Morgunblaðið - 12.03.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.03.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARS 2000 35 8 [ FRÉTTIR Fyrirlestur um hinseg- in fræði DR. ROBERT J. Hill frá Permsyl- vania State University flytur fyrir- lestur mánudaginn 13. mars kl. 12 í stofu 201 í Odda um hinsegin fræði á vegum Félags samkynhneigðra og tvíkynhneigðra stúdenta og Rann- sóknastofu í kvennafræðum. Dr. Hill er umhverfisfræðingur sem hefur þekkingu og reynslu í mál- efnum tengdum hinsegin fræðum. Hann er fyrirlesari í Pennsylvania State University um hinsegin fræði en einnig liggur eftir hann fjöldi greina og ritgerða um efnið. í fyrir- lestrinum á mánudaginn mun dr. Hill fjalla um hinsegin fræði eins og þau eru kennd í Bandaríkjunum en einn- ig fjallar hann um rannsókn sem hann vinnur að um reynslu kynskipt- inga. Rannsóknir hans á kynskipt- ingum snúa að karlmönnum sem breytt hefur verið í konur og hvenig þær aðlaga sig að hinu nýja kynhlut- verki, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. ------------- Rættum lagningu járnbrautar LANDVERND í samstarfí við um- hverfisráðuneytið, Landsvirkjun og Staðadagskrá 21, stendur fyrir opn- um fundi til að ræða hugmyndir sem fram hafa komið um járnbraut frá Reykjavík til Keflavíkur. Fundurinn verður haldinn á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, Reykjavík, kl. 12- 13.30 þriðjudaginn 14. mars. Framsöguerindi flytur Steingrím- ur Ólafsson iðnrekstrarfræðingur og fundarstjóri verður Magnús Jóhann- esson, ráðuneytisstjóri í umhverfis- ráðuneytinu. Fundurinn er öllum op- inn og Kaffi Reykjavík býður fundarmönnum að kaupa hádegis- verð í upphafi fundar. Vashtiugi A L H L I Ð A VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Fjárhagsbókhald Sölukerfi Viðskiptamanna kerfi Birgðakerfi Tilboðskerfi Verkefna- og pantanakerfi Launakerfi Tollakerfi Vaskhugi ehf. Siðumúla 15 - Sími 568-2680 IJkPt hágæða ofnar Einu ofnarnir sem hlotið hafa vottun frá Rannsóknastofu byggingariðnaðarins á íslandi. Rekstrarþrýstingur MPa (10bar) (slenskur staðall. ÍST EN 442. OFNASMIÐJA REYKJAVÍKUR Vagnhöfða 11 • 112 Reykjavfk • Sfmi: 577-5177 • Fax: 577-5178 ofnasmidjareykjavikur@simnet.is KIA UMBOÐIÐ • FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 565 1725 OG 555 6025 • WWW.KIA.IS 1.590.000 Aður 1.690.000 NYTT UMBOÐ! KÉA umboöið hefurnú tekið við umboði fyrírKIA bifreiðará Islandi. KIA bilamir hafa á skömmum tíma hiotið frábærar undirtektir héríendis. Okkur er það sönn ánægja að bjóða til sýningar á þessum tímamótum. Um helgina getur að líta KIA flotann í öllu sinu veldi íglæsilegum sýningarsal okkarað Flatahrauni 31. KIA Pride og KIA Ctarus verða á sérstöku tilboösveröi! ■.muna 1.850.000 2.190.000 KIAtfotrnn OP/Ð FRÁ KL. 13 TIL 17 LAUGARDAG OG SUNNUDAG 799.000 Áður 859.000 1U90.000 1.290.000 íþróttir á Netinu v^mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.