Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 59 AÐAUGLYSINGA AT V I N N U A U Vélstjóri 2. vélstjóri óskast á mb. Sunnuberg NS 70. Þarf að geta leyst 1. vélstjóra af. Aðalvél 2200 kw. Upplýsingar í síma 892 3750. Biskup íslands auglýsir laus til umsóknar tvö embætti sóknarpresta, Hvanneyrarprestakall í Borgarfjarðarprófastsdæmi og Þorláks- hafnarprestakall í Árnessprófastsdæmi. Hvanneyrarprestakall veitist frá 1. júlí. Þorlákshafnarprestakall veitist frá 1. ágúst. • Kirkjumálaráðherra skipar í embættin. • Um launakjörfer skv. ákvörðun kjaranefnd- ar, en að öðru leyti gilda um starfið lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. • Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. • Valnefnd velur sóknarprest skv. starfsreglum um presta nr. 735/1998, en biskup ákveður með hvaða umsækjanda hann mælirnáist ekki samstaða í valnefnd. • Heimilt er að óska eftir að almennar prests- kosningar fari fram samkvæmt 20. gr. starfs- reglna um presta nr. 735/1998, en ákvæðið er svohljóðandi: „Óski minnst þriðjungur atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakalli þess, að almenn prestskosning fari fram er skylt að verða við því. Skrifleg ósk um kosningu skal hafa borist biskupi eigi síðar en að hálfum mánuði liðnum frá þeim degi er kallið var auglýst laust til umsóknar". • Ofangreindum embættum fylgja prestssetur, með þeim réttindum og skyldum sem þeim tilheyra samkvæmt gildandi lögum og reglum á hverjum tíma. • Embætti sóknarprests í Hvanneyrarpresta- kalli fylgja starfsskyldur í Borgarfjarðar- prófastsdæmi. • Allar nánari upplýsingar um embættin, starfskjþr, erindisbréf, helstu lög og reglur sem um starfið gilda, eru veittar á Biskups- stofu, s. 535 1500, grænt nr. 800 6550, fax 551 3284. • Umsóknarfrestur rennur út 15. maí 2000. • Umsóknirsendist Biskupi íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Embætti sóknarpresta eru auglýst með fyrir- vara um breytingar á sóknar- og prestakalla- skipan. Prestum erskylt að hlíta breytingu á störfum sínum og verksviði á skipunartíman- um sbr. 19. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisirts. TIL SÖLU Einstakt tækifæri Seljum um helgina húsgögn og mikið af smávöru. Hluti af vörunum lenti í brunanum í Gallerí Borg. Frábært verð Upplýsingar í síma 896 0990. Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13.00—18.00 föstudaginn 31.3. og frá kl. 11.00 — 16.00 laugardaginn 1.4. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónus). Byggingakranar Höfum til afgreiðslu í apríl vandaða bygginga- krana, nýja og notaða. Hvaleyrarbraut 20, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. G L V SIIMGAR Biskup íslands auglýsir laus til umsóknar tvö embætti sóknarpresta, í Holtsprestakalli í ísa- fjarðarprófastsdæmi og í Möðruvalla- prestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Prestaköllin veitast frá 1. júlí 2000. • Kirkjumálaráðherra skipar í embættin til fimm ára. • Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. • Valnefnd velur sóknarprest skv. starfsreglum um presta nr. 735/1998, en biskup ákveður með hvaða umsækjanda hann mælir náist ekki samstaða í valnefnd. • Heimilt er að óska eftir að almennar prests- kosningarfari fram samkvæmt 20. gr. starfs- reglna um presta nr. 735/1998, en ákvæðið er svohljóðandi: „Óski minnst þriðjungur atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakalli þess, að almenn prestskosning fari fram er skylt að verða við því. Skrifleg ósk um kosningu skal hafa borlst blskupi eigi síðar en að hálfum mánuði liðnum frá þeim degi er kallið var auglýst laust til umsóknar". • Ofangreindum embættum fylgja prestssetur, með þeim réttindum og skyldum sem þeim tilheyra samkvæmt gildandi lögum og reglum á hverjum tíma. • Hvað varðar Möðruvallaprestakall er fyrir- hugað að leita samninga við viðtakandi sóknarprest um framleigu á jarðarafnotum til Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins með atbeina prestssetrasjóðs. • Holtsprestakalli fylgja starfsskyldur prests við ísafjarðarprestakall. • Um launakjörferskv. ákvörðun kjaranefnd- ar, en að öðru leyti gilda um starfið lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. • Allar nánari upplýsingar um embættin, starfskjör, erindisbréf, helstu lög og reglur, sem um starfið gilda, eru veittar á Biskups- stofu, s. 535 1500, grænt nr. 800 6550, fax 551 3284. • Umsóknarfrestur rennur út 1. maí 2000. • Umsóknir sendist Biskupi íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Það athugist, að embætti sóknarpresta eru auglýst með fyrirvara um breytingar á sóknar- og prestakallaskipan. Prestum erskylt að hlíta breytingu á störfum sínum og verksviði á skip- unartímanum sbr. 19. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. TILKYNNINGAR Matur 2000 Keppni kjötiðnaðarnema, sem vera átti kl. 14.00 á laugardag, verður frestað til kl. 14.00 á sunnudag. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til sölu 1) Aðalstræti 17, Bolungarvík. 2) Ennisbraut 34, Ólafsvík. 3) Iðngarðar 6, Garði. Upplýsingar eru veittar í Byggðastofnun í síma 560 5400. FUISIDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur LVF Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf. verður hald- inn á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, föstudaginn 7. apríl nk. kl. 18.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga um heimild til LVF að eignast eigin hlutabréf eins og lög leyfa. Loðnuvinnslan hf. SJOMANNASKOUNN Stýrimannaskólinn í Reykjavík Kynningardagur Stýrimannaskólans verður í dag, laugardaginn 1. apríl 2000, frá kl. 13.00-16.30. „Siglingar og sjósókn eru nauðsyn" Dagskrá: Kl. 13.00 Starfsemi skólans, ásamt tækjum og kennslugögnum, kynnt. Eftirtalin fyrirtæki og stofnanir í þágu sjávarútvegsins kynna starfsemi sína og þjónustu: Brimrún — Búnaðarbankinn — Eimskip — Fiskifélagið — Fiskifréttir — Hampiðjan — Háskólinn á Akureyri, sjávarútvegsdeild — HollvinirSjómannaskólans — Hummer umboðið — J. Hinriksson — Kvenfélagið Hrönn — Landhelgisgæsla íslands — Marel — Siglingastofnun íslands — Slysavarnafé- lagið Landsbjörg — Sjómannablaðið Víking- ur — Skerpla — Skipatækni — Slysavarnask- óli sjómanna — Sportbúð Títan — Stýris- vélaþjónusta Garðars Sigurðssonar — Til- kynningaskyldan — Tæknival — Sjálfvirkt tilkynningarkerfi STK — Vaka, DNG — Veð- urstofan. Kl. 14.00 TF-Líf lendir á lóð Sjómannaskólans. Kl. 15.00 Splæsingakeppni. Nemendur reyna með sér í „vírasplæsingum". _ Kvenfélagið Hrönn verður allan daginn með kaffiveitingar í matsal Sjómannaskólans. Allir velkomnir STÝRIMANNASKÓLINN í REYKJAVÍK Iðnaðarráðuneytið Opinn kynningarfundur um stöðu orku- og stóriðjumála á Aust- s urlandi verður haldinn í íþróttahúsinu, Egilsstöðum, sunnudaginn 2. apríl kl. 20.00. Dagskrá: 1. Setning: Smári Geirsson formaður SSA. 2. Staða mála: Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- ráðherra. 3. Virkjunaráform: Helgi Bjarnason skrifstofu- stjóri iðnaðarráðuneyti. 4. Viðhorf Reyðaráls hf.: Geir A. Gunnlaugsson stjórnarformaður Reyðaráls hf. < 5. Hagsmunir Austfirðinga: HalldórÁsgríms- son utanríkisráðherra. Fundurinn eröllum opinn. Iðnaðarráðuneytið og Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.