Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 55 -------------------------- BRIPS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Húsavíkur Þegar ein umferð er eftir í Aðal- sveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur er staða efstu sveita jöfn og spenn- andi: Þórólfur Jónasson 120 Þóra Sigurmundsdóttir 119 Friðrik Jónasson 100 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eru: Þórólfur-Sveinn 20,63 Guðmundur-Hlynur 19,12 Einar-Júlíus 19,00 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Hinn 24. jan. sl. lauk 3 kvölda tví- menningi, verðlaun afh. 3 pörum sem bestum árangri náðu öll kvöldin saman. Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 58,9% Jón St. Ingólfss. - Jens Jensson 55,1% GeirlaugMagnúsd.-TorfiAxelss. 54,2% Besta skor 24. jan. N/S V aldimar Sveinss. - Oli B. Gunnarss. 269 Eyþór Haukss. - Helgi Samúelss. 250 AnnaG.Nielsen-GuðlaugurNielsen 243 Besta skor A/V Friðgerður Friðg. - Friðgerður Bened. 264 Steinborg. Ríkharðsd. - Guðbj. Þórðars. 252 Kristinn Kristinss. - Stefán Garðarss. 233 Meðalskor er 216 stig. Mánudaginn 31. janúar nk. hefst Aðalsveitakeppnin 2000. Það fer eft- ir þátttöku hvað langan tíma keppn- in tekur. En fyrirfram er gert ráð fyrir 6-8 mánudagskvöldum. Upplýsingar og skráning hjá 01- ínu í síma 553-2968; hjá Ólafi í síma 557-1374 og hjá BSI í síma 587-9360. Þá er hægt að skrá ef mætt er stund- víslega fyrir kl. 19.30 á spilastað mánudaginn 31. jan. nk. Spilastjóri aðstoðar stök pör við að setja saman sveitir. Mánudaginn 31. jan. nk. verða af- hent verðlaun þeim 3 sveitum sem unnu til verðlauna í hraðsveita- keppni ’99. Fimmtudagsspilamennskan Fimmtudaginn 6. janúar mættu 14 pör að spila. Spilaður var howell með 2 spilum á milli para. Miðlungur var 156 og lokastaða varð þessi: Gunnlaugur Karlsson - Ásm. Ömólfsson 188 Úlfar Kristinnsson - Pétur Steinþórsson 181 Þorsteinn Joenssen - Kristinn Karlsson 178 Fimmtudaginn 13. janúar komu 10 pör að spila og spilaður var howell með 3 spilum á milli para. Miðlungur var 108 og lokastaða varð þessi: JórunnFjeldsted-HelgiSamúelsson 125 Ormarr Snæbj.ss - Sturla Snæbjömssonl25 Valdimar Sveinsson - Óli Bj. Gunnarss. 119 Fimmtudaginn 20. janúar mættu 18 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur var 216 og lokastaða varð þessi: , N/S ÓmarOlgeirss.-PállÞórsson 247 Birkir Jónss.-BogiSigurbjömss. 236 Kristjana Steingrd. - Sigrún Pétursd. 220 , A/V Ásmundur Örnólfss. - Gunnl. Karlsson 267 Jómnn Fjeldsted - Helgi Samúelsson 243 Unnar AGuðmundss. - Þorst. Joenssen 236 Gunnlaugur og Ásmundur hafa forustu bæði í flestum bronsstigum skoruðum og hæstu prósentuskor janúarmánaðar, 46 stig og 61,80 %. Bæði bronsstigin og prósentu- skorin gefa gæsilega vinninga á Þrjá frakka. Brúðhjón Allur boiöbiinaöur - Glæsileg gjaíavara - Briiðhjönalisiar VERSLUNIN Latigavegi 52, s. 562 4244. LANGAR ÞIG AÐ NÁLGAST VERKEFNIN FRÁ NÝRRI HLIÐ? Rekstrarleigusamningur Engin útborgun 29.086 kr. d mánuði Fjármögnunarleiga Útborgun 269.076 kr. 16.601 kr. á mánuði RekstraHeiga er miSuS er viS 24 mártuöi og 20.000 km akstur á ári í íslenskri mynt. Fjármögnunarieiga er miSuS viS 60 mánuði og 25% útborgun, greiSsiur eru án vsk. Vsk leggst ofan á leigugreiSslur en viSkomandi fær hann endurgreiddan ef hann er meS skattskyldan rekstur. Allt verS er án vsk. ATVINNUBÍLAR FyRIRTffKJAÞJÓNUSTA Grjóthálsi 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1225 RENAULT ATVIIMNU- AUGLÝSINGAR Baader-maður Vanur Baader-maður óskast á b/v Ými. Upplýsingar í símum 555 2605 og 892 2222. "‘‘sæsr' Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Bókara vantar í Vá stöðu við Fjölbrautaskólann í Breið- holti. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfs- manna. Upplýsingar veitir fjármálastjóri í síma 570 5605 á skrifstofutíma. Skólameistari. Afgreiðslustörf Duglegt, röskt og reglusamt fólk vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Upplýsingar gefa Kristjana í síma 699 5423 og Margrét í síma 561 1433. JgUL, JfLei Leíkskdlar Reykjavíkur Meginmarkmið Leikskóla Reykjavíkur er að bæta og styrkja alla þjónustu við börn og foreldra þeirra. Þjón- ustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi í náinni sam- vinnu við foreldra. Alltkapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. Það er stefiia hjá Leikskólum Reykjavíkur að fjölga karl- mönnum í starfí hjá stofhuninni ________________Deildarstjórar Stöður deildarstjóra eru lausar við eftirfarandi leikskóla : Fálkaborg v/Fálkabakka. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Jónlna Lárusdóttir leikskólastjóri, í síma 557 8230. ♦ Furuborg v/Áland. Um er að ræða fullt starf. Staðan er laus nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Sigþrúður Sigurþórsdóttir leikskólastjóri, í síma 553 1835. •f Heiðarborg v/Selásbraut. Um er að ræða hálfa stöðu e.h. Nánari upplýsingar veitir Emilía Möller leikskólastjóri, í síma 557 7350. -f Sólhlíð v/Engihlíð. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðunsdóttir leikskólastjóri, í síma 551 4870. Leikskólakennaramenntun er áskilin. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum og á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17. * TILKYNNINGAR Skrifstofa okkar hefurveriðflutt i Bæjarhraun 16, Hafnarfirði. Nýtt símanúmer er 555 4420, en faxnúmer er óbreytt 564 4911. Nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Göran Liff. Euro skór ísland ehf. HÚ3NÆQI í BQÐI Barcelona íbúðirtil leigu í miðborg Barcelona. Gott fyrir fjölskyldur og hópa. Upplýsingar í síma 899 5863 f.h. (Helen). FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 27. febrúar nk. kl. 15.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. *m G0TT FÚU McCANN-ERICKSON ■ SfA • 1551
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.