Morgunblaðið - 27.01.2000, Page 55

Morgunblaðið - 27.01.2000, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 55 -------------------------- BRIPS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Húsavíkur Þegar ein umferð er eftir í Aðal- sveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur er staða efstu sveita jöfn og spenn- andi: Þórólfur Jónasson 120 Þóra Sigurmundsdóttir 119 Friðrik Jónasson 100 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eru: Þórólfur-Sveinn 20,63 Guðmundur-Hlynur 19,12 Einar-Júlíus 19,00 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Hinn 24. jan. sl. lauk 3 kvölda tví- menningi, verðlaun afh. 3 pörum sem bestum árangri náðu öll kvöldin saman. Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 58,9% Jón St. Ingólfss. - Jens Jensson 55,1% GeirlaugMagnúsd.-TorfiAxelss. 54,2% Besta skor 24. jan. N/S V aldimar Sveinss. - Oli B. Gunnarss. 269 Eyþór Haukss. - Helgi Samúelss. 250 AnnaG.Nielsen-GuðlaugurNielsen 243 Besta skor A/V Friðgerður Friðg. - Friðgerður Bened. 264 Steinborg. Ríkharðsd. - Guðbj. Þórðars. 252 Kristinn Kristinss. - Stefán Garðarss. 233 Meðalskor er 216 stig. Mánudaginn 31. janúar nk. hefst Aðalsveitakeppnin 2000. Það fer eft- ir þátttöku hvað langan tíma keppn- in tekur. En fyrirfram er gert ráð fyrir 6-8 mánudagskvöldum. Upplýsingar og skráning hjá 01- ínu í síma 553-2968; hjá Ólafi í síma 557-1374 og hjá BSI í síma 587-9360. Þá er hægt að skrá ef mætt er stund- víslega fyrir kl. 19.30 á spilastað mánudaginn 31. jan. nk. Spilastjóri aðstoðar stök pör við að setja saman sveitir. Mánudaginn 31. jan. nk. verða af- hent verðlaun þeim 3 sveitum sem unnu til verðlauna í hraðsveita- keppni ’99. Fimmtudagsspilamennskan Fimmtudaginn 6. janúar mættu 14 pör að spila. Spilaður var howell með 2 spilum á milli para. Miðlungur var 156 og lokastaða varð þessi: Gunnlaugur Karlsson - Ásm. Ömólfsson 188 Úlfar Kristinnsson - Pétur Steinþórsson 181 Þorsteinn Joenssen - Kristinn Karlsson 178 Fimmtudaginn 13. janúar komu 10 pör að spila og spilaður var howell með 3 spilum á milli para. Miðlungur var 108 og lokastaða varð þessi: JórunnFjeldsted-HelgiSamúelsson 125 Ormarr Snæbj.ss - Sturla Snæbjömssonl25 Valdimar Sveinsson - Óli Bj. Gunnarss. 119 Fimmtudaginn 20. janúar mættu 18 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur var 216 og lokastaða varð þessi: , N/S ÓmarOlgeirss.-PállÞórsson 247 Birkir Jónss.-BogiSigurbjömss. 236 Kristjana Steingrd. - Sigrún Pétursd. 220 , A/V Ásmundur Örnólfss. - Gunnl. Karlsson 267 Jómnn Fjeldsted - Helgi Samúelsson 243 Unnar AGuðmundss. - Þorst. Joenssen 236 Gunnlaugur og Ásmundur hafa forustu bæði í flestum bronsstigum skoruðum og hæstu prósentuskor janúarmánaðar, 46 stig og 61,80 %. Bæði bronsstigin og prósentu- skorin gefa gæsilega vinninga á Þrjá frakka. Brúðhjón Allur boiöbiinaöur - Glæsileg gjaíavara - Briiðhjönalisiar VERSLUNIN Latigavegi 52, s. 562 4244. LANGAR ÞIG AÐ NÁLGAST VERKEFNIN FRÁ NÝRRI HLIÐ? Rekstrarleigusamningur Engin útborgun 29.086 kr. d mánuði Fjármögnunarleiga Útborgun 269.076 kr. 16.601 kr. á mánuði RekstraHeiga er miSuS er viS 24 mártuöi og 20.000 km akstur á ári í íslenskri mynt. Fjármögnunarieiga er miSuS viS 60 mánuði og 25% útborgun, greiSsiur eru án vsk. Vsk leggst ofan á leigugreiSslur en viSkomandi fær hann endurgreiddan ef hann er meS skattskyldan rekstur. Allt verS er án vsk. ATVINNUBÍLAR FyRIRTffKJAÞJÓNUSTA Grjóthálsi 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1225 RENAULT ATVIIMNU- AUGLÝSINGAR Baader-maður Vanur Baader-maður óskast á b/v Ými. Upplýsingar í símum 555 2605 og 892 2222. "‘‘sæsr' Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Bókara vantar í Vá stöðu við Fjölbrautaskólann í Breið- holti. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfs- manna. Upplýsingar veitir fjármálastjóri í síma 570 5605 á skrifstofutíma. Skólameistari. Afgreiðslustörf Duglegt, röskt og reglusamt fólk vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Upplýsingar gefa Kristjana í síma 699 5423 og Margrét í síma 561 1433. JgUL, JfLei Leíkskdlar Reykjavíkur Meginmarkmið Leikskóla Reykjavíkur er að bæta og styrkja alla þjónustu við börn og foreldra þeirra. Þjón- ustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi í náinni sam- vinnu við foreldra. Alltkapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. Það er stefiia hjá Leikskólum Reykjavíkur að fjölga karl- mönnum í starfí hjá stofhuninni ________________Deildarstjórar Stöður deildarstjóra eru lausar við eftirfarandi leikskóla : Fálkaborg v/Fálkabakka. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Jónlna Lárusdóttir leikskólastjóri, í síma 557 8230. ♦ Furuborg v/Áland. Um er að ræða fullt starf. Staðan er laus nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Sigþrúður Sigurþórsdóttir leikskólastjóri, í síma 553 1835. •f Heiðarborg v/Selásbraut. Um er að ræða hálfa stöðu e.h. Nánari upplýsingar veitir Emilía Möller leikskólastjóri, í síma 557 7350. -f Sólhlíð v/Engihlíð. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðunsdóttir leikskólastjóri, í síma 551 4870. Leikskólakennaramenntun er áskilin. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum og á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17. * TILKYNNINGAR Skrifstofa okkar hefurveriðflutt i Bæjarhraun 16, Hafnarfirði. Nýtt símanúmer er 555 4420, en faxnúmer er óbreytt 564 4911. Nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Göran Liff. Euro skór ísland ehf. HÚ3NÆQI í BQÐI Barcelona íbúðirtil leigu í miðborg Barcelona. Gott fyrir fjölskyldur og hópa. Upplýsingar í síma 899 5863 f.h. (Helen). FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 27. febrúar nk. kl. 15.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. *m G0TT FÚU McCANN-ERICKSON ■ SfA • 1551

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.