Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.03.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000 63 BRIDS Bmsjún Guðinundur I'áll Arnarson EFTIR tveggja granda opnun og yfirfærslu norð- urs, verður suður sagnhafi í fjórðum spöðum. Um leið og blindur kemur niður liggur ljóst fyrir að helsta verkefni sagnhafa verður að finna trompgosann: Suður gefur; allir á hættu. Norður * D108762 ¥G10 ♦ 10832 A 3 Suður A K94 VÁKD ♦ Á64 * Á975 Vestur Norður Austur Suður - - - 2grönd Pass 4 hjörtu* Pass 4 spaðar Pass Pass Pass *Texas yfirfærsla. Útspil vesturs er lauf- fjarki, þriðja eða fimmta hæsta, og suður tekur kóng austurs með ás. Vörnin á tvo slagi á tígul og einn á spaðaás og því má ekki gefa slag á spaða- gosann. En hvernig á að fara í trompið? Samkvæmt líkindafræð- inni er best að spila að öðru mannspilinu og taka svo hitt ef gosinn kemur ekki. En kannski er engin ástæða til að fara strax í trompið. Ef laufið er 4-4 má trompa þrjú Iauf í borði, taka ÁKD í hjarta og tígulás og senda vörn- ina síðan inn á tígul. Norður A D108762 Vestur vGlO ♦ 10832 A 3 Austur A 5 A AG3 v 9642 v 8753 ♦ KG95 ♦ D7 A D1042 * KG86 Suður A K94 y ÁKD ♦ Á64 A Á975 Það er sjálfsagt að þreifa fyrir sér með því að trompa lauf í öðrum slag. Ef vestur fylgir með tvisti, lítur út fyrir að laufið brotni 4-4 og þá er vafa- laust best að fara þessa leið. í lokastöðunni eru þrjú tromp og tveir tíglar á báðum höndum. Tígli er spilað og þá getur tvennt gerst: Hugsanlega er tíg- ullinn stíflaður, en þá verður annar mótherjinn að spila út í tvöfalda eyðu. I þessari legu getur vestur gleypt drottningu félaga síns með kóng og tekið á gosann. En hann verður síðan að spila út í þriggja spila endastöðu og þá finnst trompgosinn sjálf- krafa. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fieira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- sima 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 7. mars, verður fimmtug Guð- rún Blöndal, Háholti 7, Hafnarfirði. Ljósmynd: Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. febrúar sl. í Frík- irkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Katla Sigurðardóttir og Hrólfur Pétur Ólafsson. Heimili þeirra er í Æsufelli 6, Reykjavík. Með morgunkaffinu COSPER Minntu mig á að láta gera við lásinn í fyrramálið. Þú deyrð úr hlátri þegar þú sérð mynd- bandið frá skíðaferð- inni okkar. Ég skal umorða þetta: Á einn hátt eða annan verður þetta yfirstaðið. UÓÐABROT DALVÍSA Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum, flóatetur, fífusund, fífilbrekka, smáragrund, yður hjá ég alla stund uni bezt í sæld og þrautum, fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum. Gljúfrabúi, gamli foss, gilið mitt í klettaþröngum, góða skarð með grasahnoss, gljúfrabúi, hvítur foss, verið hefur vel með oss, verða mun það enn þá löngum, gljúfrabúi, gamli foss, gilið mitt í klettaþröngum. Bunulækur blár og tær, bakkafogur á í hvammi, sólarylur, blíður blær, bunulækur fagurtær, yndið vekja ykkur nær allra bezt í dalnum frammi, bunulækur blár og tær, bakkafogur á í hvammi. Jónas Hallgrímsson. STJÖRJVUSPÁ eftir Frances Urake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilfinninganæmur og gjafmildur og átt oft erfitt með að halda aftur af þér, þegarþörferá. Hrútur (21. mars-19. apríl) Reyndu að halda þig sem mest við dagskrána, því nú er ekki rétti tíminn til þess að breyta út af. Láttu aðra ekki teyma þig út í einhverja vit- leysu. Naut (20. apríl - 20. maí) Gott er að eiga góðan vin og öxl til þess að gráta við, þegar þess er þörf. Enginn er ey- land og vertu því óhræddur við að tjá öðrum hug þinn. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) Dugleysi annarra fer afskap- lega í taugarnar á þér. Ekki byrgja það inni, talaðu hreint út, því það eru aðrir en þú , sem þurfa að endurskoða sín mál. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú kemur ekki miklu í verk, ef þú lætur stjórnast af dagdraumum daginn út og inn. Reyndu nú að hrista þetta af þér og taka ærlega til hendinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hlustaðu grannt á þinn innri mann. En kannaðu samt mál- in, því öðru vísi trúa aðrir þér ekki. Niðurstaðan verður þó sú sama og þú áttir von á. Meya (23. ágúst - 22. sept.) ds5£L Einhver snurða er hlaupinn á þráðinn hjá þér og vini þín- um. En réttu strax fram sáttahönd. Mundu að sjaldan veldur einn, þá tveir deúa. Vog rrx (23. sept. - 22. október) A Þú verður að geta staðið við þau loforð, sem þú gefur. Annað hvort verðurðu að leggja meira á þig, eða gæta þess að lofa ekki upp í ermina. Sporðdreki (23. okt. -21. nóv.) Það er sjálfsagt fyrir þig að nota ímyndunaraflið og koma vinum og vandamönnum á óvart með skemmtiegum uppátækjum. Gættu þess bara að særa engan. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) XíO Þú heldur þig fullmikið út af fyrir þig. Þótt einvera sé góð, má of mikið af öllu gera og þú þarft umfram allt að komast út á meðal fólks Steingeit (22. des. -19. janúar) Taktu nú fram reiknivélina og reyndu að horfast í augu við útkomuna. Það væri óvitlaust að gera fjárhagsáætlun og halda sig svo við hana. Vatnsberi . (20. jan. -18. febr.) Cfim Loksins sérðu fyrir endann á verkefni, sem hefur tekið all- an þinn tíma nú um nokkurt skeið. Það er í góðu lagi að halda upp á slíkan áfanga. En allt í hófi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Gefðu sjálfum þér eins mik- inn tíma og þú frekast getur. Þótt aðrir séu ágætir, ert það þú sjálfur sem ert þinn gæfu- smiður og það krefst umhugs- unar. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vfsindaíegra staðreynda. ARMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295 Þumalína ... fyrir mæður og börn... Við opnum aftur í dag, þriðjudag, kl. 14.00 - Kíktu inn við gefum þér gjöf, því við eigum afmæli... Þumalína... engu lík, Pósthússtræti 13. Sími 551 2136 Gengið inn á bak við.. SJALFSSTYRKING MEÐ SJÁLFSDÁLEIÐSLU Námskeið/einkatímar sími 694 5494 Ný námskeið hetjast X. o« 21. mars Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hringdu núna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. íí % í, /J/ " \ \s / Ailur er varinn góður! Húðkrabbamein er vaxandi vandamál. Þú getur varið þig og þína. Sólarljós og sólbekkir eru helstu orsakavaldar húðkrabbameins. Stundaðu sólböð í hófi. Forðastu hádegissólina þegar geislarnir eru sterkastir. Sólbruni er sársaukafullur og getur leitt til húðkrabbameins. Notaðu sólarvörn, ekki undir styrkleika 15. Hatt í mikilli sól. Sólgler- augu til að vernda augun. Ljósar og léttar flíkur sem verja hörundið. Hugsaðu vel um börnin þín, þeirra húð er sérlega viðkvæm. Varastu endurkast af snjó, ám og vötnum. Mundu, sólin getur valdið sama skaða á íslandi og í sólarlöndunum. Leitaðu til læknis ef þú tekur eftir húðblettum sem eru stækkandi, hreistrandi, blæðandi eða eru að breytast í lögun eða lit. Landlæknisembættið Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is 4L Fræðsluauglýsing frá Landlækniscmbættinu www.landlaeknir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.