Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUIN Guðspjall dagsins: Jesús mettaði 5 þús. manns. (Jóh.6.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Ferming og altarisganga kl. 14:00. Árni BergurSigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Alt- arisganga. Prestur sr. Jakob Ágúst . Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Föstumessa kl. 14:00. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friröiksson. ELLIHEIMIUÐ GRUND: Guðsþjón usta kl. 10:15. Organleikari Kjartan Ólafsson Sr. Guömundur Óskar Ól- afsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altaris- ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræöslumorg- unn kl. 10:00. Trúarviðhorf og trúar- iðkun íslenskra barna. Kynning á ^rannsókn: Gunnar J. Gunnarsson, lektor. Messa og barnastarf kl. 11:00. Unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingi- bjargar Gunnlaugsdóttur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Siguröur Páls- son. Barnastarf er undir stjórn Magneu Sverrisdóttur. Kvöldmessa kl. 20:00. Ung hjón frá Konsó flytja vitnisburð og söng. Hanna Þórey Guðmundsdóttir les ritningarorð. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestarnir Lárus Halldórsson og Jón Dalbú Hróbjartsson þjóna við athöfn- *ína. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10:30 og kl. 13:30. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson og sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11:00. Kammerkór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Helga Bragasonar. Prestur Gylfi Jónsson. Barnastarf í safnaöarheimilinu kl. 11:00. Um- sjón Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffi- sopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laug- arneskirkju syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á orgeliö, Sigrföur Kristín Helgadóttir, guðfræðingur, prédikar. Börn úr TTT-starfi lesa bænir og sýna helgileik. Prestursr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Átta til níu ára starf á sama tíma. Messa kl. 14:00. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Messuheimsókn frá Blöndu- óskirkju. Kirkjukór Blönduóss syngur og Sólveig Einarsdóttir og Sigrún Grímsdóttir organistar spila undir. Sr. Sigurbjörn Einarsson sóknar- prestur prédikar og þjónar ásamt prestum Seltjarnarneskirkju. Barna- starf á sama tíma. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Messa f norsku sjó- mannakirkjunni sunnd. 2. apríl kl. 17:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Organleikari Tuula Jóhannesson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kóratón leikar með verkum Hreiðars Inga Þorsteinssonar verða laugardaginn 1. apríl. Barnaguösþjónusta sunnu- dag kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir kemur f heimsókn með gítarinn. Fermingarguösþjónusta kl. 14. Fermd verða 10 börn. Kvöldmessa kl. 20.30. Altarisganga. Kaffisopi í lokin í safnaðarheimilinu. Kyrrðar- stundir í kapellunni í hádeginu á mið- vikudögum. Súpa og brauð á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Altaris- ganga. Organleikari: Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldr- ar, afar og ömmur eru þoöin velkom- in með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Prestur dr. Sigurjón Árni Ey- jólfsson. Organisti: Danfel Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Útvarpsguð- sþjónusta kl. 11 með þátttöku sunnudagaskóla fyrir prédikun. Barnakór Snælandsskóla undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur leiðir söng ásamt kór Digraneskirkju. Létt- ur hádegisveróur eftir messu í safn- aðarsal. Prestur sr. Gunnar Sigur- jónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson, FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Mar- grét Ó. Magnúsdóttir. Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organ- isti: Lenka Mátéová. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur sr. Anna Sigrföur Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Barnaguösþjónusta í Engjaskóla kl. 11:00. Prestur sr. Sigurður Amar- son. Umsjón: Signý, Guðrún og Guð- laugur. Ferming kl. 13:30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason og Sigurður Arnarson. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Sr. íris Kri- stjánsdóttir og sr. Hjörtur Hjartarson þjóna. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurösson. Barnaguðsþjónusta f Lindaskóla kl. 11 og á neðri hæð Hjallakirkju kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA:. Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Orgelleikari: Guð- mundur Ómar Óskarsson. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Barnastarf í Borgum kl. 11. SELJAKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl.ll. Lifandi fræðsla og mikill söng- ur. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráösson prédikar. Alt- arisganga. Organisti: Gróa Hreins- dóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Heilög kvöldmáltfð. Samkoma kl. 20. Vitn- isburður, lofgjörð og fýrirbænir. Olaf Engsbráten prédikar. Allir hjartan- lega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag er Steinþór Þórðarson með prédikun og Þórdís Malmquist með biblíufræðslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lof- gjörð ogtilbeiðsla. Allir velkomnir. FfLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Rladelfíu leióir söng, ræðumaður Svanur Magnússon. Ungbarna- og barna- kirkja meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakotl: Messur sunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18 og laugardaga kil. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarself 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (á ensku) ogvirka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugar- daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa mánud. til laugard. kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl. 16. FLATEYRI: Messa laugardagkl. 18. SUÐUREYRI: Messa kl. 18.30. AKUREYRI: Sjá Akureyrarblað. FÆEYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta með sög- um, söng og leikþætti. Góð lofgjörð- arstund fyrir alla aldurshópa. Messu- fall verður eftir hádegi vegna þátttöku Kórs Landakirkju, organista og presta f kristnitökuhátíð í Reykj- anesbæ þessa helgi. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í safnaðarheimilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan tfma. Barnastarfiö í safnaðarheimilinu fell- ur niður en börnin eru þess í stað hvött til þátttöku í guösþjónustunni. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferming armessur kl.10:30 og kl.14:00 Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu. Organisti: Örn Falkner. Prestar: Sr. Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organ- isti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guö- mundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirói: Barna samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður og Örn. Einar Eyjólfsson. GARÐAPRESTAKALL: VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Kór kirkjunnar leiðir söng- inn. Organisti Jóhann Baldvinsson. Prestar sr. Hans Markús Hafsteins- son og sr. Friðrik J. Hjartar. GARÐAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 13.30. Kór kirkjunnar leiðir sönginn. Organisti Jóhann Baldvinsson. Prest- ar sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga skóli kl. 13.00 f íþróttahúsinu. Lindi keyrir hringinn á undan og eftir. Prestarnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sameiginleg kristnihátíð í Reykjaneshöllinni kl. 13. Hátíðarmessa kl. 14 með þátt- töku allra aldurshópa. Sr. Sigurður Sigurðarson, biskup Skálholtsstiftis, prédikar og annast altarisþjónustu i\0jUÞJÁLFl V 1 f r uinkkan 13 °6 16 ' dag 1 fyrir svefninn VERSLUNIN 1 fýjilli kluKKai ° ^ | LYSTADÚN ■• SNÆLAND Sletituvogi 11* Sími 568 5588 tðJOTUN (k\mr MáJ]iiiigat| 15-40% afsláttur af allri Jotun málningu HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Umhverfisvænn lyktargleypir sem eyðir allri lykt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.