Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 56
1 56 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000 > MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR + £ Ástkær og elskuleg móðir mín og systir, GUÐLAUG ÞORBERGSDÓTTIR, andaðist þann 3. mars að degi til á Hraun- búðum, Vestmannaeyjum. Guð blessi minningu hennar. Guðlaug verður jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum föstudaginn 10. mars kl. 14. Björt Hugrún Magnúsdóttir, Oddný Þorbergsdóttir. Okkar ástkæri, BIRGIR SVEINBJÖRNSSON, Stjörnusteinum 8, Stokkseyri, varð bráðkvaddur laugardaginn 4. mars. Jarðarförin fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 11. mars kl. 13.30. Elín Margrét Sigurjónsdóttir, Sigríður Birna Birgisdóttir, Marteinn Sigurþór Arilíusson, Ingibjörg Birgisdóttir, Sveinbjörn Birgisson, Sigurjón Halldór Birgisson, María Sjöfn Árnadóttir, Sævar Birgisson, Rúnar Birgisson, Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir, Þórður Sveinbjörnsson, Lilja Magnúsdóttir, barnabörn og aðrir ástvinir hins látna. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, GUÐMUNDUR BENEDIKTSSON læknir, Miðleiti 12, Reykjavík, er andaðist aðfaranótt miðvikudagsins 1. mars, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju föstu- daginn 10. mars kl. 13.30. Elínborg Stefánsdóttir, Steindór Guðmundsson, Inga Jóna Jónsdóttir, Áslaug Guðmundsdóttir, Sigurður Thorarensen, Þórunn Guðmundsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Ari Eggertsson og barnabörn. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, TEITNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR, áður til heimilis á Fellsbraut 2, Skagaströnd, verður jarðsungin frá Hólaneskirkju, Skaga- strönd, laugardaginn 11. mars kl. 14.00. Guðmundur Sveinsson, Margrét Guðbrandsdóttir, Gunnar Sveinsson, Bára Þorvaldsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vináttu vegna andláts og út- farar þróður okkar, fósturföður og stjúþföður, GUÐMUNDAR ÞÓRIS MAGNÚSSONAR fyrrv. sundlaugavarðar, Grenimel 31, Reykjavík.. Magnús A. Magnússon, Margrét Vestmann, Valtýr E. Magnússon, Ritta Jensen, Gunnsteinn Magnússon, Hjördís Pétursdóttir, Einara Magnúsdóttir, Einar Ásgeirsson, Einar V. Magnússon, Guðrún K. Þorsteinsdóttir, Elínborg J. Þorsteinsdóttir, Ólafur G. Þorsteinsson. INGI ÞÓRÐARSON + Ingi Þórðarson fæddist í Þykkva- bæ í Rangárvalla- sýslu 17. ágúst 1921. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Iteykja- víkur 27. febrúar síð- astliðinn. Ingi var yngri sonur hjónanna Ónnu Pálínu Erlends- dóttur og Þórðar Stefánssonar bónda að Iirauk í Þykkvabæ og ólst hann upp þar með bróður sínum, Stefáni, f. 26.2. 1914, d. 20.10.1998. Ingi kvæntist árið 1945 eftirlif- andi konu sinni, Kristínu Óskar- sdóttur ættaðri frá Beruvík á Snæ- fellsnesi. Þau eignuðust eina dóttur, Sigrúnu Ósk, f. 28.5. 1945, og eina fósturdóttur, Evu Aðal- heiði, f. 15.8. 1969. Sigrún er búsett í Reykjavík, gift Krist- jáni Sigurðssyni og eiga þau eina dóttur, Vilborgu Ragnheiði, f. 1.6. 1973. Unnusti Vilborgai- er Aðal- steinn Gunnlaugsson og eiga þau eina dóttur. Eva, búsett á Húsavík, er gift Birni Sigtryggssyni og eiga þau fjögur börn. Ingi starfaði lengst af sem bóndi að Hrauk í Þykkva- bæ og síðar sem eftirlitsmaður við Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins að Keldnaholti í Reykjavík. Utför Inga fer fram frá Foss- vogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. I dag kveð ég þig, pabbi minn, það er sárt að hugsa til þess að ég sjái þig aldrei aftur. En núna veit ég að þér líður betur. A þessum tímamótum koma marg- ar minningar upp í hugann og er erf- itt að setja þær allar á blað. Ég man hvað þú hafðir mikið yndi af því að ferðast, hvort sem var með mömmu eða okkur báðum. Alltaf var mikil til- hlökkun hjá þér þegar þú keyrðir út úr bænum. Þú varst alltaf mjög rösk- ur og duglegur í öllu sem þú tókst þér fyrir hendur, hugsaðir vel um allt og alla og alltaf varstu tilbúinn til að hjálpa öðrum. Þegar ég svo eignaðist mína eigin fjölskyldu voruð þið mamma alltaf til staðar fyrir mig og mína. Þegar við ákváðum að flytja norður til Húsavík- ur varstu ekkert of hrifinn af því en sagðir samt aldrei neitt. Alltaf varstu samt á hverju sumri tilbúinn að koma norður til að hitta bamabömin. Mikil tilhlökkun var alltaf þegar þau vissu af afa og ömmu á leiðinni. Það geisl- aði af þér gleðin og orkan yfir því að vera kominn til okkar og alltaf varstu tilbúinn að fara með þau í göngutúra og í sund. Við eigum eftir að sakna þessara samvemstunda sárt. Ég er mjög fegin að hafa komið suður til að hitta þig og hafa fengið að vera hjá þér síðustu dagana. Elsku pabbi minn, þín verður sárt saknað. Megir þú hvíla í friði. Þín Aðalheiður. Ingi Þórðarson, tengdafaðir minn, er látinn eftir skamma en erfiða sjúk- dómslegu. Inga kynntist ég fyrst að einhverju ráði fyrir 34 áram er ég vann fyrir mér í sumarvinnu á fyrstu háskólaárum mínum við bygginga- vinnu hjá Meitlinum í Þorlákshöfn. Ég var þá nýlega trúlofaður Sigrúnu dóttur Inga og Kristínar og bjó á heimili verðandi tengdaforeldra í Þorlákshöfn. Ingi hafði þá ekki löngu áður hætt búskap í Þykkvabæ og flutst til Þorlákshafnar sem þá var vaxandi sjávarútvegsþorp á Suður- landi. Ég komst að því fljótt að Ingi var vinnusamur með afbrigðum, ljúfl- ingur hinn mesti en gat þó staðið fast á sínu ef honum fannst sér misboðið. Ingi var mikill sjálfstæðissinni og trúði því að einstaklingurinn ætti að standa á eigin fótum og afla sér og sínum lífsviðurværis. Hann var þó ávallt reiðubúinn að aðstoða ef ein- hver var hjálparþurfi og var hann þá hin mesta hamhleypa til verka og ósérhlífinn með afbrigðum. Hann var því eftirsóttur til ýmissa starfa þar sem framkvæma þurfti hluti með snöggum hætti svo sem við slögtun og fiskvertíðir. Ingi og Kristín fluttu til Reykja- víkur 1967 og vann hann þar lengst af sem eftirlitsmaður að Keldnaholti í Reykjavík. Ingi gat þó aldrei slitið sig að fullu frá starfi bóndans í Þykkva- bæ og eyddi lengi vel fríum sínum í vinnu við slátran á Selfossi, hélt sínar eigin kindur og hesta og ræktaði eig- in kartöflur. Hestar vora hans yndi og hafði hann mikla ánægju af að sinna þeim, ekki eingöngu að ríða út heldur einnig ekki síst að kemba þeim og hirða. Ingi var hið mesta snyrtimenni og kom það meðal ann- ars vel fram í hversu vel hann um- gekkst allt umhverfi sitt. Fyrir nokkram áram höfðu þau hjón komið sér upp aðstöðu í hjólhýsahverfi á Laugarvatni og vora þar öllum stundum að sumri til. Unun var að fylgjast með því hve Ingi lagði mikla rækt við að halda þessum reit vel hirtum og í góðri rækt. Þótt Ingi hafi gengist undir hjarta- aðgerð fyrir tæpum 16 áram í Lond- on hefur hann verið vel hraustur allt þar til fyrir rúmu ári. Þá fór að bera á þrálátum hósta sem erfiðlega gekk að hemja með hefðbundnum lyfjum. Ingi hélt þó sínu striki, ræktaði sinn sumarreit og sinnti sínum hestum allt þar til hann var lagður inn á Sjúkra- hús Reykjavíkur í desember síðast- liðinn og aftur í lokalegu sína í janúar í ár. í þessum legum varð ljóst að ekki yrði lengur haldið aftur af þeim lungnasjúkdómi er hrjáði hann. Inga er sárt saknað af skyldmenn- um og vinum og verður hans ætíð minnst sem góðs vinar og samferða- manns. Fyrir hönd fjölskyldunnar þakka ég starfsfólki deildar A-7 Sjúkrahúss Reykjavíkur fyrir alúð og hjálpsemi í banalegu Inga. Kristján Sigurðsson. ÍDMflDOTOflP iJfl Uíí) 4IÖTÍI ÍOflC MSTÍIUMIIT (fl« Upplýsingar í s: 5511247 Blómastofa Friðjtnns Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 553 1099. Opið öll kvöld til kl. 22 - einnig um helgar. Skreytingar fyrir öll tilefni. Gjafavörur. EKKI BERA ÖLL AUKAKÍLÓIN! Hef hjálpað fjölda fólks með frábærum árangri. Hvað með þig? Uppl. í slma 698 3600. RAFN MAGNÚSSON + Rafn Magnússon fæddist í Dal við Múlaveg í Reykjavík 28. desember 1943. Hann ldst á Land- spítalanum 29. febr- úar síðastliðinn. Móðir hans er Aðal- heiður Magnúsdóttir frá Dal, f. 22.7. 1921, nú til heimilis í Efstasundi 80, og er Rafn eina barn henn- ar. Foreldrar Aðal- heiðar voru Magnús Magnússon frá Dal, f. 8.4. 1867, og Helga Grímsdótt- ir, f. 11.5. 1888, og bjuggu þau þar all- an sinn búskap. Rafn Magnússon var sjómaður til ársins 1978 og var mest á strandfcrðaskipinu MS Heklu og eftir það vann hann hjá Áburðarverksmiðj u ríkisins. títför Rafns fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Égmanþigfyrst semglæstandreng meðaugunfullafhlátri brosið breitt en milt hárið úflð og rautt Lífið blastivið Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Svenir Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararsljóri Útfararstofa íslands Suðurhlíð 35 ♦ Sími 581 3300 Enmargterbreytt æskan leið hjá augunsárenblíð brosið dauftenmilt hárið rautt en slétt Líflð var tekið við Elsku Bóbó minn, þakka þér fyrir að hafa fengið að vera samferða þér og að kynnast kærleika þínum. Guð blessi þig, elsku vinur. Þín frænka, Lilja. Gróðrarstöðin B mmJfo ♦ Hús blómanna Blómaskreytingar við öll tækifæri. Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Dalvcg 32 Kópavogi sfmi: 564 2480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.