Morgunblaðið - 12.03.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.03.2000, Blaðsíða 22
22 SUNNUDAGUR 12. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Köttur úti í mýri... ...úti er ævintýri. Atak til að fækka flækingsköttum í Breiðhotti í samræmi við samþykkt um kattahald í Reykjavík tilkynnist hér með að dagana 20. til 25. mars mun sérstakt átak gert til að fanga fiækingsketti í Breiðholti. Kattaeigendur í hverfinu em hvattir til að halda köttum sínum inni á meðan á átakinu stendur. jafnframt em kattaeigendur minntir á að merkja ketti sína með húðflúri (tattóveringu) á eyrum og skrá upplýsingar um eiganda, heimilisfang og símanúmer. Jafngild er örmerking skv. stöðlum Alþjóða staðlaráðsins (ISO 11784 eða 11785). Óll handsömuð dýr verða flutt í Kattholt. Athugið Kettir verða eingöngu fangaðirfrá kl. 20:00 að kvöldi til kl. 07:00 að morgni. Hreinsunardeild Reykjavíkurborgar Stökktu til í 2 vikur 26. mars frá kr. 49.955 Nú seljum við síðustu sætin til Kanarí í mars, en eyjamar em langvinsælasti vetraráfangastaður okkar og þúsundir Islendinga ferðast þangað á hveijum vetri til að njóta eins besta veðurfars heimsins og stytta veturinn hér heima. Nú bjóðast síðustu sætin í mars til Kanarí á hreint frábæram kjömm. Þú bókar núna og tryggir þér sæti, og 5 dögum fyrir brottför látum við þig vita hvar þú gistir. 26. mars Verð frá kr. 49.955 26. mars, 2 vikur, m.v. hjón með 2 böm. Verð frá kr. 59.990 M.v. 2 í íbúð, 2 vikur, flug, gisling, flugvaliaskattar. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Hvenær er laust? • 12. mars - uppselt • 19. mars -17 sæti ■ 26. mars - 31 sæti ■ 9. apríl - laust • 16. apríl - 21 sæti LISTIR Morgunblaðið/Golli Sitjandi f.v. Mats Wibe Lund ljdsmyndari, Tryggvi Pétursson, stjémarformaður Gen.is og Christopher Lund, forstöðumaður Islenska myndasafnsins. Standandi f.v.: Þorsteinn Jónsson, útgáfustjóri Gen.is, Jóhann Páll Valdimarsson, framkvæmdastjóri Gen.is og Hilmar Bergmann, {jármálastjdri Gen.is. Mats til liðs við Gen.is MYNDASAFN Mats Wibe Lund hef- ur sameinast myndasafni Gen.is - Genalogia Islandorum hf. sem mun starfrækja íslenska myndasa&ið og myndabanka á Netinu. Jafnframt liggur fyrir samstarfssamningur miili Mats Wibe Lund og Gen.is. Með kaupunum tryggir Gen.is sér aðgang að um 300 þúsund Ijósmyndum, bæði svart-hvítum sem í lit sem verið hafa í eigu Mats Ljósmynda ehf. og dóttur- fyrirtækis þess, íslenska mynda- safnsins ehf. Um er að ræða loftmyndir af hinum ýmsu stöðum á landinu, sveitabýlum, kaupstöðum og öðrum stöðum, sem og myndir teknar á jörðu niðri, sem skráðar verða á tölvutæku formi, ásamt öðrum myndasöfnum Gen.is undir heitinu Islenska myndasafnið. Er markmiðið að safna þar á einn stað heildstæðu myndasafni af Is- lendingum, sem og bæjum, híbýlum og þjóðlífi. íslenska myndasafnið verður tengt ættfræðigrunni Gen.is sem komið verður upp á Netinu, þannig að hægt verður að kalla fram jöfnum höndum ættfræðiupplýsingar og myndir; jafnt af fólki sem átthög- um þess. Mats Wibe Lund hefur undanfarin ár sérhæft sig í töku átthagamynda, einkum loftmynda af þéttbýli jafnt sem dreifbýli, en hann hefur verið einn kunnasti ljósmyndari landsins svo áratugum skiptir. Mats er fæddur í Noregi 1937 og hóf ljósmyndaferil sinn 1952.1954 lá leið hans íyrst tO ís- lands í tengslum við fomleifauppgröft í Skálholti og 1966 fluttist hann al- kominn til Islands, stofnaði ljós- myndafyrirtæki og vann jafnframt við skrif um íslensk málefni fyrir er- lenda fjölmiðla. 1983 sneri Mats sér eingöngu að íslandsljósmyndun, bæði á landi og úr lofti. Hafa myndir hans farið víða og piýða híbýli þjóðhöfð- inga, fyrh’tækja, stofnana og fólks um allan heim, auk þess sem þær hafa birst í ótöldum bókum og tímaritum. Með Mats hefur starfað sonur hans, Ijósmyndarinn Christopher Lund. Þeir settu á fót íslenska myndasafnið ehf. til að sjá um staf- ræna uppbyggingu myndasafns Mats og stafræna vinnslu ljósmynda. Hjá Gen.is mun Mats Wibe Lund fyrst og fremst annnast ljósmyndun en Christopher Lund veitir íslenska myndasafninu forstöðu. Bílasalar Námskeið til undirbúnings prófs FMB ^"f'UMlOSTÖO Námskeið til undirbúnings prófs fyrir þá sem vilja afla sér leyfis til sölu notaðra bifreiða verður haldið dagana 20. mars til 3. apríl kl. 16:00 tii 20:00 í Fræðslumiðstöð bílgreina við Mosaveg. Tekið er við skráningu í síma 586 1050. Staðfesta þarf þátttöku fyrir 16. mars með greiðslu þátttökugjalds. Fáist næg þátttaka er einnig áætlað að halda námskeið fyrir verðandi bifreiðasala á Akureyri í vor. Þeir sem kunna að hafa áhuga á þátttöku þar eru beðnir að gera viðvart í síma 586 1050 fyrir 16. mars. PROFNEFND BIFREIÐASALA c FRÆÐSLUMIÐSTOÐ BILGREINA HF. J Skráning er hafin á sex vikna barna og unglinganámskeið sem hef jast 20. og 22. mars. Stelpur og strákar sér. Barna og unglinganámskeiðin í Heilsugarði Gauja litla eru ætluð börnum sem eiga við offitu að stríða Unníð er náið með foreldrum sem fá fræðslu og viðtal ~ nóftum hjá næringarráðgjafa auk V NámskeiÖ sem ski ar 9 viðbótarfræðslu hjá lækni. I árangri. eykur sla Takmarkaftu. í|oW' þett takenda geri. námskeiði Dagskráin erfjölbreytt, með skemtilegum nýjungum og uppákomu t.d. Tae Bo, sund, skautum, ganga, yoga, og m.f.r. Heih|arkfiaujalitla Skráning í síma: 8961298
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.