Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 41
FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Íþróttahátíð - leikdagur aldraðra í Austurbergi ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ - leikdagur aldr- aðra verður haldin í íþróttahúsinu í Austurbergi í Reykjavík á öskudag, miðvikudaginn 8. mars nk., kl. 14- 16.15. Er þetta í fimmta skipti sem íþróttahátíðin er haldin þar. Fyrsta íþróttahátíðin var haldin á gervigrasinu í Laugardal árið 1988. Þátttaka í hátíðinni hefur aukist ár frá ári. í fyrra voru þátt- takendur um 600. Hátíðin saman- stendur af ýmsum sýningum í leik- fimi, dansi og hópatriðum. Hún hefst með hringdönsum undir stjórn Kolfinnu Sigurvinsdóttur. Þátttakendur í dönsunum eru 300- 400. Síðan koma fram 10 hópar með fjölbreytt atriði. Hóparnir eru frá Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði og Reykjanesbæ. Sýn- ingarnar eru sýnishorn af íþrótta- starfi félagsmiðstöðva. „Ömmurn- ar“ úr Kópavogi munu leiða söng og fluttur verður bragur í tilefni sýningarinnar. FÁIA var stofnað árið 1985 og verður því 15 ára á þessu ári. ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000 41 GLERAUGAI B I f. ' iiugnavírili . 568 2662 30% 50% 70% ÚTSALA RAQAU GLÝ5INGAR KENNSLA Kennaradeild Háskólans á Akureyri Framhaldsnám Framhaldsnám til meistaragráðu hefst í kenn- aradeild haustið 2000. Byrjað verður á 30 ein- inga fyrri hluta námi, diplómanámi, sem unnt er að Ijúka á einu almanaksári. Væntanlega hefst síðari hluti náms til meistaragráðu (M. Ed.), 30 einingar, haustið 2001. Kjörsvið: Að þessu sinni verður boðið upp á tvö kjörsvið: Sérkennslu og stjórnun. Inntökuskilyrði: Rétttil að sækja um inntöku í fyrri hluta námsins, diplómanám, eiga þeir, sem lokið hafa fullgildu námi á sviði kennslu, þjálfunar, uppeldis og umönnunar og starfað a.m.k. tvö ár að námi loknu á sínu sviði. Gilt er talið nám frá Fósturskóla íslands, Flá- skóla íslands, Fláskólanum á Akureyri, íþrótta- kennaraskóla íslands, Kennaraháskóla Islands, Kennaraskóla íslands, Þroskaþjálfaskóla íslands og öðrum skólum, sem veita sambæri- lega menntun. Fjöldi: Að þessu sinni verða teknir að hámarki 25 nemendur inn í diplómanám og mun sér- stök valnefnd sjá um að velja milli umsækj- enda, ef fleiri umsóknir berast. Boðið verður upp á þetta nám að því gefnu að nægilegur fjöldi fáist. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2000. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu Fláskólans á Akureyri á Sólborg og á skrifstofu kennaradeildar í Þingvallastræti. : Greiða þarf skrásetningargjald að upphæð 25.000 kr. um leið og umsókn er lögð inn. Þeim, sem ekki fá skólavist, verður endurgreitt að fullu. Nánari upplýsingar veitir Torfhildur Þorgeirs- dóttir á skrifstofu kennaradeildar, sími 463 0929, netfang: torfhild@unak.is og náms- ráðgjafi FIA, Solveig Fírafnsdóttir, sími 463 0552, netfang solveig@unak.is. Umsóknareyðublað er hægt að nálgast á netinu. Vefslóðin er: http://www.unak.is/deildir/kdeild/nam/ hAskúunn A AKUBEYHI FUISIOIR/ MANNFAGNAÐUR ^Kalak Grænland í kvöld, þriðjudaginn 7. mars, verður mynda- sýning á vegum Grænlensk-íslenska félagsins í sal Norræna hússins og hefst hún kl. 20.00. Stefán S. Smárason segir í máli og myndum frá ferð hóps íslendinga til Staunings alpa á Austur-Grænlandi. Einnig verður sýnt mynd- band frá Scoresbysundi. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Stjórn Kalak. X SPARISJCOLMNN í KEFLAVÍK Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðsins í Keflavík fyrir árið 1999 verður haldinn í félagsheimil- inu Stapa þriðjudaginn 14. mars 2000 kl. 16.30. Dagskrá: a) Skýrsla stjórnar um starfsemi Sparisjóðsins síðastliðið starfsár. b) Endurskoðaðir reikningar Sparisjóðsins fyrir síðastliðið reikningsár og skýrsla sparisjóðs- stjóra. c) Ákvörðun um greiðslu arðs. d) Tillögur um breytingar á samþykktum sparisjóðsins. e) Kosning sparisjóðsstjórnar. f) Kosning löggilts endurskoðanda eða endur- skoðunarstofu. g) Ákvörðun um þóknun til stjórnar. h) Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn þriðjudaginn 7. mars á 14. hæð í Húsi versl- unarinnar og hefst hann kl. 16.00. 1, TILBOÐ / ÚTBOÐ LANDS SÍMINN Landssími íslands hf. auglýsir forval vegna bifreiðakaupa 2000 Forval Landssími íslands hf. óskar eftir þátttakend- um í forvali vegna lokaðs útboðs á bifreiða- kaupum. Um er að ræða: • Fólksbíla/skutbíla 4x4. • Fólksbíla/smábíla a.m.k. 1300cc vél. • Sendiferðabíla, minni gerð, u.þ.b. 3 rúmm. farangursrými. Þeir, sem hafa áhuga á þátttöku í forvali þessu, geta sótt forvalsgögn hjá Skrifstofu Fjármálasviðs Landssíma Islands við Austurvöll, Reykjavík, eigi síðar en 20. mars 2000. Landssími íslands hf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verð- ur haldinn á Hótel Selfossi föstudaginn 24. mars 2000 og hefst kl. 14:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá félagsaðilum, sem bera á fram á aðalfundi, þurfa að vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund. Reykjavík, 3. mars 2000. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. Eigendur orlofshlutdeildar Aðalfundur ÍSB verður haldinn á Hótel Esju miðvikudaginn 8. mars kl. 20.00. Allir eigendur orlofshlutdeildar (Time Share) velkomnir. Stjórnin. KENNSLA Hómópatanám *eée °f A Um. f ,að Cræ°a 4ra ara nám, sem í E byrjar i maí nk. v/ Coilege of Practical „ - "jjrt Homeopathy. ^oeop®- Mæting 10 helgar á ári. Hagnýtt nám. Gefur réttindi. Uppl. gefur Martin í sím- um 567 4991 og 897 8190. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 4 = 149378—81/2 0 □ HLÍN 6000030719 VI □EDDA 6000030719 III - 2 □ FJÖLNIR 6000030719 I | Aðaldeild KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Biblíulestur í umsjá Kristjáns Búasonar. Allar konur velkomnar. KR-konur KR-konur Munið fundinn í Frostaskjóli miðvikudaginn 8. mars kl. 20.15. Gestur fundarins verður Jakob Jakobsson, smörrebrödsjomfrú. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. . . Stjornm. 1 FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI S68-2533 Myndasýning í F.í. salnum: Byggðin á Víkum í máli og myndum. Heimamenn frá Borgarfirði eystra fjalla um Víknaslóðir milli Borgarfjarð- ar og Seyðisfjarðar. Allir vel- komnir. 500. Vetrarferðamennskunám- skeið 11. - 12. mars. Siðustu forvöð að panta. Skíðagönguferð yfir Leggja- brjót og fjöruferð á Kjalarnes 12. mars. Staðfestið sumarleyf- isferðirnar. Biðlistar í margar ferðir. www.fi.is og síða 619 í textavarpi RUV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.