokkrum teg- undum matvæla. „Það sem við köllum í daglegu tali salt eða matarsalt er í raun efnasambandið natríumklóríð," segir Ólafur Reykdal matvæla- fræðingur hjá Matvælarannsókn- um, Keldnaholti. „Bæði natríum- og klórhluti saltsins eru líkaman- um nauðsynlegir í litlu magni. Það er natríumhlutinn sem getur haft óæskileg áhrif á heilsu og aukið líkur á of háum blóðþrýstingi. Of hár blóðþrýstingur eykur likur á hjarta- og æðasjúkdómum og er meðal helstu áhættuþátta þessara sjúkdóma."; Matarsalt gegnir mikilvægu hlutverki í mörgum unnum mat- víelurn. Það gefur bragð, heftir i vöxt Örvera, hefur áhrif, á áferð, •vátnsbindingu og lit og gegnir stundum lykilhlutvérki við að lengja geymsluþol. Samkvæmt reglugerð nr. 588 frá 1993 er heim- ilt að merkja matvæli sem salt- skert þegar saltinnihald er skert um 25% eða meira af hefðbundnu magni í sams konar eða sambæri- legri vöru. Krydd í stað salts Mælingar á salti í matvælum hafa leitt í ljós að oft er meira salt notað en nauðsynlegt er fyrir eig- _______Læknar og næringarfr æ ðingar__________ ráðlegg;ja fólki að gæta hófs þegar það saltar mat ogí manneldismarkmiðum Manneldisráðs Islands er sagt æskilegt að neysla á salti sé undir 8 grömmum á dag. Of saltaður matur getur haft skaðleg áhrif á heilsu fólks, m.a. með því að stuðla að háum blóðþrýstingi og bjúgsöfnun. inleika og geymsluþol matvælanna. Er þá hægur vandi að salta minna og auka þar með hollustu þeirra. í öðrum tilfellum er svigrúmið minna. Þá þarf að fara aðrar leiðir til að minnka 'nat- ríumhlutann í matvælunum svo sem með því að nota krydd í stað einhvers hluta af matar- saltinu. „Einnig er hægt að nota kalíum klóríð að hluta til í stað- inn fyrir matar- salt, en kalíum hefur góð áhrif á heilsuna. Kalíum klóríð hefur þó þann galla að vera Það þarf því að fara að öllu með ekki einungis salt á bragðið heldur gát. Það er ekki nóg að minnka getur það líka gefið beiskt bragð. bara saltið, það þarf að vanda alla Salt og natríum í nokkrum fæðutegundum Salt (NaCI) g/100g Natríum (Na) g/100g Tómatar 0 0,01 Paprikukrydd (duft) 0 0,03 Heilhveltibrauð 1,3 0,5 Tómatsósa 1,8 0,7 Kartöfluflögur, saltskertar 1,8 0,7 Vínarpylsur, saltskertar 1,8 0,7 Gouda ostur 26% fita 2,2 0,9 Cheerios 2,3 0,9 Vínarpylsur 2,6 1,0 Hangiálegg 3,5 1,4 Kartöfluflögur 4,1 1,6 Lágnatríum salt: Eðalsalt 41,0 16,0 Lágnatríum salt: Seltin 50,0 20,0 Súputeningar 57,0 23,0 Krydd með salti (Spicy season) 60,0 24,0 Sjávarsalt (hafsalt) 86,0 34,0 Borðsalt 100,0 39,0 vöruþróun," segur Ólafur. Salt- skertar vörur eru algengar í mat- vöruverslunum viða erlendis svo sem í Bandaríkjunum og á megin- landi Evrópu. „En þegar vöruúr- valið í matvöruverslunum hérlend- is er skoðað kemur í ljós að lítið er um saltskprtar vörur. íslendingar eru talsvert á eftir í þessu tilliti og þess vegna ættu að vera ýmis tækifæri opin fyrir matvælafram- leiðendur hér á landi. Margir er- lendir matvælaframleiðendur hafa minnkáð saltmagri í framleiðslu- vörum sínum, oft um 10-15%,“ seg- ir hanri enn fremur. Hapn bendir þó á að I íslenskum matvöruversl- unum ,sé hægt að finna borðsalt sem- innihaldi einungis helming þess natríjum sem er í venjulegu matarsalti. Saltið er blanda af natríumklóríði og kalíumklóríði. „Hafsalt eða sjávarsalt er allt önn- ur vara og er natríum í því aðeins lítillega lægra en í venjulegu mat- arsalti.“ Algeng matvæli of sölt En hvað getur fólk sem þarf að spara við sig saltið gert? „Natríum er frá náttúrunnar hendi lítið í fæðutegundum. Neysla á grænmeti og ávöxtum er góð leið til að takmarka saltið. Grænmeti og ávextir innihalda lítið natríum en eru aftur á móti auðug af ka- líum. Kalíum gegnir mikilvægu hlutverki í líkamanum. A seinni ár- um hafa nokkrar rannsóknir sýnt fram á að kalíum í fæðu getur haft lækkandi áhrif á blóðþrýsing. Um 80% af salti í fæði kemur úr unnum matvælum og megnið af því sem eftir er úr borðsaltinu. Mælingar sýna að söltústu mat- vælin eru snakk og unnar kjötvör- ur eins og spægipylsa og rúllu- pyísa. Síðan koma aðrar kjötvörur, ostar, brauð og mörgúnkorn. Það kepiur mörgum a óvart að stór hluti af sumum kryddblöndúm er mátarsalt. Spicy Season All er t.d. mátarsalt að 60 hundraðshlutum,“ segir Ólafur. Olafur segir einnig að margir neytendur hafi látið í ljós þá skoð- un að algeng matvæli séu of sölt. „Mælingar á salti í íslenskum mat- vælum virðast renna nokkrum stoðum undir þessi sjónarmið. Þegar saltinnihald þeirra er borið saman við erlend gildi kemur í Ijós að vissar íslenskar vörur eru salt- meiri en þær erlendu.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.