Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGÁRDAGUR Í. APRÍL 2000 87
[DD1 MAGNAÐ
DIGITAL ' ,V
BIÓ
STUNDUM VERÐUR MAÐUR
SLEPPA SÉR TIL AÐ HALDA SÖN
ANGELINA JOLIE HLAUT
ÓSKARSVERÐLAUNIN
FYRIR BESTAN LEIK í
AUKAHLUTVERKI KVENNA
Sýnd kl. 3.25, 5.45, 8 og 10.25.
Sýnd kl. 3.50
IKWIYND FRÁ L^fSTj
"THE SPANISH PRÍSONE
öilirMBíliæwii ifÁCMtt£Inai.KÍT1»fa«aBvW HmiDBi CBMjDS TtfTCHKT *!®aUIT»
Öndvegis kvikmynd frá leikstjóranum David
Mamet ("The Spanish Prisoner") sem hefur fengið
einvala dóma allstaðar sem hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk: Óskarsverðlaunaleikarinn Nigel
Hawthorne ("The Madness of King George".
"Amistad"), Jeremy Northam ("Carrington", "An
Ideal Husband"). Rebecca Pidgeon ("The Spanish
Prisoner", Homicide") og Gemma Jones
("Sense & Sensibility").
Sýnd ki. 6, 8 og 10.
* r
★ "
★
★
ALVÖRU BfÖ! CDRsBý
SÍÐASTA
ÖSKRIÐ ER
ALLTAF
ÞAÐ
SKELFI-
LEGASTA...
— — = STAFRÆNT
= = = H.JÖ6KERH í
=r. == ÖLLUM SÖLUMI
FRUMSÝNING
rr«m tjmdbms
H X
•4C* . Hk
Þriðja og
síðasta
Scream
myndin
og sú besta
til þessa.
‘ im
R E A M ö
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8,10.15. og 00.30 eftir miðnætti. B. i. 16.
Bruce Willis
Matthew Perry
U / THE INSIDER
Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.45.
Sjáid alll um girl interrupted á Stjornubio.is
www.laugarasbio.is
mannsri
HREIÐAR Ingi Þorsteinsson er
ungur tónlistarmaður sem ræðst
ekki á garðinn þar sem hann er
lægstur. Hann samdi heilt kórverk
sem verður flutt auk annarra frum-
samdra verka í Fríkirkjunni kl. 18 í
kvöld. Millenniumkórinn mun flytja
kórverkið sem kallast Missa Mill-
ennium og eru 25 manns í kómum
sem sérstaklega var settur saman
vegna tónleikanna. „Vinir mínir sem
eru í kórnum ákváðu að gefa mér
það í afmælisgjöf að syngja lög eftir
mig,“ sagði Hreiðar brosandi éftir
æfingu í vikunni. En hann á 22ja ára
afmæli og heldur tónleikaná í og
með af því tilefni. „Ég hef ekki hald-
ið upp á afmælið mitt síðan ég var
ellefu ára og það var alveg kominn
tími til að halda upp á það aftur, svo
held ég sennilega upp á 33ja ára af-
mælið næst,“ segir Hreiðar og hlær.
„En aðalástæðan fyrir tónleikunum
er þó sú að mig langaði að frum-
flytja kórverkið. Svo er þetta góður
félagsskapur sem ég er hérna í.“
Alltaf að læra
eitthvað nýtt
Eftir tónleikana ætlar Hreiðar að
bjóða vinum sínum í mat til að
gjalda þeim greiðann.
Hreiðar fyrir utan Fríkirkjuna.
Miliennium kórinn á æfingu.
Áttu marga söngelska vini?
„Já, og þeir virðast allir
smellpassa saman. Ég er sjálfur
mjög söngelskur, hreinlega lifi á
tónlist. Ég er hrifnastur af kirkju-
tónlist og mannsröddinni.“
Hvað er mest heillandi við
kirkjutónlist?
„Það er kórstjórnin og að vera í
kór. Það er félagsskapur sem mér
finnst gefa lífinu gildi enda hef ég
verið í kór síðan ég var sjö ára.
Maður er alltaf að læra eitthvað
nýtt. Þetta er í fyrsta skipti sem ég
er að stjórna kór, svo ég er kannski
ekki alveg kominn með réttu hreyf-
ingarnar,“ segir Hreiðar brosandi
og sveiflar höndunum. „En þetta
kemur.“
Hreiðar byrjaði að semja tónlist
þegar hann var tólf ára og hefur all-
ar götur síðan verið iðinn við það.
□nis
D I G I T A L
SIÐASTA OSKRIÐ ER ALLTAF
ÞAÐ SKELFILEGASTA...
Þrlðja og
siðosta
Scream
rnyndin
og su
bcsta -m
‘i' \
þessa. *
GBŒffl.
:<• %
ii
SCRE Aiyt
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8,10.10. og
12.20. (NÆTURSÝNING)
Smii 462 3500 • Akureyo • www.netl.is/borgarbio
„Ég er núna í tónmenntakennara-
deild Tónlistarskólans í Reykjavík.
En það er áhuginn sem skiptir
mestu máli, ef maður hefur hann er
allt hægt, svo kemur þetta með r
þjálfuninni.“
Á efnisskrá tónleikanna eru mest
megnis nýleg lög eftir Hreiðar, þar
á meðal kórverkið Missa Millenn-
ium sem Millennium-kórinn mun
flytja ásamt einsöngvurunum Haf-
steini Þórólfssyni og Guðrúnu Jó-
hönnu Ólafsdóttur. „Þetta er messa
fyrir einsöngvara, kór og orgel og
hún tekur um hálftíma í flutning og
ég held að hún sé nokkuð fjöl-
breytt,“ útskýrir Hreiðar.
En á dagskránni eru einnig eldri
verk og heitir það elsta Draumsýn-
ir. í því leika þau Dagný Marínós-
dóttir og Gunnar Leó Leósson á
þverflautu og Monika Abendorth á
ráðhústorgi
hörpu en verkið samdi Hreiðar þeg-
ar hann var fjórtán ára. Einnig má
nefna lagið Litlir fuglar sem Hreið-
ar samdi sérstaklega fyrirsöng-
keppni framhaldsskólanná á sínum
tíma en í kvöld verða það Kristjana
Skúladóttir og Páll Óskar Hjálm-
týsson sem syngja.
Hvað þarfgott kórverk að hafa til
að bera?
Hreiðar brosir og hugsar sig um.
„Þetta er spuming um að vera sam-
kvæmur sjálfum sér og það reyni ég
að gera,“ svarar hann ákveðið að
lokum.
Nœturqalim
í kvöld leikur Þotuliðið frá
Borgarnesi.
Borðapantanir í síma 587 6080.
swMflia swmiak sjMatlh sw*Mt[í
aar- wÝJAÉÍgj
FECVRDARS^MKSPrNIN
Sýnd kl. 6 og 8.
3Í!| jj® S
Sýnd kl. 2 oq 4
ISL. TAL
Sýnd kl. 2
tilboð kr. 300.
IRHHIII
Keflavik - simi 421 1170 - samfiim.is
SIDASTA OSKRIÐ ER ALLTAF
ÞAD SKELFILEGASTA...
Þriðja og
siðastn
Scrcnni
myndin
og su
besto m
t" \
þesso. •
mm
< %
SCREAM
Sýnd kl. 8,10.10 og 12.15
eftir miðnætti.