Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 67 - ■III... ....... tjarnarneskirkju, segir að þetta séu kærkomnir gestir og hún hvetur alla á höfuðborgarsvæðinu sem eiga ættir sínar að rekja til Blönduóss og Húnavatnssýslu að fjölmenna til messu og fagna frændum að norð- an. Séra Solveig segir að heimsókn- in verði væntanlega endurgoldin í haust þegar kirkjukór, organisti, prestar Seltjarnarneskirkju og fleiri heimsækja Blönduóskirkju. Alls verða um 50 manns í hópn- um, að meðtöldum mökum og ætla Blöndósingarnir m.a. að bregða sér í leikhús á laugardagskvöldinu. Fræðslufundur í safnaðarfélagi Dómkirkju Fræðslufundur verður haldinn í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar sunnudaginn 2. apríl nk., um kl. 12 á hádegi, að lokinni árdegismessu í Dómkirkjunni,en messan hefst kl. 11. Á fundi Safnaðarfélagsins mun sr. Bernharður Guðmundsson, fræðslustjóri á Biskupsstofu, halda erindi um „Lífsátök í ýmsum pláss- um“, þar sem hann fjallar um ólík lífsviðhorf eftir heimshlutum og menningarheimum. A fundinum verður vorferð Safnaðarfélagsins einnig kynnt, en ákveðið hefur ver- ið að fara norður í land og til Akur- eyrar helgina 13.-14. maí nk. Fræðslufundir Safnaðarfélagsins eru haldnir eftir árdegismessu fyrsta sunnudag hvers mánaðar og hefjast um kl. 12 á hádegi. Þeir eru haldnir á 2. hæð í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, á horni Vonar- strætis og Lækjargötu og standa yfirleitt í rúma klukkustund. Fund- irnir hefjast með léttummálsverði og að honum loknum koma valdir gestir í heimsókn, sem halda stutt- erindi um hin ýmsu málefni. Fundir Safnaðarfélagsins eru opnir öllum velunnurum Dómkirkj- unnar, innan sóknar sem utan, og eru þeir tilvalið tækifæri til að mynda og styrkjatengsl við Dóm- kirkjuna og Dómkirkjufólkið. Stjórn Safnaðarfélags Dómkirkjunnar. Kristniboðsvika í Reykjavík 2.-9. apríl Upphafsorð flytur Salóme Huld Garðarsdóttir, verðandi kristniboði. Einnig verður tekið viðtal við hana. Dilbert á Netinu S' mbl.is _4tí.W/= £lTTH\SAO fJÝn- ^Mmanta/iúóið Urval ferm' Þorlákskirkja. KSS-kórinn syngur. Ræðu flytur Bjarni Gíslason, kristniboði. Tertu- uppboð, klink og seðlar koma sér vel. Mikill söngur og fræðsla fyrir börnin. Kristniboðssambandið. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 12.30. Jóna Hansen kennari sýn- ir litskyggnur. Fram verður borin tvíréttuð heit máltíð. Allir velkomn- ir. Frank M. Hallsrsson. Fríkirkjan Vegurinn: Samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrir- bæn. Allir hjartanlega velkomnir. Hvammstangakirkja. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Akraneskirkja. Kirkjuskóli kl. 11. TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Stjórnandi Elín Jóhannsdóttir. maGOF=iBLJÐin Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr (^mbl.is -ALLTAT eiTTHVAO HÝTl www.mbl.is J»r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.