Morgunblaðið - 27.01.2000, Page 69

Morgunblaðið - 27.01.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 69 IDAG ISIMIIS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson I áttundu umferð und- ankeppni HM sögðu mör^ NS-pörin sex lauf í eftirfar- andi spili: Norður A K V ÁG873 ♦ 873 + 10743 Vestur Austur * DG1063 + 87542 V D4 ¥ 962 ♦ K104 ♦ 652 *D86 +92 Suður + Á9 ¥ K105 ♦ ÁDG9 + ÁKG5 Vestur gefur; allir ; hættu.í fyrstu umfjöllun mótsblaðinu var kveðinr upp sá dómur að vegn; slæmar legu væri engin leií að vinna slemmuna. Og svc er að sjá, því vestur í drottninguna valdaða í lauf og tígulkónginn. En daginr eftir kom í ljós að spilic hafði unnist í einum leik kvennafiokki. Þar áttust vic Kínverjar og hollenskt heimsmeistararnir: Vestur Norður Ausfur Suður v.d.Pas Zhang Vriend Gu Pass Pass Pass 1 lauf 1 spaði 2 hjörtu 3 spaðar Dobl Pass 4 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass Eftir þessar sagnir spil aði van der Pas út spaða drottningu og Ling Gu vai ekki lengi að innbyrða tól: slagi. Hún átti fyrsta slag inn í borði á spaðakóng og tók svo strax ÁK í laufí. Svc henti hún tígli í spaðaásinn spilaði hjartakóng og tíu, og síðan fríhjörtum áfram. Var der Pas mátti tromp; hvenær sem hún vildi, er hún sá hvert stefndi og henti spöðum. En það vai aðeins frestun á hinu óhjá kæmilega. Eftir að hafa tek- ið fímm slagi á hjarta, spil aði Gu trompi og van dei Pas varð að gefa tólfta slag- inn með því að spila tígli frí kóngnum eða spaða í tvö- falda eyðu. Vönduð spilamennska og mjög rökrétt eftir innákomr vesturs á spaða. SKAK llmsjðn Margeir I'étursson Hvítur á leik Þessi staða kom upp á milli Nenashev og Giffard á °Pna alþjóðlega mótinu í Groningen í desember sl. Svartur lék í siðasta leik 20...h6 sem reyndist afdríf- aríkur afleikur. 21.Bxh6! gh 22.Hd7! Dg7 23.Hxb7 Bf8 24.He6 Hc8 25.Hxf6 Re5 26.Hbb6 Svartur gafst upp. Arnaó heilla ÁRA afmæli. í dag, ÖU fimmtudaginn 27. janúar, verður áttræður Eggert Sigurmundsson, fyrrverandi skipstjóri, Sfla- tjörn 4, Selfossi. Hann er að heiman í dag. f? A ÁRA afmæli. f dag, v)U fímmtudaginn 27. janúar, verður sextugur Al- bert Finnbogason, húsa- smíðameistari, Lágholti 10, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Sólveig Ingibergsdóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum laugardag- inn 29. janúar í sal Múrara- félagsins í Síðumúla 25, milli kl. 17 og20. Með morgunkaffinu Þú verður skökk á að bera þennan poka, viltu ekki taka töskuna mína f hina höndina? Úps, ég man allt í einu að ég gleymdi að skila bókum á bóka- safnið. ' KRUMMAVISUR Krummi svaf í kletta gjá, - kaldri vetrar nóttu á, verður margt að meini; fyrr en dagur fagur rann freðið nefið dregur hann undan stórum steini: „Allt er frosið úti gor, ekkert færst við ströndu mor, svengd er metti mína; ef að húsum heim eg fer, heimafrakkur bannar mér seppi’ úr sorpi’ að tína“. „Öll er þakin ísi jörð, ekki séð á holta börð fleygir fuglar geta; en þó leiti út um mó auða hvergi lítur tó; hvað á hrafn að eta?“ Jón Thoroddsen STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert djarfur og duglegur, en þarft að venja þig á að taka meira tillit tii annarra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það getur oft reynzt farsælt að deila hugsunum sínum með öðrum, en hver er sinn- ar gæfu smiður og þú verður að ráða sjálfur fram úr þín- um málum Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert framtakssamur og átt að láta verkin tala. Ymsar nýjungar eru freistandi en vandaðu valið. Eyddu kvöld- inu í faðmi fjölskyldunnar. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) Afl Það er nauðsynlegt að þú undirbúir vandlega kynningu á þínum málum svo aðrir sjái réttmæti þeirra og hug- myndir þínar komist í fram- kvæmd. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Á tímum tækninnar og hrað- ans er manninum nauðsyn- legt að leita sér skjóls í heimi bókarinnar. Þar fæst bæði menntun og skemmtun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Haltu þínu striki í peninga- málunum, þótt einhverjir séu að gera þér gylliboð. Fyrir- hyggja er nauðsynleg og þú skalt halda 1 hana. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (BíL Það er engin ástæða til að láta hugfallast, þótt það verkefni, sem þú fæst við, reynist eitthvað snúnara en þú áttir von á. Haltu áíram. Útsalan er byrjuð I & Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 Opið daglega hl.10-18 laugordag m.io-14 skuverslun v/Nesveg Seltjarnamesi Sími 561 1680 Vog rrx (23. sept. - 22. október)&'& Misstu ekki sjónar á takmar- kinu, þótt einhverjir smá- munir séu að vefjast fyrir þér. Gefðu þér nægan tíma til þess að leysa þá. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Með réttum ákvörðunum átt þú að geta komið málum svo fyrir, að þú þurfir ekki að hafa fjárhagsáhyggjur. Vertu bjartsýnn og horfðu fram. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AO Það er kominn tími til þess að ágreiningsefni þín og vina þinna verði jöfnuð. Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila svo réttu fram höndina. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) mF Fjölskyldumál krefst athygli þinnar og þú mátt ekki bregðast. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það er út í hött að láta smámisklíð skemma margra ára vináttu. Þú verður að stíga fyrsta skrefíð og því fyrr þeim mun betra. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er brýn þörf að raða verkefnum í forgangsröð og leysa fyrst þau, sem aðkall- andi eru og síðan hin, sem minna máli skipta. Stjömuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. UTSALA Barnaskór Dönuiskór Herraskór 500 000 UTSALA PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 ❖ Sími 562 3614 j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.