Morgunblaðið - 12.03.2000, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. MARS 2000 35
8
[
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um hinseg-
in fræði
DR. ROBERT J. Hill frá Permsyl-
vania State University flytur fyrir-
lestur mánudaginn 13. mars kl. 12 í
stofu 201 í Odda um hinsegin fræði á
vegum Félags samkynhneigðra og
tvíkynhneigðra stúdenta og Rann-
sóknastofu í kvennafræðum.
Dr. Hill er umhverfisfræðingur
sem hefur þekkingu og reynslu í mál-
efnum tengdum hinsegin fræðum.
Hann er fyrirlesari í Pennsylvania
State University um hinsegin fræði
en einnig liggur eftir hann fjöldi
greina og ritgerða um efnið. í fyrir-
lestrinum á mánudaginn mun dr. Hill
fjalla um hinsegin fræði eins og þau
eru kennd í Bandaríkjunum en einn-
ig fjallar hann um rannsókn sem
hann vinnur að um reynslu kynskipt-
inga. Rannsóknir hans á kynskipt-
ingum snúa að karlmönnum sem
breytt hefur verið í konur og hvenig
þær aðlaga sig að hinu nýja kynhlut-
verki, segir í fréttatilkynningu.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
ensku.
-------------
Rættum
lagningu
járnbrautar
LANDVERND í samstarfí við um-
hverfisráðuneytið, Landsvirkjun og
Staðadagskrá 21, stendur fyrir opn-
um fundi til að ræða hugmyndir sem
fram hafa komið um járnbraut frá
Reykjavík til Keflavíkur. Fundurinn
verður haldinn á Kaffi Reykjavík,
Vesturgötu 2, Reykjavík, kl. 12-
13.30 þriðjudaginn 14. mars.
Framsöguerindi flytur Steingrím-
ur Ólafsson iðnrekstrarfræðingur og
fundarstjóri verður Magnús Jóhann-
esson, ráðuneytisstjóri í umhverfis-
ráðuneytinu. Fundurinn er öllum op-
inn og Kaffi Reykjavík býður
fundarmönnum að kaupa hádegis-
verð í upphafi fundar.
Vashtiugi
A L H L I Ð A
VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR
Fjárhagsbókhald
Sölukerfi
Viðskiptamanna
kerfi
Birgðakerfi
Tilboðskerfi
Verkefna- og
pantanakerfi
Launakerfi
Tollakerfi
Vaskhugi ehf. Siðumúla 15 - Sími 568-2680
IJkPt
hágæða ofnar
Einu ofnarnir sem hlotið hafa vottun frá
Rannsóknastofu byggingariðnaðarins á
íslandi.
Rekstrarþrýstingur MPa (10bar)
(slenskur staðall. ÍST EN 442.
OFNASMIÐJA REYKJAVÍKUR
Vagnhöfða 11 • 112 Reykjavfk • Sfmi: 577-5177 • Fax: 577-5178
ofnasmidjareykjavikur@simnet.is
KIA UMBOÐIÐ • FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 565 1725 OG 555 6025 • WWW.KIA.IS
1.590.000
Aður 1.690.000
NYTT
UMBOÐ!
KÉA umboöið hefurnú tekið við umboði fyrírKIA bifreiðará
Islandi. KIA bilamir hafa á skömmum tíma hiotið frábærar
undirtektir héríendis. Okkur er það sönn ánægja að bjóða
til sýningar á þessum tímamótum. Um helgina getur að
líta KIA flotann í öllu sinu veldi íglæsilegum sýningarsal
okkarað Flatahrauni 31. KIA Pride og KIA Ctarus
verða á sérstöku tilboösveröi!
■.muna
1.850.000
2.190.000
KIAtfotrnn
OP/Ð FRÁ KL. 13 TIL 17 LAUGARDAG OG SUNNUDAG
799.000
Áður 859.000
1U90.000
1.290.000
íþróttir á Netinu
v^mbl.is