Morgunblaðið - 27.01.2000, Síða 58

Morgunblaðið - 27.01.2000, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ /im LLT AÐ SEGLAGERÐlN UMRÆÐAN fram yrði látin fara ítarleg og ná- kvæm samanburðarkönnun á verð- myndun og verðlagi hér á landi og í nágrannalöndunum. Málið var tekið upp á samnorrænum vettvangi neyt- enda, en dagaði uppi vegna þess að sum Norðurlöndin gengu í EB og urðu afhuga verkefninu. Breytingar á vöruverði hér á landi hafa áhrif á skuldir fólks vegna vísitölubinding- ar. Þess vegna er enn brýnna, að fylgst sé með því, að eðlileg sam- keppnis- og markaðslögmál gildi. Þá hlýtur það að vera sérstakt viðfangs- efni stjórnvalda að gæta sérstaklega vel að verðþróun þar sem að verð- hækkanir hér á landi hafa margföld- unaráhrif til lífskjararýrnunar fyrir fólkið i landinu vegna bindingar lána við vísitölu neysluverðs. Verðhækk- anir undanfarins árs og þær sem orðið hafa írá áramótum eru allt of miklar til að hægt sé að sætta sig við það, að ríkisstjóm og samkeppnisyf- irvöld horfi aðgerðalaus á. Hvað ger- ist svo þegar krónan byrjar að falla? Aðgerðir nú Forsætisráðherra hefur réttilega bent á, að verðhækkanir í smásölu- versluninni séu óeðlilegar. Skorað er á hann og nýjan viðskiptaráðherra að taka nú þegar til hendinni og láta fara fram ítarlega könnun á myndun vöruverðs í smásöluversluninni þar sem m.a. yrði kannað hvort um eðli- lega markaðsstarfsemi er og hefur að undanförnu verið að ræða á því sviði verslunarinnar og gripið verði til aðgerða í samræmi við þær niður- stöður sem fást. Þá er skorað á sam- keppnisyfirvöld, að kanna varðandi mat- og nýlenduvöruverslunina, hvort að rétt sé að beita ákvæðum 17. gr. samkeppnislaga að einhverju leyti t.d. varðandi verð og viðskipta- kjör. Það er skylda stjórnvalda að bregðast við strax. Islenskir neyt- endur geta ekki unað því að þurfa að búa við hæsta verð í heimi á nauð- synjavörum og horfa á skuldimar vaxa vegna ónógrar samkeppni og óeðlilega hárrar álagningar sumra kaupmanna. Höfundur er hæstaréttarlögmaður og varaformaður Neytendasamtak- anna. Glórulausar verðhækkanir ISAL borgar fyrir sig Islenskir neytendur geta ekki unað því, að mati Jóns Magnússon- ar, að þurfa að búa við hæsta verð í heimi á nauðsynjavörum og horfa á skuldirnar vaxa vegna ónógrar sam- keppni og óeðlilega hárrar álagningar sumra kaupmanna. ur þær með hagnaði en þó ekki dýr- ari en svo, að viðskiptavinur hans, neytandinn fái þær ódýrari en ann- ars staðar. Á vissum sviðum verslun- ar hefur náðst veralegur árangur til verðlækkunar m.a. hvað varðar verð á algengustu rafmagnstækjum. Kaupmenn á mörgum sviðum versl- unar búa nú við fjölþjóðlega sam- keppni m.a. vegna þeirra kosta sem neytendur eiga í netverslun. Islensk- ir kaupmenn sem búa við þá sam- keppni verða að standa sig annars missa þeir verslunina ekki bara frá sér heldur einnig úr landi og það hef- ur líka þjóðhagslega þýðingu og era hagsmunir kaupmanna, að hagkvæm verslun fari fram innanlands. En netverslun gengur ekki í mat- og nýlenduvöruverslun. Neytandinn kaupir ekki kjöt eða kóka kóla á Net- inu frá Madríd. Hann verður að sætta sig við að káupa meira en helmingi dýrara kóka kóla í Reykja- vík, sem er dýrasta kóka kóla í heimi, sennilega vegna þess að íslenska vatnið er svo dýrt eða kunna e.t.v. að vera aðrar skýringar? Þörf aðgerða Fyrir nokkram árum lagði ég til við þáverandi viðskiptaráðherra, að BLEKIÐ er nú trúnaðarráðum hlutað- Hrannar Pétursson * FRÁ ÞVÍ fyrir miðjan desember hefur Morgunblaðið ítrekað vakið at- hygli á þeirri staðreynd, að verðlag hér á landi á algengustu nauðsynjum er til muna hærra en annars staðar. Innkaupakarfa algengra neysluvara skv. könnun tímaritsins „Time“ kost- ar út úr búð í Reykjavík helmingi meira en út úr búð í Los Angeles í Bandaríkjunum. Samanburðarverð- ið miðað við sex höfuðborgir í Evrópu samkvæmt sömu könnun er hæst hér á landi. Þessi mikli verð- munur ætti að valda ríkisstjóm, sam- keppnisyfirvöldum og raunar líka samtökum kaupmanna verulegum áhyggjum. Dýrtíðin á íslandi er óeðlileg og fráleitt að íslenskir neyt- endur þurfi endalaust að sæta mun hærra verðlagi en viðgengst annars- staðar. Ríkisstjómin ætti að hafa það sem forgangsverkefni, að láta kanna hvers vegna verðlag og verðþróun hér á landi er og hefur verið sú, að Island skuli jafnan skipa sér í efsta sæti hvað varðar söluverð á vöram út úr búð, í sumum tilvikum með olíu- ríkið Noreg sem undantekningu. Hágengi og verðlag lækkuðu á síðasta ári. Þess í stað hækkuðu þær um tæp 8%. Sé tekið tillit til gengisþró- unar í helstu viðskipta- löndum okkar er hækk- un innfluttra vara enn meiri. Þessi verðhækk- un er bein hækkun sem verður hjá innkaupaað- ilum og smásöluversl- uninni. Engar aðstæð- ur í verslunaramhverfi innfluttra vara hafa breyst með þeim hætti, að þessar óeðlilega miklu hækkanir verði skýrðar með öðra en því, að söluaðilar séu að taka mun meira til sín en áður. Verslunin ætti að geta lækkað álagningu I verslunaramhverfi stórmarkaða hefur það gerst, að umsetning á hvern fermetra er margföld miðað við það sem var og er hjá kaupmann- inum á horninu. Einstaklingsbundin þjónusta er einnig að jafnaði minni. Þá þurfa þeir sem selja stórmörkuð- unum vörar í heildsölu að hafa mun meira fyrir lífinu en áður t.d. með því að fylgjast með því hvort að vörur þeirra vanti, verðmerkja þær og sjá um að skipta út vöram sem komnar era fram yfir síðasta söludag. Áður fyrr gerðu kaupmennirnir í smásölu- versluninni þetta sjálfir og starfsfólk þeirra. Allt þetta ætti að hafa þá þýðingu að álagning stórmarka- ðanna hefði lækkað, en svo er ekki. Þegar síð- an kemur til, að stór- markaðirnir og versl- unarkeðjur þeirra hafa vegna stærðarinnar getað náð fram vera- legri lækkun fyrir sig á verði frá innlendum framleiðendum hvort heldur það era þeir sem selja þeim gos- drykki, brauð eða eitt- hvað annað án þess að sú verðlækkun skili sér til neytenda, þá kemur fram ákveðin skýring á því hvers vegna hagur þessara verslunarfyrir- tækja er það mikill að hlutabréf í þeim hossast í hæstu hæðum hlutabréfamarkaðanna. Stærstu verslunarkeðjurnar í mat- og nýl- enduvöraverslun era orðnar það stórar miðað við íslenskan markað og fáar að þær eru bæði markaðsráð- andi og ógnun við eðlilega sam- keppni í smásöluversluninni. Hagsmunir kaupmanna Eg hef lengi verið þeirrar skoðun- ar, að virk samkeppni og góð kaup- mannastétt væra meðal helstu for- sendna velmegunar í hvaða landi sem er. I því felst, að góður kaup- maður kaupir vörar á lágu verði, sel- Jón Magnússon ur og enn í mótun, segir Hrannar Pétursson, Það sama á við um námsgögnin og á kostn- aðurinn við þau enn eftir að aukast. er vísað til styrks sem Starfs- menntasjóður félagsmálaráðuneyt- isins veitti íslenska álfélaginu, ís- lenska járnblendifélaginu og eigandi verkalýðsfé- laga. Af þessu tilefni er mér sönn ánægja að skýra frá því til hvers styrkurinn var ætlaður og hvernig var farið með hann. Iðntæknistofnun sótti um styrk úr Starfsmenntasjóði fé- lagsmálaráðuneytisins fyrir hönd umræddra aðila. Úr sjóðnum vora veittar samtals 6,5 milljónir króna til nám- sefnisgerðar og var ein meginforsendan sú, að aðrir hefðu aðgang að námsefninu. Iðntæknistofnun tók við fénu og sá um gerð námsefnisins. Samtals kostaði námsgagnagerð- in tæpar 10 milljónir króna. Styrk- urinn nam 6,5 milljónum og féll við- bótarkostnaðurinn á ISAL og Járnblendifélagið. ISAL hefur greitt allan kostnað vegna skólans, t.d. fyrir kennslu í Straumsvík, kennsluaðstöðu, sér- hæft námsefni fyrir fyrirtækið, ferðakostnað, tæki o.s.frv. Stóriðjuskólinn er ungur og enn í mótun. Það sama á við um náms- gögnin og á kostnaðurinn við þau enn eftir að aukast. Þau standa hins vegar öðram fyrirtækjum, verka- lýðsfélögum og skólum til boða og munu án efa nýtast vel í framtíðinni. Höfundur er upplýsingafulltrúi ís- lcnska álfélagsins hf. Gengi íslensku krónunnar hefur verið óvenjulegt og aðjjví er sumir segja óeðlilega hátt. Á síðasta ári hækkaði íslenska krónan gagnvart flestum erlendum gjaldmiðlum, sem hefði átt að hafa það í för með sér, að verð á innfluttum vöram lækkaði. En því fór fjarri, að innfluttar vörar þornað á prófskírtein- um fyrstu útskriftar- nemanna úr Stóriðju- skólanum. Almennt virðast menn vera þeirrar skoðunar að vel hafi tekist til og skólinn sé gott dæmi um það sem getur áunnist með samvinnu fyrirtækja og verka- lýðsfélaga. En ekki era allir jafn ánægðir. Á bls. 42 í Morgunblaðinu sl. þriðjudag er látið að því liggja að íslenska álfélagið reki „ríkis- styrktan starfsþjálfunarskóla". Þar Stóriðjuskólinn er ung- Stóriðjuskólinn Dýrtíð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.