Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 69 IDAG ISIMIIS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson I áttundu umferð und- ankeppni HM sögðu mör^ NS-pörin sex lauf í eftirfar- andi spili: Norður A K V ÁG873 ♦ 873 + 10743 Vestur Austur * DG1063 + 87542 V D4 ¥ 962 ♦ K104 ♦ 652 *D86 +92 Suður + Á9 ¥ K105 ♦ ÁDG9 + ÁKG5 Vestur gefur; allir ; hættu.í fyrstu umfjöllun mótsblaðinu var kveðinr upp sá dómur að vegn; slæmar legu væri engin leií að vinna slemmuna. Og svc er að sjá, því vestur í drottninguna valdaða í lauf og tígulkónginn. En daginr eftir kom í ljós að spilic hafði unnist í einum leik kvennafiokki. Þar áttust vic Kínverjar og hollenskt heimsmeistararnir: Vestur Norður Ausfur Suður v.d.Pas Zhang Vriend Gu Pass Pass Pass 1 lauf 1 spaði 2 hjörtu 3 spaðar Dobl Pass 4 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass Eftir þessar sagnir spil aði van der Pas út spaða drottningu og Ling Gu vai ekki lengi að innbyrða tól: slagi. Hún átti fyrsta slag inn í borði á spaðakóng og tók svo strax ÁK í laufí. Svc henti hún tígli í spaðaásinn spilaði hjartakóng og tíu, og síðan fríhjörtum áfram. Var der Pas mátti tromp; hvenær sem hún vildi, er hún sá hvert stefndi og henti spöðum. En það vai aðeins frestun á hinu óhjá kæmilega. Eftir að hafa tek- ið fímm slagi á hjarta, spil aði Gu trompi og van dei Pas varð að gefa tólfta slag- inn með því að spila tígli frí kóngnum eða spaða í tvö- falda eyðu. Vönduð spilamennska og mjög rökrétt eftir innákomr vesturs á spaða. SKAK llmsjðn Margeir I'étursson Hvítur á leik Þessi staða kom upp á milli Nenashev og Giffard á °Pna alþjóðlega mótinu í Groningen í desember sl. Svartur lék í siðasta leik 20...h6 sem reyndist afdríf- aríkur afleikur. 21.Bxh6! gh 22.Hd7! Dg7 23.Hxb7 Bf8 24.He6 Hc8 25.Hxf6 Re5 26.Hbb6 Svartur gafst upp. Arnaó heilla ÁRA afmæli. í dag, ÖU fimmtudaginn 27. janúar, verður áttræður Eggert Sigurmundsson, fyrrverandi skipstjóri, Sfla- tjörn 4, Selfossi. Hann er að heiman í dag. f? A ÁRA afmæli. f dag, v)U fímmtudaginn 27. janúar, verður sextugur Al- bert Finnbogason, húsa- smíðameistari, Lágholti 10, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Sólveig Ingibergsdóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum laugardag- inn 29. janúar í sal Múrara- félagsins í Síðumúla 25, milli kl. 17 og20. Með morgunkaffinu Þú verður skökk á að bera þennan poka, viltu ekki taka töskuna mína f hina höndina? Úps, ég man allt í einu að ég gleymdi að skila bókum á bóka- safnið. ' KRUMMAVISUR Krummi svaf í kletta gjá, - kaldri vetrar nóttu á, verður margt að meini; fyrr en dagur fagur rann freðið nefið dregur hann undan stórum steini: „Allt er frosið úti gor, ekkert færst við ströndu mor, svengd er metti mína; ef að húsum heim eg fer, heimafrakkur bannar mér seppi’ úr sorpi’ að tína“. „Öll er þakin ísi jörð, ekki séð á holta börð fleygir fuglar geta; en þó leiti út um mó auða hvergi lítur tó; hvað á hrafn að eta?“ Jón Thoroddsen STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert djarfur og duglegur, en þarft að venja þig á að taka meira tillit tii annarra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það getur oft reynzt farsælt að deila hugsunum sínum með öðrum, en hver er sinn- ar gæfu smiður og þú verður að ráða sjálfur fram úr þín- um málum Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert framtakssamur og átt að láta verkin tala. Ymsar nýjungar eru freistandi en vandaðu valið. Eyddu kvöld- inu í faðmi fjölskyldunnar. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) Afl Það er nauðsynlegt að þú undirbúir vandlega kynningu á þínum málum svo aðrir sjái réttmæti þeirra og hug- myndir þínar komist í fram- kvæmd. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Á tímum tækninnar og hrað- ans er manninum nauðsyn- legt að leita sér skjóls í heimi bókarinnar. Þar fæst bæði menntun og skemmtun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Haltu þínu striki í peninga- málunum, þótt einhverjir séu að gera þér gylliboð. Fyrir- hyggja er nauðsynleg og þú skalt halda 1 hana. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (BíL Það er engin ástæða til að láta hugfallast, þótt það verkefni, sem þú fæst við, reynist eitthvað snúnara en þú áttir von á. Haltu áíram. Útsalan er byrjuð I & Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 Opið daglega hl.10-18 laugordag m.io-14 skuverslun v/Nesveg Seltjarnamesi Sími 561 1680 Vog rrx (23. sept. - 22. október)&'& Misstu ekki sjónar á takmar- kinu, þótt einhverjir smá- munir séu að vefjast fyrir þér. Gefðu þér nægan tíma til þess að leysa þá. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Með réttum ákvörðunum átt þú að geta komið málum svo fyrir, að þú þurfir ekki að hafa fjárhagsáhyggjur. Vertu bjartsýnn og horfðu fram. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AO Það er kominn tími til þess að ágreiningsefni þín og vina þinna verði jöfnuð. Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila svo réttu fram höndina. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) mF Fjölskyldumál krefst athygli þinnar og þú mátt ekki bregðast. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það er út í hött að láta smámisklíð skemma margra ára vináttu. Þú verður að stíga fyrsta skrefíð og því fyrr þeim mun betra. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er brýn þörf að raða verkefnum í forgangsröð og leysa fyrst þau, sem aðkall- andi eru og síðan hin, sem minna máli skipta. Stjömuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. UTSALA Barnaskór Dönuiskór Herraskór 500 000 UTSALA PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 ❖ Sími 562 3614 j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.